Brynjari þykir vænst um tímann hjá Stoke og Reading Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 22:00 Brynjar Björn Gunnarsson. Mynd/Nordic Photos/Getty Fyrrum knattspyrnumaðurinn og nú þjálfarinn, Brynjar Björn Gunnarsson, segir að það sem standi upp úr á hans ferli í atvinnumennsku sé tíminn hjá ensku félögunum Stoke og Reading. Brynjar átti ansi myndarlegan atvinnumannaferil sem hófst hjá Vålerenga í Noregi árið 1998 og endaði fimmtán árum síðar hjá Reading í ensku B-deildinni. Hann spilaði meðal annars hjá Stoke er þar myndaðist Íslendinganýlenda eftir að Íslendingar keyptu félagið og Guðjón Þórðarson var ráðinn stjóri. „Það sem stendur upp úr eru árin hjá Stoke og Reading. Það var mjög gaman þegar við byrjum að safnast saman í Stoke og fórum á Wembley og unnum bikar þó hann sé ekki stór. Framrúðubikarinn,“ sagði Brynjar. „Svo fórum við upp um deild sem var lokamarkmiðið hjá Stoke. Þetta var mjög erfitt ár, síðasta árið mitt í B-deildinni og fyrsta ár Stoke í langan tíma í þeirri deild. Ég yfirgaf þá svo 2003/2004 og fer á smá flakk til Nottingham Forest og Watford áður en ég enda í Reading.“ Brynjar átti afar farsælan feril hjá Reading. Hann var þar í átta ár og spilaði hann spilaði rúmlega 140 leiki fyrir félagið. Þar með í frægum leik á Anfield. „Mér leið vel þar og gekk vel. Það var umhverfi sem var þægilegt. Það var krafist mikið af þér og ég náði að spila mig inn í þetta. Það var borinn virðing fyrir því sem maður gerði og hafði gert sem varð til þess að ég var þarna í þrjú til fjögur ár lengur en einhver annar hefði verið,“ sagði Brynjar en innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Brynjar Björn um tímann hjá Stoke og Reading Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Sjá meira
Fyrrum knattspyrnumaðurinn og nú þjálfarinn, Brynjar Björn Gunnarsson, segir að það sem standi upp úr á hans ferli í atvinnumennsku sé tíminn hjá ensku félögunum Stoke og Reading. Brynjar átti ansi myndarlegan atvinnumannaferil sem hófst hjá Vålerenga í Noregi árið 1998 og endaði fimmtán árum síðar hjá Reading í ensku B-deildinni. Hann spilaði meðal annars hjá Stoke er þar myndaðist Íslendinganýlenda eftir að Íslendingar keyptu félagið og Guðjón Þórðarson var ráðinn stjóri. „Það sem stendur upp úr eru árin hjá Stoke og Reading. Það var mjög gaman þegar við byrjum að safnast saman í Stoke og fórum á Wembley og unnum bikar þó hann sé ekki stór. Framrúðubikarinn,“ sagði Brynjar. „Svo fórum við upp um deild sem var lokamarkmiðið hjá Stoke. Þetta var mjög erfitt ár, síðasta árið mitt í B-deildinni og fyrsta ár Stoke í langan tíma í þeirri deild. Ég yfirgaf þá svo 2003/2004 og fer á smá flakk til Nottingham Forest og Watford áður en ég enda í Reading.“ Brynjar átti afar farsælan feril hjá Reading. Hann var þar í átta ár og spilaði hann spilaði rúmlega 140 leiki fyrir félagið. Þar með í frægum leik á Anfield. „Mér leið vel þar og gekk vel. Það var umhverfi sem var þægilegt. Það var krafist mikið af þér og ég náði að spila mig inn í þetta. Það var borinn virðing fyrir því sem maður gerði og hafði gert sem varð til þess að ég var þarna í þrjú til fjögur ár lengur en einhver annar hefði verið,“ sagði Brynjar en innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Brynjar Björn um tímann hjá Stoke og Reading Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Sjá meira