Birta nöfn allra sem saknað er í Ask Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. janúar 2021 19:35 Roger Pettersen, lögreglumaður sem stjórnar aðgerðum í Ask, fer yfir stöðuna með fréttamönnum í dag. EPA/Terje Bendiksby Norska lögreglan birti í dag nöfn þeirra sem saknað er eftir að leirskriður féllu á bæinn Ask aðfaranótt miðvikudags. Á meðal þeirra sem saknað er eru tvö börn, tveggja og þrettán ára, auk mæðgina á sextugs- og þrítugsaldri. Nafnalistinn er birtur aðeins nokkrum klukkutímum eftir að einn fannst látinn í rústum bæjarins í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hefur hinn látni ekki verið nafngreindur en er að öllum líkindum á listanum yfir þau sem er saknað. Eftirfarandi er enn saknað í Ask: Eirik Grønolen (31) Irene Ruud Gundersen (69) Charlot Grymyr Jansen (31) Alma Grymyr Jansen (2) Bjørn-Ivar Grymyr Jansen (40) Ann-Mari Olsen-Næristorp (50) Victoria Emilie Næristorp-Sørengen (13) Marius Brustad (29) Lisbeth Neraas (54) Rasa Lasinskiene (49) Nokkrir þeirra níu sem var saknað hafa áður verið nafngreindir í norskum fjölmiðlum. Rætt hefur verið við Odd Steinar Sørengen, mann Ann-Mari og föður hinnar þrettán ára Victoriu, sem bjargaðist úr rústunum og var fluttur ofkældur á sjúkrahús. Þá hefur einnig verið rætt við Håkon Stavrum, talsmann fjölskyldu Lisbeth Neraas og Marius Brustad. Marius og Lisbeth eru mæðgin en sá fyrrnefndi var í heimsókn hjá móður sinni þegar skriðan féll á heimili hennar. Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Tengdar fréttir Einn fannst látinn í rústunum í Noregi Einn hefur fundist látinn í rústunum eftir gríðarlegar leirskriður sem féllu í bænum Ask í Noregi aðfaranótt miðvikudags. 1. janúar 2021 14:35 Jarðfræðingur útskýrir hvað býr að baki leirskriðunum í Ask Jarðfræðingur segir jarðveginn á skriðusvæðinu í norska bænum Ask, þar sem gríðarmiklar leirskriður féllu í fyrrinótt, mjög „óstabílann“, einkum eftir rigningar undanfarna daga. Líta þurfi allt að tólf þúsund ár aftur í tímann til að skilja hvað býr að baki. 31. desember 2020 12:21 Skriða féll hundrað metrum frá heimili Hafdísar Íslensk kona sem búsett er í norska bænum Ask þar sem aurskriður féllu í nótt lýsir því að skriða hafi fallið um hundrað metrum frá heimili hennar í bænum. Uggur sé í bæjarbúum en þeir standi saman í hamförunum. 30. desember 2020 15:27 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Sjá meira
Nafnalistinn er birtur aðeins nokkrum klukkutímum eftir að einn fannst látinn í rústum bæjarins í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hefur hinn látni ekki verið nafngreindur en er að öllum líkindum á listanum yfir þau sem er saknað. Eftirfarandi er enn saknað í Ask: Eirik Grønolen (31) Irene Ruud Gundersen (69) Charlot Grymyr Jansen (31) Alma Grymyr Jansen (2) Bjørn-Ivar Grymyr Jansen (40) Ann-Mari Olsen-Næristorp (50) Victoria Emilie Næristorp-Sørengen (13) Marius Brustad (29) Lisbeth Neraas (54) Rasa Lasinskiene (49) Nokkrir þeirra níu sem var saknað hafa áður verið nafngreindir í norskum fjölmiðlum. Rætt hefur verið við Odd Steinar Sørengen, mann Ann-Mari og föður hinnar þrettán ára Victoriu, sem bjargaðist úr rústunum og var fluttur ofkældur á sjúkrahús. Þá hefur einnig verið rætt við Håkon Stavrum, talsmann fjölskyldu Lisbeth Neraas og Marius Brustad. Marius og Lisbeth eru mæðgin en sá fyrrnefndi var í heimsókn hjá móður sinni þegar skriðan féll á heimili hennar.
Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Tengdar fréttir Einn fannst látinn í rústunum í Noregi Einn hefur fundist látinn í rústunum eftir gríðarlegar leirskriður sem féllu í bænum Ask í Noregi aðfaranótt miðvikudags. 1. janúar 2021 14:35 Jarðfræðingur útskýrir hvað býr að baki leirskriðunum í Ask Jarðfræðingur segir jarðveginn á skriðusvæðinu í norska bænum Ask, þar sem gríðarmiklar leirskriður féllu í fyrrinótt, mjög „óstabílann“, einkum eftir rigningar undanfarna daga. Líta þurfi allt að tólf þúsund ár aftur í tímann til að skilja hvað býr að baki. 31. desember 2020 12:21 Skriða féll hundrað metrum frá heimili Hafdísar Íslensk kona sem búsett er í norska bænum Ask þar sem aurskriður féllu í nótt lýsir því að skriða hafi fallið um hundrað metrum frá heimili hennar í bænum. Uggur sé í bæjarbúum en þeir standi saman í hamförunum. 30. desember 2020 15:27 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Sjá meira
Einn fannst látinn í rústunum í Noregi Einn hefur fundist látinn í rústunum eftir gríðarlegar leirskriður sem féllu í bænum Ask í Noregi aðfaranótt miðvikudags. 1. janúar 2021 14:35
Jarðfræðingur útskýrir hvað býr að baki leirskriðunum í Ask Jarðfræðingur segir jarðveginn á skriðusvæðinu í norska bænum Ask, þar sem gríðarmiklar leirskriður féllu í fyrrinótt, mjög „óstabílann“, einkum eftir rigningar undanfarna daga. Líta þurfi allt að tólf þúsund ár aftur í tímann til að skilja hvað býr að baki. 31. desember 2020 12:21
Skriða féll hundrað metrum frá heimili Hafdísar Íslensk kona sem búsett er í norska bænum Ask þar sem aurskriður féllu í nótt lýsir því að skriða hafi fallið um hundrað metrum frá heimili hennar í bænum. Uggur sé í bæjarbúum en þeir standi saman í hamförunum. 30. desember 2020 15:27