Gerrard og lærisveinar hans með aðra hönd á titlinum Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. janúar 2021 08:00 Gerrard á hliðarlínunni í dag. vísir/Getty Glasgow Rangers, undir stjórn Steven Gerrard, steig stórt skref í áttina að skoska meistaratitlinum með sigri á erkifjendum sínum í Celtic í gær. Eitt mark var skorað í leiknum en það gerði Callum McGregor, fyrirliði Celtic, þegar hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Skömmu áður hafði Nir Bitton, varnarmaður Celtic, fengið að líta rauða spjaldið. Rangers hefur haft töluverða yfirburði í skosku úrvalsdeildinni í vetur, hefur unnið tuttugu leiki, gert tvö jafntefli og eru enn án taps. 19 points clear in first place 20-2-0 record 57 scored, 5 conceded in 22 gamesSteven Gerrard s Rangers are having a season to remember pic.twitter.com/MJ1cKw09Cv— B/R Football (@brfootball) January 2, 2021 Úrslitin í leik gærdagsins þýða að Rangers hefur nú nítján stiga forystu á toppnum en Celtic er einmitt í 2.sæti. Celtic á þó þrjá leiki til góða á Rangers en þeir hafa ekki þótt sannfærandi undir stjórn Neil Lennon á tímabilinu. Það stefnir því allt í að Rangers vinni sinn fyrsta meistaratitil síðan árið 2011 en félagið er það sigursælasta í sögu skoska boltans með 54 meistaratitla gegn 51 meistaratitli Celtic. Liverpool goðsögnin Steven Gerrard hefur stýrt Rangers frá 2018 en þrátt fyrir farsælan leikmannaferil tókst Gerrard aldrei að verða deildarmeistari, hvorki með Liverpool né LA Galaxy. Tólf lið leika í skosku úrvalsdeildinni en þar eru þó leiknir 38 leikir líkt og í ensku úrvalsdeildinni. Fyrst leika öll lið deildarinnar þrefalda umferð og í kjölfarið mætast efstu sex liðin og neðstu sex liðin innbyrðis. Skoski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Sjá meira
Eitt mark var skorað í leiknum en það gerði Callum McGregor, fyrirliði Celtic, þegar hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Skömmu áður hafði Nir Bitton, varnarmaður Celtic, fengið að líta rauða spjaldið. Rangers hefur haft töluverða yfirburði í skosku úrvalsdeildinni í vetur, hefur unnið tuttugu leiki, gert tvö jafntefli og eru enn án taps. 19 points clear in first place 20-2-0 record 57 scored, 5 conceded in 22 gamesSteven Gerrard s Rangers are having a season to remember pic.twitter.com/MJ1cKw09Cv— B/R Football (@brfootball) January 2, 2021 Úrslitin í leik gærdagsins þýða að Rangers hefur nú nítján stiga forystu á toppnum en Celtic er einmitt í 2.sæti. Celtic á þó þrjá leiki til góða á Rangers en þeir hafa ekki þótt sannfærandi undir stjórn Neil Lennon á tímabilinu. Það stefnir því allt í að Rangers vinni sinn fyrsta meistaratitil síðan árið 2011 en félagið er það sigursælasta í sögu skoska boltans með 54 meistaratitla gegn 51 meistaratitli Celtic. Liverpool goðsögnin Steven Gerrard hefur stýrt Rangers frá 2018 en þrátt fyrir farsælan leikmannaferil tókst Gerrard aldrei að verða deildarmeistari, hvorki með Liverpool né LA Galaxy. Tólf lið leika í skosku úrvalsdeildinni en þar eru þó leiknir 38 leikir líkt og í ensku úrvalsdeildinni. Fyrst leika öll lið deildarinnar þrefalda umferð og í kjölfarið mætast efstu sex liðin og neðstu sex liðin innbyrðis.
Skoski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Sjá meira