Íbúum Suður-Kóreu fækkar í fyrsta sinn Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2021 11:36 Fæðingartíðni í Suður-Kóreu er mjög lág og lífslíkur miklar. AP/Ahn Young-joon Íbúum Suður-Kóreu fækkaði í fyrra þar sem fleiri dóu en fæddust. Er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist í landinu í manna minnum og yfirvöld segja bæi í fátækari héruðum Suður-Kóreu standa frammi fyrir útrýmingu. Alls fækkaði Kóreumönnum um 20.838 á milli ára og eru íbúar landsins nú 51.829.023 talsins. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni fækkaði fæðingum um rúm tíu prósent á milli ára. Um það bil 8,64 milljónir manna eru á sextugsaldri í Suður-Kóreu, eða um 16,7 prósent allra íbúa og er það stærsti hópurinn. Heilt yfir er um fjórðungur íbúa landsins meira en 60 ára gamall. Suður-Kórea er tólft stærsta hagkerfi heimsins. Þar eru lífslíkur með þeim hæstu í heiminum en fæðingatíðni með þeim lægstu. Eins og bent er á í frétt AFP fréttaveitunnar er það ávísun á efnahagsvandræði til lengri tíma. Þrátt fyrir að hið opinbera hafi varið miklu púðri í að reyna að auka fæðingatíðni í Suður-Kóreu á undanförnum árum hefur það ekki skilað árangri. Búst er við því að íbúar landsins verði einungis 39 milljónir árið 2067 og að þá verði meðalaldur um 62 ár. Sérfræðingar sem blaðamenn fréttaveitunnar ræddu við segja kostnað við að ala upp barn vera himinháan í Suður-Kóreu og það sama megi segja um fasteignaverð. Þar að auki er samkeppni gífurlega mikil í samfélaginu og reynist fólki erfitt að komast í hálaunastörf. Mikið álag á mæðrum varðandi heimilishald og vinnu spili einig inn í. Suður-Kórea Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Alls fækkaði Kóreumönnum um 20.838 á milli ára og eru íbúar landsins nú 51.829.023 talsins. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni fækkaði fæðingum um rúm tíu prósent á milli ára. Um það bil 8,64 milljónir manna eru á sextugsaldri í Suður-Kóreu, eða um 16,7 prósent allra íbúa og er það stærsti hópurinn. Heilt yfir er um fjórðungur íbúa landsins meira en 60 ára gamall. Suður-Kórea er tólft stærsta hagkerfi heimsins. Þar eru lífslíkur með þeim hæstu í heiminum en fæðingatíðni með þeim lægstu. Eins og bent er á í frétt AFP fréttaveitunnar er það ávísun á efnahagsvandræði til lengri tíma. Þrátt fyrir að hið opinbera hafi varið miklu púðri í að reyna að auka fæðingatíðni í Suður-Kóreu á undanförnum árum hefur það ekki skilað árangri. Búst er við því að íbúar landsins verði einungis 39 milljónir árið 2067 og að þá verði meðalaldur um 62 ár. Sérfræðingar sem blaðamenn fréttaveitunnar ræddu við segja kostnað við að ala upp barn vera himinháan í Suður-Kóreu og það sama megi segja um fasteignaverð. Þar að auki er samkeppni gífurlega mikil í samfélaginu og reynist fólki erfitt að komast í hálaunastörf. Mikið álag á mæðrum varðandi heimilishald og vinnu spili einig inn í.
Suður-Kórea Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira