Rithöfundurinn Eric Jerome Dickey látinn Atli Ísleifsson skrifar 6. janúar 2021 08:38 Eric Jerome Dickey varð 59 ára. AP Bandaríski metsölurithöfundurinn Eric Jerome Dickey er látinn, 59 ára að aldri. Hann lést um helgina eftir glímu við krabbamein. Dickey sló í gegn árið 1996 þegar skáldsaga hans, Sister Sister, kom út, en meðal annarra bóka hans má nefna Milk in my coffee, Friends and lovers og Cheaters, sem allar rötuðu inn á metsölulista New York Times. Voru margar sögur hans blanda af glæpasögu, rómantík og erótík. Síðasta bók hans, The Son of Mr. Suleman, kom út í apríl síðastliðinn. Í tilkynningu frá Dutton, útgáfufélagi Dickey, segir að rithöfundurinn hafi elskað að skora á sjálfan sig með hverri bók. „Hann dýrkaði lesendur sína og aðdáendur og var alla tíð þakklátur fyrir vinsældirnar. Við erum stolt af því að hafa allan hans feril, þar sem hann vann til fjölda verðlauna, gefið úr bækur hans. Hann verður virkilega saknað.“ Bókmenntir Bandaríkin Andlát Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Dickey sló í gegn árið 1996 þegar skáldsaga hans, Sister Sister, kom út, en meðal annarra bóka hans má nefna Milk in my coffee, Friends and lovers og Cheaters, sem allar rötuðu inn á metsölulista New York Times. Voru margar sögur hans blanda af glæpasögu, rómantík og erótík. Síðasta bók hans, The Son of Mr. Suleman, kom út í apríl síðastliðinn. Í tilkynningu frá Dutton, útgáfufélagi Dickey, segir að rithöfundurinn hafi elskað að skora á sjálfan sig með hverri bók. „Hann dýrkaði lesendur sína og aðdáendur og var alla tíð þakklátur fyrir vinsældirnar. Við erum stolt af því að hafa allan hans feril, þar sem hann vann til fjölda verðlauna, gefið úr bækur hans. Hann verður virkilega saknað.“
Bókmenntir Bandaríkin Andlát Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira