Twitter kaupir íslenskt fyrirtæki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. janúar 2021 15:20 Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, nú starfsmaður Twitter. Ueno Bandaríski samfélagsmiðillinn Twitter hefur keypt íslenska tækni- og hönnunarfyrirtækið Ueno sem stofnað var árið 2014 og hefur vaxið hratt undanfarin ár. Dantley Davis, yfirhönnuður Twitter, greinir frá þessu á Twitter, þar sem hann segir að Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, muni ganga til liðs við samfélagsmiðilinn ásamt því teymi sem hann hafi sett saman hjá Uneo. @iamharaldur and his highly experienced and innovative team of designers, strategists, and producers will join our design and research team, where they ll help accelerate the quality and execution of Twitter s product experiences. — Dantley Davis (@dantley) January 6, 2021 Haraldur Þorleifsson stofnaði fyrirtækið í íbúð sinni í Reykjavík árið 2014. Fyrirtækið hefur vaxið og dafnað á undanförnum árum og er það nú með starfstöðvar í San Francisco, New York, Los Angeles og Reykjavík. Fyrirtækið komst á síðasta ári inn á lista bandaríska tímaritsins Inc. yfir þau fimm þúsund óskráðu fyrirtæki í Bandaríkjunum sem hafa vaxið hvað hraðast á síðustu árum. Reikna má með að kaupverðið sé talið í milljörðum en á síðasta ári var reiknað með að tekjur ársins myndu nema um 2,5 milljörðum króna. Félagið hefur þjónustað stóra bandaríska kúnna á borð við Walmart, Visa, Discovery og Twitter, sem nú hefur eignast Ueno. Það hefur einnig verið áberandi á vefmarkaði hér á Íslandi síðustu ár og unnið til fjölda verðlauna. Meðal síðustu verkefna Ueno hér á landi er nýtt útvarpsapp fyrir Bylgjuna, FM957 og X977, sem var gefið út fyrir jól. Twitter Vistaskipti Tækni Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Dantley Davis, yfirhönnuður Twitter, greinir frá þessu á Twitter, þar sem hann segir að Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, muni ganga til liðs við samfélagsmiðilinn ásamt því teymi sem hann hafi sett saman hjá Uneo. @iamharaldur and his highly experienced and innovative team of designers, strategists, and producers will join our design and research team, where they ll help accelerate the quality and execution of Twitter s product experiences. — Dantley Davis (@dantley) January 6, 2021 Haraldur Þorleifsson stofnaði fyrirtækið í íbúð sinni í Reykjavík árið 2014. Fyrirtækið hefur vaxið og dafnað á undanförnum árum og er það nú með starfstöðvar í San Francisco, New York, Los Angeles og Reykjavík. Fyrirtækið komst á síðasta ári inn á lista bandaríska tímaritsins Inc. yfir þau fimm þúsund óskráðu fyrirtæki í Bandaríkjunum sem hafa vaxið hvað hraðast á síðustu árum. Reikna má með að kaupverðið sé talið í milljörðum en á síðasta ári var reiknað með að tekjur ársins myndu nema um 2,5 milljörðum króna. Félagið hefur þjónustað stóra bandaríska kúnna á borð við Walmart, Visa, Discovery og Twitter, sem nú hefur eignast Ueno. Það hefur einnig verið áberandi á vefmarkaði hér á Íslandi síðustu ár og unnið til fjölda verðlauna. Meðal síðustu verkefna Ueno hér á landi er nýtt útvarpsapp fyrir Bylgjuna, FM957 og X977, sem var gefið út fyrir jól.
Twitter Vistaskipti Tækni Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira