Óvíst hvort keppnisbanni verði aflétt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2021 12:10 Ekki hefur verið keppt í Olís-deild karla í handbolta síðan í byrjun október. vísir/hulda margrét Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vildi ekki gefa upp hvort banni á keppnisíþróttir yrði aflétt þegar nýjar sóttvarnareglur taka gildi í næstu viku. Keppnisíþróttir hafa verið óheimilar hér á landi síðan í byrjun október. Ekki náðist að ljúka keppni á Íslandsmótinu í fótbolta og ekki hefur verið leikið á Íslandsmótinu í handbolta og körfubolta í þrjá mánuði. Þórólfur gaf lítið upp er hann var spurður hvenær keppnisíþróttir gætu farið aftur af stað á upplýsingafundi almannavarna í dag. „Við erum í stöðugu sambandi við nánast alla aðila sem hafa orðið fyrir takmörkunum og erum að reyna gera okkar besta í því að halda þessum faraldri niðri og eins að hafa aðgerðirnar ekki of íþyngjandi. Það er þessi stöðuga áskorun sem við stöndum frammi fyrir og það mun ekkert lagast á næstunni,“ sagði Þórólfur. „Eins og ég gat um áðan vil ég á þessu stigi ekkert fara yfir hvaða tillögur liggja fyrir eða hvaða tillögur verða gerðar sem taka gildi 13. janúar. Ég held að það verði að koma í ljós. Við verðum að fara mjög varlega í öllu því sem við erum að gera. Það gildir um keppnisíþróttir eins og allt annað í þessu samfélagi.“ Æfingabanni, sem hafði verið í gildi frá byrjun október, var aflétt að hluta í desember. Leikmenn í efstu deildum máttu þá byrja aftur að æfa og þá fengu leikmenn í næstefstu deildum undanþágu til æfinga. Nýjar sóttvarnareglur taka gildi miðvikudaginn 13. janúar en þær eru enn í vinnslu eins og fram kom í máli Þórólfs á upplýsingafundinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Leggur aftur til að afnema sóttkvíarmöguleikann og skikka alla í tvöfalda skimun Sóttvarnalæknir hefur lagt til við stjórnvöld að allir sem koma til landsins verði skyldaðir í tvöfalda skimun fyrir kórónuveirunni. Þá er einnig til skoðunar að þeir sem greinast með hið svokallaða breska afbrigði veirunnar fari í farsóttarhús þar sem hægt er að fylgjast vel með þeim. 7. janúar 2021 11:46 Platforma przeciw przemocy w języku polskim Najnowsza platforma 112.is przeciw przemocy została wzbogacona o informacje w języku polskim i angielskim. 7. janúar 2021 11:41 Vonandi ekki vísbending um að faraldurinn sé á uppleið Sóttvarnalæknir vonar að fjöldi nýsmitaðra í gær sé ekki vísbending um að faraldurinn sé á uppleið. Tillögur sóttvarnalæknis um veirutakmarkanir sem taka gildi í næstu viku eru í vinnslu. 7. janúar 2021 11:30 Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 7. janúar 2021 10:30 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Fleiri fréttir Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sjá meira
Keppnisíþróttir hafa verið óheimilar hér á landi síðan í byrjun október. Ekki náðist að ljúka keppni á Íslandsmótinu í fótbolta og ekki hefur verið leikið á Íslandsmótinu í handbolta og körfubolta í þrjá mánuði. Þórólfur gaf lítið upp er hann var spurður hvenær keppnisíþróttir gætu farið aftur af stað á upplýsingafundi almannavarna í dag. „Við erum í stöðugu sambandi við nánast alla aðila sem hafa orðið fyrir takmörkunum og erum að reyna gera okkar besta í því að halda þessum faraldri niðri og eins að hafa aðgerðirnar ekki of íþyngjandi. Það er þessi stöðuga áskorun sem við stöndum frammi fyrir og það mun ekkert lagast á næstunni,“ sagði Þórólfur. „Eins og ég gat um áðan vil ég á þessu stigi ekkert fara yfir hvaða tillögur liggja fyrir eða hvaða tillögur verða gerðar sem taka gildi 13. janúar. Ég held að það verði að koma í ljós. Við verðum að fara mjög varlega í öllu því sem við erum að gera. Það gildir um keppnisíþróttir eins og allt annað í þessu samfélagi.“ Æfingabanni, sem hafði verið í gildi frá byrjun október, var aflétt að hluta í desember. Leikmenn í efstu deildum máttu þá byrja aftur að æfa og þá fengu leikmenn í næstefstu deildum undanþágu til æfinga. Nýjar sóttvarnareglur taka gildi miðvikudaginn 13. janúar en þær eru enn í vinnslu eins og fram kom í máli Þórólfs á upplýsingafundinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Leggur aftur til að afnema sóttkvíarmöguleikann og skikka alla í tvöfalda skimun Sóttvarnalæknir hefur lagt til við stjórnvöld að allir sem koma til landsins verði skyldaðir í tvöfalda skimun fyrir kórónuveirunni. Þá er einnig til skoðunar að þeir sem greinast með hið svokallaða breska afbrigði veirunnar fari í farsóttarhús þar sem hægt er að fylgjast vel með þeim. 7. janúar 2021 11:46 Platforma przeciw przemocy w języku polskim Najnowsza platforma 112.is przeciw przemocy została wzbogacona o informacje w języku polskim i angielskim. 7. janúar 2021 11:41 Vonandi ekki vísbending um að faraldurinn sé á uppleið Sóttvarnalæknir vonar að fjöldi nýsmitaðra í gær sé ekki vísbending um að faraldurinn sé á uppleið. Tillögur sóttvarnalæknis um veirutakmarkanir sem taka gildi í næstu viku eru í vinnslu. 7. janúar 2021 11:30 Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 7. janúar 2021 10:30 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Fleiri fréttir Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sjá meira
Leggur aftur til að afnema sóttkvíarmöguleikann og skikka alla í tvöfalda skimun Sóttvarnalæknir hefur lagt til við stjórnvöld að allir sem koma til landsins verði skyldaðir í tvöfalda skimun fyrir kórónuveirunni. Þá er einnig til skoðunar að þeir sem greinast með hið svokallaða breska afbrigði veirunnar fari í farsóttarhús þar sem hægt er að fylgjast vel með þeim. 7. janúar 2021 11:46
Platforma przeciw przemocy w języku polskim Najnowsza platforma 112.is przeciw przemocy została wzbogacona o informacje w języku polskim i angielskim. 7. janúar 2021 11:41
Vonandi ekki vísbending um að faraldurinn sé á uppleið Sóttvarnalæknir vonar að fjöldi nýsmitaðra í gær sé ekki vísbending um að faraldurinn sé á uppleið. Tillögur sóttvarnalæknis um veirutakmarkanir sem taka gildi í næstu viku eru í vinnslu. 7. janúar 2021 11:30
Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 7. janúar 2021 10:30