Þrjár kynslóðir af Maldini nú með þúsund leiki saman fyrir AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2021 17:01 Daniel Maldini í leik með AC Milan en hann spilaði sinn sjötta deildarleik með liðinu í gær. Getty/Nicolò Campo Það urðu stór tímamót fyrir Maldini fjölskylduna og AC Milan í gær þrátt fyrir tapleik á móti Juventus. Daniel Maldini kom inn á sem varamaður í leiknum og lék sinn sjötta deildarleik fyrir AC Milan. Með því komst Maldini ættliðurinn upp í þúsund leiki saman í Seríu A. Það er líklega engin ætt jafntengd einu stórliði og Maldini ættin sem hefur komið mikið við sögu hjá þessu fornfræga ítalska félagi. Afi og pabbi Daniel Maldini eru tveir af farsælustu leikmönnum AC Milan og þá sérstaklega faðir hans Paolo Maldini. Grandfather Father SonThree generations of the Maldini Family reached a combined 1,000 Serie A games for AC Milan when Daniel Maldini came off the bench against Juventus. pic.twitter.com/kSaYl2rM7K— B/R Football (@brfootball) January 7, 2021 Daniel Maldini er nítján ára gamall sóknartengiliður sem lék sinn fyrsta deildarleik með AC Milan á móti Hellas Verona 2. febrúar á síðasta ári. Paolo Maldini lék á sínum tíma 647 leiki fyrir AC Milan í Seríu A sem var leikjamet þar til að Gianluigi Buffon bætti það. Maldini lék aðeins fyrir AC Milan á ferli sem var frá 1984 til 2009. Cesare Maldini spilaði 347 deildarleiki fyrir AC Milan frá 1954 til 1966 en hann byrjaði feril sinn hjá Triestina og endaði hann hjá Torino. Cesare Maldini þjálfaði síðan AC Milan á áttunda áratugnum, fyrst sem aðstoðarþjálfari en svo í tvö tímabil sem aðalþjálfari. Cesare lést árið 2016 þá 84 ára gamall. Paolo Maldini vann alls 25 titla með AC Milan þar af ítölsku deildina sjö sinnum og Evrópukeppni meistaraliða fimm sinnum. He s a real Rossonero. His soul belongs to Milan - Cesare Maldini on Paolo.After Paolo's son Daniel made a cameo against Juventus, the Maldini family now have 1,000 Serie A appearances for Milan to their name across three generations.Sempre Milan, indeed. pic.twitter.com/QUSsqCjdtT— Planet Football (@planetfutebol) January 7, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Daniel Maldini kom inn á sem varamaður í leiknum og lék sinn sjötta deildarleik fyrir AC Milan. Með því komst Maldini ættliðurinn upp í þúsund leiki saman í Seríu A. Það er líklega engin ætt jafntengd einu stórliði og Maldini ættin sem hefur komið mikið við sögu hjá þessu fornfræga ítalska félagi. Afi og pabbi Daniel Maldini eru tveir af farsælustu leikmönnum AC Milan og þá sérstaklega faðir hans Paolo Maldini. Grandfather Father SonThree generations of the Maldini Family reached a combined 1,000 Serie A games for AC Milan when Daniel Maldini came off the bench against Juventus. pic.twitter.com/kSaYl2rM7K— B/R Football (@brfootball) January 7, 2021 Daniel Maldini er nítján ára gamall sóknartengiliður sem lék sinn fyrsta deildarleik með AC Milan á móti Hellas Verona 2. febrúar á síðasta ári. Paolo Maldini lék á sínum tíma 647 leiki fyrir AC Milan í Seríu A sem var leikjamet þar til að Gianluigi Buffon bætti það. Maldini lék aðeins fyrir AC Milan á ferli sem var frá 1984 til 2009. Cesare Maldini spilaði 347 deildarleiki fyrir AC Milan frá 1954 til 1966 en hann byrjaði feril sinn hjá Triestina og endaði hann hjá Torino. Cesare Maldini þjálfaði síðan AC Milan á áttunda áratugnum, fyrst sem aðstoðarþjálfari en svo í tvö tímabil sem aðalþjálfari. Cesare lést árið 2016 þá 84 ára gamall. Paolo Maldini vann alls 25 titla með AC Milan þar af ítölsku deildina sjö sinnum og Evrópukeppni meistaraliða fimm sinnum. He s a real Rossonero. His soul belongs to Milan - Cesare Maldini on Paolo.After Paolo's son Daniel made a cameo against Juventus, the Maldini family now have 1,000 Serie A appearances for Milan to their name across three generations.Sempre Milan, indeed. pic.twitter.com/QUSsqCjdtT— Planet Football (@planetfutebol) January 7, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira