Óttast að fuglaflensa berist til Íslands Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. janúar 2021 12:46 Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun. Aðsend Dýralæknir hjá Matvælastofnun óttast mikla útbreiðslu fuglaflensu í Evrópu og að flensan gæti borist til Íslands um leið og farfuglarnir fara að skila sér aftur til landsins. Fuglaeigendur eru því beðnir um að gera ráðstafanir til að verja fugla sína fyrir smiti frá villtum fuglum með því að viðhafa góðum smitvörnum og forðast að hafa nokkuð í umhverfi fuglahúsa sem laðar að villta fugla. Dýralæknir hjá Matvælastofnun óttast mikla útbreiðslu fuglaflensu í Evrópu og að flensan gæti borist til Íslands um leið og farfuglarnir fara að skila sér aftur til landsins. Fuglaeigendur eru því beðnir um að gera ráðstafanir til að verja fugla sína fyrir smiti frá villtum fuglum með því að viðhafa góðum smitvörnum og forðast að hafa nokkuð í umhverfi fuglahúsa sem laðar að villta fugla. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að fuglaflensa hafi að undanförnu farið eins og eldur um sinu í Evrópu. Stofnunin fylgist því stöðugt með þróun faraldursins og metur áhættu fyrir Ísland. Fuglaeigendur eru því hvattir að huga ávallt vel að smitvörnum og búa sig undir þann möguleika að fyrirskipaðar verði sérstakar smitvarnaráðstafanir. Brigitte Brugger er sérgreinadýralæknir, sem hefur með heilbrigði og velferð alifugla hjá Matvælastofnun að gera. „Flensan er mikið á því svæði, sem okkar farfuglar halda sér og það er ákveðið áhyggjuefni og við höfum fylgst með því. Þetta er skæð flensa fyrir alifugla. Hún hefur þó ekki greinst í fólki og það er talin vera lítil smithætta fyrir það en veiran er smitandi en hún hefur greinst víða á mörgum alifuglabúum,“ segir Brigitte. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að fuglaflensa hafi að undanförnu farið eins og eldur um sinu í Evrópu. Stofnunin fylgist því stöðugt með þróun faraldursins og metur áhættu fyrir Ísland.Aðsend Brigitte reiknar fastlega með því að viðbúnaðarstig á Íslandi verði aukið vegna fuglaflensunnar á næstunni þegar farfuglarnir fara að koma til landsins. Hún hvetur almenning að láta Matvælastofnun vita ef villtir fuglar finnast dauðir á víðavangi og orsök dauða þeirra er ekki augljós, En er einhver hætta á að flensan geti farið í fólk? „Það er engin vísbending um það eins og er með þetta afbrigði, sem er að grassera í Evrópu. Þetta hefur ekki greinst í fólki þótt það séu miklar greiningar í alifuglum og villtum fuglum en það er samt sem áður alltaf rétt að gæta smitvarna því fólk er að taka upp dauða fugla, vera að minnsta kosti í hönskum.“ Árborg Dýraheilbrigði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Dýralæknir hjá Matvælastofnun óttast mikla útbreiðslu fuglaflensu í Evrópu og að flensan gæti borist til Íslands um leið og farfuglarnir fara að skila sér aftur til landsins. Fuglaeigendur eru því beðnir um að gera ráðstafanir til að verja fugla sína fyrir smiti frá villtum fuglum með því að viðhafa góðum smitvörnum og forðast að hafa nokkuð í umhverfi fuglahúsa sem laðar að villta fugla. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að fuglaflensa hafi að undanförnu farið eins og eldur um sinu í Evrópu. Stofnunin fylgist því stöðugt með þróun faraldursins og metur áhættu fyrir Ísland. Fuglaeigendur eru því hvattir að huga ávallt vel að smitvörnum og búa sig undir þann möguleika að fyrirskipaðar verði sérstakar smitvarnaráðstafanir. Brigitte Brugger er sérgreinadýralæknir, sem hefur með heilbrigði og velferð alifugla hjá Matvælastofnun að gera. „Flensan er mikið á því svæði, sem okkar farfuglar halda sér og það er ákveðið áhyggjuefni og við höfum fylgst með því. Þetta er skæð flensa fyrir alifugla. Hún hefur þó ekki greinst í fólki og það er talin vera lítil smithætta fyrir það en veiran er smitandi en hún hefur greinst víða á mörgum alifuglabúum,“ segir Brigitte. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að fuglaflensa hafi að undanförnu farið eins og eldur um sinu í Evrópu. Stofnunin fylgist því stöðugt með þróun faraldursins og metur áhættu fyrir Ísland.Aðsend Brigitte reiknar fastlega með því að viðbúnaðarstig á Íslandi verði aukið vegna fuglaflensunnar á næstunni þegar farfuglarnir fara að koma til landsins. Hún hvetur almenning að láta Matvælastofnun vita ef villtir fuglar finnast dauðir á víðavangi og orsök dauða þeirra er ekki augljós, En er einhver hætta á að flensan geti farið í fólk? „Það er engin vísbending um það eins og er með þetta afbrigði, sem er að grassera í Evrópu. Þetta hefur ekki greinst í fólki þótt það séu miklar greiningar í alifuglum og villtum fuglum en það er samt sem áður alltaf rétt að gæta smitvarna því fólk er að taka upp dauða fugla, vera að minnsta kosti í hönskum.“
Árborg Dýraheilbrigði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira