Mikil spenna á Havaí: Tveir jafnir fyrir lokahringinn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2021 11:47 Ryan Palmer lék frábært golf í nótt. Gregory Shamus/Getty Images Það er mikil spenna fyrir lokahringinn á fyrsta móti ársins á PGA túrnum, Sentury Tournamest of Champions, sem fer fram á Kapalua á Havaí. Tveir eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn. Harris English var með forystu fyrir hring númer þrjú en eftir þriðja hringinn er hann enn í forystuna - þó jafn Ryan Palmer sem spilaði manna best eða á 64 höggum í nótt. Palmer lék á alls odds í gær. Hann fékk alls níu fugla. Þrjá á fyrri níu holunum en sex á þeim síðari níu. Hann fékk fimm fugla í röð á holum tólf til sextán og endaði svo átjándu holuna á fugli. Anything you can do @RyanPalmerPGA & @CollinMorikawa pin-seeking from 310+ yards. #QuickHits pic.twitter.com/g5Jnfv6AnN— PGA TOUR (@PGATOUR) January 10, 2021 English og Palmer eru því samanlagt á tuttugu og einu höggi undir pari en skammt undan er Collin Morikawa. Hann er á tuttugu höggum undir pari og Daniel Berger er á átján höggum undir pari. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér. Útsending frá fjórða og síðasta degi mótsins hefst á Stöð 2 Golf klukkan 21.00 í kvöld. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Harris English var með forystu fyrir hring númer þrjú en eftir þriðja hringinn er hann enn í forystuna - þó jafn Ryan Palmer sem spilaði manna best eða á 64 höggum í nótt. Palmer lék á alls odds í gær. Hann fékk alls níu fugla. Þrjá á fyrri níu holunum en sex á þeim síðari níu. Hann fékk fimm fugla í röð á holum tólf til sextán og endaði svo átjándu holuna á fugli. Anything you can do @RyanPalmerPGA & @CollinMorikawa pin-seeking from 310+ yards. #QuickHits pic.twitter.com/g5Jnfv6AnN— PGA TOUR (@PGATOUR) January 10, 2021 English og Palmer eru því samanlagt á tuttugu og einu höggi undir pari en skammt undan er Collin Morikawa. Hann er á tuttugu höggum undir pari og Daniel Berger er á átján höggum undir pari. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér. Útsending frá fjórða og síðasta degi mótsins hefst á Stöð 2 Golf klukkan 21.00 í kvöld. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira