Doncic fór á kostum en veiran veldur vandræðum Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2021 07:40 Luka Doncic var magnaður gegn Charlotte í nótt. Getty/Jared C. Tilton Í skugga stórfréttarinnar um komu James Harden til Brooklyn Nets var spilað í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dallas Mavericks unnu fjórða leik sinn í röð og Slóveninn Luka Doncic var aðalmaðurinn, í 104-93 sigri á Charlotte Hornets. Doncic vantaði eina stoðsendingu upp á að fullkomna þrennuna en hann skoraði 34 stig og tók 13 fráköst, auk þess að verja fjögur skot. Kristaps Porzingis sneri aftur eftir aðgerð vegna hnémeiðsla í október, og bætti við 16 stigum: „Þegar þessir menn eru á vellinum á sama tíma þá breytir það öllu fyrir okkur,“ sagði Rick Carlisle, þjálfari Dallas. Brooklyn vann 116-109 sigur á New York Knicks í grannaslagnum, þar sem Kevin Durant skoraði 26 stig. Brooklyn er nú með 7 sigra og 6 töp, fyrir komu Hardens. Þremur leikjum frestað vegna faraldursins Þremur leikjum var frestað vegna kórónuveirufaraldursins sem heldur áfram að setja stórt strik í reikninginn á tímabilinu. Um er að ræða leiki Washington Wizards og Utah Jazz, Boston Celtics og Orlando Magic, og Phoenix Suns og Atlanta Hawks. Meistarar Los Angeles Lakers unnu sjöunda útileik sinn í röð þegar þeir rúlluðu yfir Oklahoma City Thunder, 128-99. LeBron James skoraði 26 stig. Lakers hafa byrjað tímabilið best allra og eru með 10 sigra en 3 töp. Giannis Antetokounmpo skoraði þrefalda tvennu í tuttugasta sinn fyrir Milwaukee Bucks í 110-101 sigri á Detroit Pistons. Milwaukee var 27-13 yfir eftir fyrsta leikhluta eftir þristaregn Brook Lopez og leit ekki til baka eftir það. Úrslit næturinnar: Charlotte 93 – 104 Dallas Detroit 101 – 110 Milwaukee New York 109 – 116 Brooklyn Minnesota 107 – 118 Memphis Oklahoma 99 – 128 LA Lakers LA Clippers 111 – 106 New Orleans Sacramento 126 – 132 Portland NBA Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Sjá meira
Doncic vantaði eina stoðsendingu upp á að fullkomna þrennuna en hann skoraði 34 stig og tók 13 fráköst, auk þess að verja fjögur skot. Kristaps Porzingis sneri aftur eftir aðgerð vegna hnémeiðsla í október, og bætti við 16 stigum: „Þegar þessir menn eru á vellinum á sama tíma þá breytir það öllu fyrir okkur,“ sagði Rick Carlisle, þjálfari Dallas. Brooklyn vann 116-109 sigur á New York Knicks í grannaslagnum, þar sem Kevin Durant skoraði 26 stig. Brooklyn er nú með 7 sigra og 6 töp, fyrir komu Hardens. Þremur leikjum frestað vegna faraldursins Þremur leikjum var frestað vegna kórónuveirufaraldursins sem heldur áfram að setja stórt strik í reikninginn á tímabilinu. Um er að ræða leiki Washington Wizards og Utah Jazz, Boston Celtics og Orlando Magic, og Phoenix Suns og Atlanta Hawks. Meistarar Los Angeles Lakers unnu sjöunda útileik sinn í röð þegar þeir rúlluðu yfir Oklahoma City Thunder, 128-99. LeBron James skoraði 26 stig. Lakers hafa byrjað tímabilið best allra og eru með 10 sigra en 3 töp. Giannis Antetokounmpo skoraði þrefalda tvennu í tuttugasta sinn fyrir Milwaukee Bucks í 110-101 sigri á Detroit Pistons. Milwaukee var 27-13 yfir eftir fyrsta leikhluta eftir þristaregn Brook Lopez og leit ekki til baka eftir það. Úrslit næturinnar: Charlotte 93 – 104 Dallas Detroit 101 – 110 Milwaukee New York 109 – 116 Brooklyn Minnesota 107 – 118 Memphis Oklahoma 99 – 128 LA Lakers LA Clippers 111 – 106 New Orleans Sacramento 126 – 132 Portland
Charlotte 93 – 104 Dallas Detroit 101 – 110 Milwaukee New York 109 – 116 Brooklyn Minnesota 107 – 118 Memphis Oklahoma 99 – 128 LA Lakers LA Clippers 111 – 106 New Orleans Sacramento 126 – 132 Portland
NBA Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Sjá meira