Heimir reifst við mótherja og hundsaði dómarana Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2021 08:54 Heimir Hallgrímsson og Jonathan Kodjia skiptast á orðum eftir leikinn í gær. skjáskot/@QFootLive Heimi Hallgrímssyni, fyrrverandi landsliðsþjálfara í fótbolta, var heitt í hamsi eftir að hafa horft upp á sína menn í Al Arabi missa leik sinn við Al Gharafa niður í 1-1 jafntefli á sjöundu mínútu uppbótartíma í gær. Eftir leik mátti sjá Jonathan Kodjia, hetju Al Gharafa, og Heimi rífast áður en þeim var stíað í sundur. Heimir gekk svo að dómaratríóinu en hundsaði það í stað þess að þakka fyrir leikinn, hélt göngu sinni áfram og klappaði fyrir stuðningsmönnum Al Arabi. Atvikið má sjá hér að neðan. A heated exchange between Heimir Hallgrimsson and Jonathan Kodjia at the end..Heimir then walks towards the referee, and then past him, snubbing his outstretched hand, and applauding the fans instead pic.twitter.com/Nk2VYutZ1C— Qatar Football Live (@QFootLive) January 13, 2021 Aron Einar Gunnarsson var í liði Al Arabi sem var 1-0 yfir í þessum mikilvæga leik í katörsku úrvalsdeildinni, alveg fram að lokaspyrnu leiksins. Leiknum var alveg að ljúka þegar Mehdi Torabi, leikmaður Al Arabi, meiddist og varð að fara af velli. Heimir setti varnarmanninn unga Jassim Jaber inn á og hann varð fyrir því óláni að fá dæmda á sig vítaspyrnu. Vítið var reyndar ekki dæmt fyrr en að myndbandsdómari sendi skilaboð og dómari leiksins skoðaði atvikið í varsjánni. Fyrrnefndur Kodjia, fyrrverandi framherji Aston Villa, skoraði jöfnunarmarkið úr vítinu. Með sigri hefði Al Arabi blandað sér af fullum þunga í baráttuna um Meistaradeildarsæti en liðið hafði unnið fjóra leiki í röð. Al Arabi er eftir fjórtán umferðir í 7. sæti með 19 stig en Al Gharafa í 3. sæti, sem dugar til umspils um sæti í Meistaradeild Asíu, með 24 stig. Katarski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Sjá meira
Eftir leik mátti sjá Jonathan Kodjia, hetju Al Gharafa, og Heimi rífast áður en þeim var stíað í sundur. Heimir gekk svo að dómaratríóinu en hundsaði það í stað þess að þakka fyrir leikinn, hélt göngu sinni áfram og klappaði fyrir stuðningsmönnum Al Arabi. Atvikið má sjá hér að neðan. A heated exchange between Heimir Hallgrimsson and Jonathan Kodjia at the end..Heimir then walks towards the referee, and then past him, snubbing his outstretched hand, and applauding the fans instead pic.twitter.com/Nk2VYutZ1C— Qatar Football Live (@QFootLive) January 13, 2021 Aron Einar Gunnarsson var í liði Al Arabi sem var 1-0 yfir í þessum mikilvæga leik í katörsku úrvalsdeildinni, alveg fram að lokaspyrnu leiksins. Leiknum var alveg að ljúka þegar Mehdi Torabi, leikmaður Al Arabi, meiddist og varð að fara af velli. Heimir setti varnarmanninn unga Jassim Jaber inn á og hann varð fyrir því óláni að fá dæmda á sig vítaspyrnu. Vítið var reyndar ekki dæmt fyrr en að myndbandsdómari sendi skilaboð og dómari leiksins skoðaði atvikið í varsjánni. Fyrrnefndur Kodjia, fyrrverandi framherji Aston Villa, skoraði jöfnunarmarkið úr vítinu. Með sigri hefði Al Arabi blandað sér af fullum þunga í baráttuna um Meistaradeildarsæti en liðið hafði unnið fjóra leiki í röð. Al Arabi er eftir fjórtán umferðir í 7. sæti með 19 stig en Al Gharafa í 3. sæti, sem dugar til umspils um sæti í Meistaradeild Asíu, með 24 stig.
Katarski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Sjá meira