Leiðtogar smyglhringsins dæmdir í fangelsi Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2021 15:19 Lík fólksins voru flutt til Víetnam í nóvmeber 2019. EPA/BUI LAM KHANH Fjórir menn hafa verið dæmdir samtals 78 ára í fangelsi vegna dauða 39 farandmanna og kvenna frá Víetnam sem fundust í gámi í Essex árið 2019. Fólkið hefði kafnað í gámnum á meðan verið var að flytja hann frá Belgíu til Bretlands. Þeir Ronan Hughes og Gheroghe Nica eru leiðtogar smyglhrings sem flutti fólkið og voru dæmdir í tuttugu ára fangelsi annars vegar og 27 ára fangelsi hins vegar. Eamonn Harrison, sem keyrði gámnum frá Frakklandi til Belgíu var dæmdur í átján ára fangelsi og Maurice Robinson, sem tók við gámnum í Bretlandi var dæmdur í rúmlega þrettán ára fangelsi. Fjórir voru dæmdir í fangelsi í Víetnam í fyrra. Sjá einnig: Fjórir dæmdir eftir að 39 fundust látin í vörubíl Samkvæmt frétt Sky var það Robinson sem uppgötvaði að fólkið væri dáið í gámnum en hann beið með að hringja í sjúkrabíl í 23 mínútur. Hughes hafði sent Robinson skilaboð um að hleypa lofti inn í gáminn þegar hann tæki við honum en sagt honum að passa að enginn myndi sleppa úr gámnum. Lögmenn allra mannanna sögðu þá ekki hafa vitað hve margir væru í gámnum. Í hópi hinna látnu voru 31 karlmaður og átta konur. Þeir yngstu í hópnum voru tveir fimmtán ára drengir. Fólkið kafnaði og náði hitinn í gámnum í allt að 38,5 gráður. BREAKING: Four men have been sentenced to a total of 78 years in prison in connection with the deaths of 39 Vietnamese immigrants who suffocated in the back of a lorry.Read more: https://t.co/vphXnQnvaE pic.twitter.com/91ui3uTazC— Sky News (@SkyNews) January 22, 2021 Bretland Víetnam Tengdar fréttir Eigandi flutningabílsins játar að hafa orðið 39 að bana 28. ágúst 2020 15:20 Tveir fimmtán ára drengir á meðal hinna látnu í gámnum Lögregla hefur birt nöfn þeirra 39 sem fundust látin í kæligámi flutningabíls í Essex í Bretlandi þann 23. október síðastliðinn. 8. nóvember 2019 20:32 Biður bræður um að gefa sig fram vegna vörubílsins í Essex Lögregla í Bretlandi hefur lýst eftir tveimur norður-írskum bræðrum í tengslum við rannsókn á dauða 39 manna sem fundust látin í vörubíl í bænum Grays í síðasta mánuði. 1. nóvember 2019 11:35 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Þeir Ronan Hughes og Gheroghe Nica eru leiðtogar smyglhrings sem flutti fólkið og voru dæmdir í tuttugu ára fangelsi annars vegar og 27 ára fangelsi hins vegar. Eamonn Harrison, sem keyrði gámnum frá Frakklandi til Belgíu var dæmdur í átján ára fangelsi og Maurice Robinson, sem tók við gámnum í Bretlandi var dæmdur í rúmlega þrettán ára fangelsi. Fjórir voru dæmdir í fangelsi í Víetnam í fyrra. Sjá einnig: Fjórir dæmdir eftir að 39 fundust látin í vörubíl Samkvæmt frétt Sky var það Robinson sem uppgötvaði að fólkið væri dáið í gámnum en hann beið með að hringja í sjúkrabíl í 23 mínútur. Hughes hafði sent Robinson skilaboð um að hleypa lofti inn í gáminn þegar hann tæki við honum en sagt honum að passa að enginn myndi sleppa úr gámnum. Lögmenn allra mannanna sögðu þá ekki hafa vitað hve margir væru í gámnum. Í hópi hinna látnu voru 31 karlmaður og átta konur. Þeir yngstu í hópnum voru tveir fimmtán ára drengir. Fólkið kafnaði og náði hitinn í gámnum í allt að 38,5 gráður. BREAKING: Four men have been sentenced to a total of 78 years in prison in connection with the deaths of 39 Vietnamese immigrants who suffocated in the back of a lorry.Read more: https://t.co/vphXnQnvaE pic.twitter.com/91ui3uTazC— Sky News (@SkyNews) January 22, 2021
Bretland Víetnam Tengdar fréttir Eigandi flutningabílsins játar að hafa orðið 39 að bana 28. ágúst 2020 15:20 Tveir fimmtán ára drengir á meðal hinna látnu í gámnum Lögregla hefur birt nöfn þeirra 39 sem fundust látin í kæligámi flutningabíls í Essex í Bretlandi þann 23. október síðastliðinn. 8. nóvember 2019 20:32 Biður bræður um að gefa sig fram vegna vörubílsins í Essex Lögregla í Bretlandi hefur lýst eftir tveimur norður-írskum bræðrum í tengslum við rannsókn á dauða 39 manna sem fundust látin í vörubíl í bænum Grays í síðasta mánuði. 1. nóvember 2019 11:35 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Tveir fimmtán ára drengir á meðal hinna látnu í gámnum Lögregla hefur birt nöfn þeirra 39 sem fundust látin í kæligámi flutningabíls í Essex í Bretlandi þann 23. október síðastliðinn. 8. nóvember 2019 20:32
Biður bræður um að gefa sig fram vegna vörubílsins í Essex Lögregla í Bretlandi hefur lýst eftir tveimur norður-írskum bræðrum í tengslum við rannsókn á dauða 39 manna sem fundust látin í vörubíl í bænum Grays í síðasta mánuði. 1. nóvember 2019 11:35