Ívar: Körfubolti er auðveld íþrótt þegar þú hittir vel Andri Már Eggertsson skrifar 27. janúar 2021 22:47 Ívar á hliðarlínunni í kvöld. vísir/vilhelm Breiðablik lét Val hafa fyrir hlutunum í kvöld er liðin mættust í Domino's deild kvenna. Breiðablik leiddi leikinn lengi vel og var betri aðilinn megin þorra leiksins. Reynsla og gæði Vals kom síðan í ljós og lönduðu þær tíu stiga sigri 88-78. „Mér fannst við vera að spila vel mest allan leikinn, það sem fór með leikinn var lélegur kafli í lok annars leikhluta þar hættum við að gera vel og sóttum lítið á körfuna ásamt því að við hreyfðum okkur lítið og hættum að sækja inn í teig líkt og við höfðum gert svo vel,” sagði Ívar Ásgrímsson, þjálfari Blika, um hvað varð til þess að liðið tapaði. Valur áttu frábæran kafla í fjórða leikhluta þar sem þær tóku 13-0 áhlaup sem slökkti á Blika liðinu og var til þess að Valur vann leikinn nokkuð sannfærandi að lokum. Ívar fannst andstæðingurinn hitta vel í lokinn þar sem hans lið lokaði svæðum nálægt körfunni vel en þá komu skot fyrir utan. Ívar var ánægður með sitt lið í kvöld, það var margt í þeirra leik sem hann tekur jákvætt út úr leiknum og er liðið að bæta sig á milli leikja sem er vel að mati Ívars og kemur landsleikja pása á góðum tíma fyrir Ívar og stelpurnar hans þar sem hann sagðist ætla nýta hana vel í að fín pússa ákveðna hluti. „Körfubolti er mjög auðveld íþrótt þegar þú hittir vel, við verðum að geta haldið áfram að sækja á körfuna og vera með sjálfstraust þó öll skotin fara ekki niður. Heilt yfir er ég ánægður með leikinn en það vantaði bara að hitta betur undir lok leiks,” sagði Ívar og bætti við að með smá heppni hefðum við getað tekið þennan leik. Breiðablik Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Breiðablik 88-78 | Meistararnir sterkari er mest á reyndi Blikar leiddu lengst af gegn Val á útivelli en Valur var sterkari á lokakaflanum. 27. janúar 2021 22:04 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Sjá meira
„Mér fannst við vera að spila vel mest allan leikinn, það sem fór með leikinn var lélegur kafli í lok annars leikhluta þar hættum við að gera vel og sóttum lítið á körfuna ásamt því að við hreyfðum okkur lítið og hættum að sækja inn í teig líkt og við höfðum gert svo vel,” sagði Ívar Ásgrímsson, þjálfari Blika, um hvað varð til þess að liðið tapaði. Valur áttu frábæran kafla í fjórða leikhluta þar sem þær tóku 13-0 áhlaup sem slökkti á Blika liðinu og var til þess að Valur vann leikinn nokkuð sannfærandi að lokum. Ívar fannst andstæðingurinn hitta vel í lokinn þar sem hans lið lokaði svæðum nálægt körfunni vel en þá komu skot fyrir utan. Ívar var ánægður með sitt lið í kvöld, það var margt í þeirra leik sem hann tekur jákvætt út úr leiknum og er liðið að bæta sig á milli leikja sem er vel að mati Ívars og kemur landsleikja pása á góðum tíma fyrir Ívar og stelpurnar hans þar sem hann sagðist ætla nýta hana vel í að fín pússa ákveðna hluti. „Körfubolti er mjög auðveld íþrótt þegar þú hittir vel, við verðum að geta haldið áfram að sækja á körfuna og vera með sjálfstraust þó öll skotin fara ekki niður. Heilt yfir er ég ánægður með leikinn en það vantaði bara að hitta betur undir lok leiks,” sagði Ívar og bætti við að með smá heppni hefðum við getað tekið þennan leik.
Breiðablik Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Breiðablik 88-78 | Meistararnir sterkari er mest á reyndi Blikar leiddu lengst af gegn Val á útivelli en Valur var sterkari á lokakaflanum. 27. janúar 2021 22:04 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Sjá meira
Leik lokið: Valur - Breiðablik 88-78 | Meistararnir sterkari er mest á reyndi Blikar leiddu lengst af gegn Val á útivelli en Valur var sterkari á lokakaflanum. 27. janúar 2021 22:04