„Víðar vegir heldur en hér í Reykjavík“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2021 21:00 Ríkisstjórnarfundur í Ráðherrabústaðnum Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Samgöngurráðherra segir mikilvægt að vinna gegn svifryki í Reykjavík án þess að skerða umferðaröryggi. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, hefur viðrað þá hugmynd að leggja gjald á notkun nagladekkja í umræðu um baráttu við svifryksmengun í Reykjavík. Samgönguráðherra bendir á að nagladekk séu mikilvægt öryggistæki. „Mér finnst í þessu heildarsamhengi nauðsynlegt að átta sig á því að við búum á Íslandi og það eru víðar vegir heldur en hér í Reykjavík. Það hefur sýnt sig að nagladekk bæta verulega öryggi þegar þú ert að keyra á þjóðvegum landsins. Svifrykið í Reykjavík er sjálfstætt vandamál og við þurfum að gæta allra leiða til þess. Í nýjum umferðarlögum eru leiðir til þess og við höfum verið að útfæra reglugerðir þar af lútandi. Ég sé ekki hvernig það á að vera ef menn koma keyrandi til Reykjavíkur og greiða sektargjald fyrir að sinna sínum erindum í höfuðborginni. Það er sjálfsagt að taka umræðu um hvernig sé hægt að minnka svifryk í borginni án þess að skerða umferðaröryggi.“ Hann nefnir gatnahreinsun sem leið til að minnka svifryk. „Svo hefur komið í ljós að skemmtiferðaskipin hafa verið að blása hér yfir umtalsverðu svifryki smáu sem ég held að væri mjög gott að koma í veg fyrir. Og svo auðvitað með fræðslu og kynningu, að þeir sem ekki þurfa á nagladekkjum að halda, þeir ættu auðvitað ekki að þurfa að nota þau. Samgöngur Umferðaröryggi Nagladekk Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Fleiri fréttir Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Sjá meira
Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, hefur viðrað þá hugmynd að leggja gjald á notkun nagladekkja í umræðu um baráttu við svifryksmengun í Reykjavík. Samgönguráðherra bendir á að nagladekk séu mikilvægt öryggistæki. „Mér finnst í þessu heildarsamhengi nauðsynlegt að átta sig á því að við búum á Íslandi og það eru víðar vegir heldur en hér í Reykjavík. Það hefur sýnt sig að nagladekk bæta verulega öryggi þegar þú ert að keyra á þjóðvegum landsins. Svifrykið í Reykjavík er sjálfstætt vandamál og við þurfum að gæta allra leiða til þess. Í nýjum umferðarlögum eru leiðir til þess og við höfum verið að útfæra reglugerðir þar af lútandi. Ég sé ekki hvernig það á að vera ef menn koma keyrandi til Reykjavíkur og greiða sektargjald fyrir að sinna sínum erindum í höfuðborginni. Það er sjálfsagt að taka umræðu um hvernig sé hægt að minnka svifryk í borginni án þess að skerða umferðaröryggi.“ Hann nefnir gatnahreinsun sem leið til að minnka svifryk. „Svo hefur komið í ljós að skemmtiferðaskipin hafa verið að blása hér yfir umtalsverðu svifryki smáu sem ég held að væri mjög gott að koma í veg fyrir. Og svo auðvitað með fræðslu og kynningu, að þeir sem ekki þurfa á nagladekkjum að halda, þeir ættu auðvitað ekki að þurfa að nota þau.
Samgöngur Umferðaröryggi Nagladekk Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Fleiri fréttir Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Sjá meira