Salah: Ég vil ekki fá sekt en VAR drepur leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2021 11:01 Mohamed Salah er hér að fá fréttirnar af því að Varsjáin sé búin að dæma markið af sem hann skoraði á móti Tottenham. Getty/Shaun Botterill Mohamed Salah gerði útslagið fyrir Liverpool liðið í gær með tveimur laglegum mörkum á móti West Ham. Eftir leikinn lét hann þó myndbandsdómgæsluna heyra það. Egyptinn Mohamed Salah hefur misst nokkur mörk á tímabilinu vegna Varsjárinnar og hann gat ekki setið á sér þegar hann var spurður út í VAR eftir 3-1 sigurinn á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Salah var ekki búinn að skora í sex deildarleikjum í röð fyrir West Ham leikinn en Varsjáin dæmdi meðal annars markið af sem hann skoraði á móti Tottenham í leiknum á undan. "I don't like VAR, I don't want complain because I don't want to get a fine, but I don't like it." It kills the game off, the joy of football. I don't want to complain, but my opinion on VAR is I don't like it."https://t.co/rxfXDIXLDg— SPORTbible (@sportbible) February 1, 2021 „Ég hef ekki breytt um skoðun. Ég er ekki hrifinn af VAR. Alveg frá byrjun tímabilsins, þá finnst mér að VAR sé að drepa leikinn, sjálfa gleðina við fótboltann,“ sagði hinn 28 ára gamli Mohamed Salah í viðtali við Sky Sports eftir leikinn. „Hérna þarftu að vera nákvæmlega á sömu línu með rangstöðuna en ég held að í Meistaradeildinni og í öðrum löndum þá fær sóknarmaðurinn meira að njóta vafans,“ sagði Salah. „Ég vil ekki kvarta undan þessu því ég vil ekki fá sekt. Mín skoðun á VAR er samt skýr. Mér líkar ekki við VAR,“ sagði Salah. "I don't like VAR, I don't want complain because I don't want to get a fine, but I don't like it."Mo Salah when asked about his recent run of games without a goal including his disallowed goal against Tottenham pic.twitter.com/SQ5rvbJ3Zp— Football Daily (@footballdaily) January 31, 2021 Myndbandbandadómgæslan, sem er jafnan nefnd VAR í enska boltanum, hefur oft fengið á sig mikla gagnrýni ekki síst þegar verið er að dæma menn rangstæða þegar það sést varla með berum augum. Þá þarf einhverjar línur og millimetra útreikning til að láta sóknarmanninn ekki njóta vafans. Salah er einn af þeim sem er ósáttur með þetta. Mohamed Salah hefur skorað fimmtán mörk í tuttugu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann er nú með þriggja marka forystu á næstmarkahæstu menn sem eru Tottenham leikmennirnir Harry Kane og Heung-min Son. Enski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Egyptinn Mohamed Salah hefur misst nokkur mörk á tímabilinu vegna Varsjárinnar og hann gat ekki setið á sér þegar hann var spurður út í VAR eftir 3-1 sigurinn á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Salah var ekki búinn að skora í sex deildarleikjum í röð fyrir West Ham leikinn en Varsjáin dæmdi meðal annars markið af sem hann skoraði á móti Tottenham í leiknum á undan. "I don't like VAR, I don't want complain because I don't want to get a fine, but I don't like it." It kills the game off, the joy of football. I don't want to complain, but my opinion on VAR is I don't like it."https://t.co/rxfXDIXLDg— SPORTbible (@sportbible) February 1, 2021 „Ég hef ekki breytt um skoðun. Ég er ekki hrifinn af VAR. Alveg frá byrjun tímabilsins, þá finnst mér að VAR sé að drepa leikinn, sjálfa gleðina við fótboltann,“ sagði hinn 28 ára gamli Mohamed Salah í viðtali við Sky Sports eftir leikinn. „Hérna þarftu að vera nákvæmlega á sömu línu með rangstöðuna en ég held að í Meistaradeildinni og í öðrum löndum þá fær sóknarmaðurinn meira að njóta vafans,“ sagði Salah. „Ég vil ekki kvarta undan þessu því ég vil ekki fá sekt. Mín skoðun á VAR er samt skýr. Mér líkar ekki við VAR,“ sagði Salah. "I don't like VAR, I don't want complain because I don't want to get a fine, but I don't like it."Mo Salah when asked about his recent run of games without a goal including his disallowed goal against Tottenham pic.twitter.com/SQ5rvbJ3Zp— Football Daily (@footballdaily) January 31, 2021 Myndbandbandadómgæslan, sem er jafnan nefnd VAR í enska boltanum, hefur oft fengið á sig mikla gagnrýni ekki síst þegar verið er að dæma menn rangstæða þegar það sést varla með berum augum. Þá þarf einhverjar línur og millimetra útreikning til að láta sóknarmanninn ekki njóta vafans. Salah er einn af þeim sem er ósáttur með þetta. Mohamed Salah hefur skorað fimmtán mörk í tuttugu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann er nú með þriggja marka forystu á næstmarkahæstu menn sem eru Tottenham leikmennirnir Harry Kane og Heung-min Son.
Enski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira