„Í venjulegum glugga hefðum við ekki horft til Preston“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2021 20:30 Klopp hvetur sína menn til dáða. Hann er búinn að ná í varnarmann. John Walton/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að í venjulegum félagaskiptaglugga hefðu ensku meistararnir ekki horft til Preston í leit að nýjum leikmanni. Tilkynnt var í kvöld að Ben Davies, varnarmaður Preston, væri kominn til meistaranna. Kórónuveirufaraldurinn hefur haft sín áhrif á félagaskiptamarkaðinn í janúar og ekki mikið um stór kaup enda félögin ekki með jafn mikið á mikið handanna og fyrir faraldurinn. „Það sem við sjáum með Ben er að í ákveðnum aðstæðum þá skapast tækifæri. Ég held að það sé algjörlega klárt að í venjulegum glugga, með fullri virðingu, þá hefðum við ekki horft til Preston varðandi leikmenn fyrir okkur,“ sagði Klopp. „En svo sáum við hann og staðan varð skýrari og skýrari - þau vandamál sem við höfum - þá vorum við mjög spenntir fyrir honum og hugsuðum: Vá.“ Klopp sér margt spennandi í enska miðverðinum. „Hann er leikmaður sem hefur spilað allan sinn feril hjá Preston. Það er nánast handan við hornið. Við sjáum hæfileikana hjá honum. Við sjáum gæðin því hann er 25 ára og á nóg inni.“ „Ég elska margt við leik hans. Hann er mjög góður fótboltamaður og lítur út eins og alvöru leiðtogi hjá Preston. Hann er góður í návígum, er klókur og getur spilað mismunandi stöður því hann hefur spilað í þriggja manna varnarlínu, fjögurra og alls kyns varnarleik,“ sagði Klopp. 🤗 Jürgen Klopp explains why @BenDavies1108 joining represents an opportunity for both player and club...— Liverpool FC (@LFC) February 1, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Frá Preston til Liverpool Varnarmaðurinn Ben Davies er kominn til Liverpool frá Preston North End en hann hefur skrifað undir langan samning við félagið. 1. febrúar 2021 20:09 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira
Kórónuveirufaraldurinn hefur haft sín áhrif á félagaskiptamarkaðinn í janúar og ekki mikið um stór kaup enda félögin ekki með jafn mikið á mikið handanna og fyrir faraldurinn. „Það sem við sjáum með Ben er að í ákveðnum aðstæðum þá skapast tækifæri. Ég held að það sé algjörlega klárt að í venjulegum glugga, með fullri virðingu, þá hefðum við ekki horft til Preston varðandi leikmenn fyrir okkur,“ sagði Klopp. „En svo sáum við hann og staðan varð skýrari og skýrari - þau vandamál sem við höfum - þá vorum við mjög spenntir fyrir honum og hugsuðum: Vá.“ Klopp sér margt spennandi í enska miðverðinum. „Hann er leikmaður sem hefur spilað allan sinn feril hjá Preston. Það er nánast handan við hornið. Við sjáum hæfileikana hjá honum. Við sjáum gæðin því hann er 25 ára og á nóg inni.“ „Ég elska margt við leik hans. Hann er mjög góður fótboltamaður og lítur út eins og alvöru leiðtogi hjá Preston. Hann er góður í návígum, er klókur og getur spilað mismunandi stöður því hann hefur spilað í þriggja manna varnarlínu, fjögurra og alls kyns varnarleik,“ sagði Klopp. 🤗 Jürgen Klopp explains why @BenDavies1108 joining represents an opportunity for both player and club...— Liverpool FC (@LFC) February 1, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Frá Preston til Liverpool Varnarmaðurinn Ben Davies er kominn til Liverpool frá Preston North End en hann hefur skrifað undir langan samning við félagið. 1. febrúar 2021 20:09 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira
Frá Preston til Liverpool Varnarmaðurinn Ben Davies er kominn til Liverpool frá Preston North End en hann hefur skrifað undir langan samning við félagið. 1. febrúar 2021 20:09