What’s your best unintentional appearance in a photo of someone else?
— 𝘾𝙝𝙧𝙞𝙨 𝙂𝙧𝙤𝙨𝙨𝙚 (@Chris_Grosse) February 1, 2021
Íslendingar tóku vel í þetta og birtust í gær fjölmargar skemmtilegar og fyndnar myndir á miðlinum í gær eins og sjá má hér að neðan.
Anna Guðjónsdóttir var fyrir tilviljun inni í Þróttaraheimilinum þegar ráðist var á Bam Margera á Secret Solstice hér um árið.
https://t.co/GDTZNfY3dr pic.twitter.com/pMgYbia3ep
— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) February 1, 2021
Haukur Viðar Alfreðsson auglýsingakall ætlaði einn daginn að rölta inn á kaffistofu í vinnunni og fattaði síðan allt í einu að það væri í gangi myndataka fyrir Samfylkinguna. Hann laumaði sér inn á ljósmynd af Oddnýju Harðardóttur.
Ég að væflast í vinnunni fyrir mörgum árum:
— Haukur Viðar (@hvalfredsson) February 1, 2021
„Jæja, best að labba fyrir hornið og fara inn í eldhús og fá sér kex. Hmmm, það er ljósmyndari hérna. Kastarar. Ætli það sé myndataka í uppsiglingu? Ah, já, alveg rétt. Samfylkingin er að koma í myndatöku. Hvenær ætli hún byrji?“ https://t.co/5Rm9HoBcxH pic.twitter.com/FlSZI9wmEY
„Mynd ef þremur grínistum; Þórhallur, Eyvindur og Hrafn,“ segir Hrafn Jónsson en hér rétt sést í Hrafn.
Mynd ef þremur grínistum; Þórhallur, Eyvindur og Hrafn. https://t.co/DqfXvqbLse pic.twitter.com/3XLsTzVVDN
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 1, 2021
Styrmir Erlendsson endaði á þessari djammmynd af góðum félögum.
https://t.co/5ajAZDX8ws pic.twitter.com/dzmA3NQpYA
— Styrmir Erlendsson (@Styrmir13) February 1, 2021
Þegar Örn Úlfar Sævarsson var á Alþingi, en þá fór fram Rakarastofuráðstefna á vegum UN Women.
— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 1, 2021
Þegar grínistinn Hjálmar Örn Jóhannsson var á Mallorca með þáverandi eiginkonu sinni var tekin mynd af honum með dóttur sinni. Fyrir aftan sést síðan núverandi kærastan hans en þau eiga tvö börn saman í dag.
Mallorca with my wife in 1998, but in the back my current girlfriend today! https://t.co/uFjNcM42Hn pic.twitter.com/6sgoRVF7n0
— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) February 1, 2021
Plötusnúðurinn Daníel Ólafsson, DJ Danni Deluxe, laumaði sér inn á þessa mynd af Jökli í Kaleo, Ellý Ármanns og Kolbrúnu Pálínu.
STOP THE COUNT! https://t.co/1bTjPK5Ixq pic.twitter.com/F03eEXhFU1
— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) February 1, 2021
Þór Símon segir aðra fallega ástarsögu.
Á þjóðhátíð ‘17 sat ég í brekkunni í góðu yfirlæti á sunnudegi. Beint fyrir aftan mig sat stelpa sem ég hafði aldrei hitt áður og talaði ekkert við þetta kvöld.
— Þór Símon (@BjorSimon) February 1, 2021
Þremur árum seinna byrjuðum við saman og höfðum ekki hugmynd af þessari tengingu fyrr en fyrir nokkrum dögum https://t.co/IDxVxjGxNg pic.twitter.com/zCeaqLOOo4
Og ástarsögurnar halda áfram. Tilviljanirnar eru oft magnaðar.
fyrsta myndin af mér og kæró, tekin fyrir 5 árum, missmekklegar hagyrðingar fylgdu.
— Hlédís Maren (@HledisMaren) February 1, 2021
við kynntumst síðasta sumar, en ég hef ásótt martraðir hans mun lengur. https://t.co/ap0g7rv7C0 pic.twitter.com/55Wdz149dG
Greipur Gíslason var fyrir tilviljun á mynd í fasteignaauglýsingu.
https://t.co/HyJuKrHGrd pic.twitter.com/zXBAHi0ATV
— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) February 1, 2021
Hrafnkell Sigurðsson birtist óvænt í upphafskynningu í Kastljósinu.
https://t.co/eS558PYSgU pic.twitter.com/iijGw8Nlr8
— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) February 1, 2021
Ragnar Sigurðsson laumaði sér inn á þessa fallegu fjölskyldumynd þegar hann elti íslenska landsliðið á stórmóti.
https://t.co/oH2t5scQzr pic.twitter.com/AUeon8qkfr
— Ragnar Sigurðsson (@swagnar157) February 1, 2021
Bergþór Másson sést hér fyrir aftan Bríet og GDRN.
https://t.co/PaAHTXDlv6 pic.twitter.com/heOZqHlPXH
— Bergþór Másson (@beemasson) February 1, 2021
Stórkostlegt atriði í miðjum fréttatíma RÚV.
Honourable mention https://t.co/XyO9YxltJS pic.twitter.com/rmbWY5guDb
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) February 1, 2021
Hjalti Harðarson á mynd af þeim Carlo Ancelotti og Ramires í miðjum leik Chelsea. Hjalti er hér í stúkunni á Stamford Bridge.
Klàrlega þessi 📸 https://t.co/3eFkid9ez7 pic.twitter.com/zKm0ksGTeP
— Hjalti Harðarson (@hhardarson) February 1, 2021