„Einn skemmtilegasti og flottasti dúettinn í deildinni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2021 15:31 Bandaríkjamaðurinn Dedrick Basile og Spánverjinn Ivan Aurrecoechea voru saman með 57 stig, 23 fráköst og 11 stoðsendingar í sigrinum á Val. S2 Sport Domino´s Körfuboltakvöld tók fyrir AB tvíeykið fyrir norðan í síðasta þætti sínum en Þórsarar eru tvo af öflugustu leikmönnum deildarinnar í sínu liði. Akureyrar Þórsarar hafa unnið tvo síðustu leiki sína í Domino´s deild karla í körfubolta og þar hefur munað mikið um framlög Bandaríkjamannsins Dedrick Basile og Spánverjans Ivan Aurrecoechea. Dedrick Basile var með 28 stig, 9 stoðsendingar, 8 fráköst og 4 stolna bolta í sigrinum á Val. „Dedrick Basile er leikmaður sem fer vaxandi með hverjum leiknum og hann var stórkostlegur á móti Val,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds. Þeir voru að bera saman Dedrick Basile og hjá Hetti sem fór á kostum í sigri á Njarðvík sama kvöld. „Það er aðeins meiri sprengja og hraði í þessum. Við töluðum um það strax og við sáum hann að við myndum vænta mikils af honum. Bæði þessi lið eru þannig að þau þurfa á svona leikmönnum að halda, leikmanni sem getur verið með boltann í höndum og skilað 25 til 30 stigum í leik, sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Þetta eru rosalegar tölur og svo er hann með stóra manninn með sér í Ivan, sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Spænski miðherjinn Ivan Aurrecoechea var með 29 stig og 15 fráköst í sigrinum á Val og hefur verið með tvennu í öllum sex leikjum sínum á tímabilinu. „Það eru kannski stór orð en mér finnst þetta vera einn skemmtilegasti og flottasti dúettinn í deildinni. Þeir eru alltaf góðir, sagði Teitur. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Körfuboltakvölds og tvíeykið í Þórsliðinu. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Er Þór Akureyri með besta tvíeyki deildarinnar? Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Þór Akureyri Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Akureyrar Þórsarar hafa unnið tvo síðustu leiki sína í Domino´s deild karla í körfubolta og þar hefur munað mikið um framlög Bandaríkjamannsins Dedrick Basile og Spánverjans Ivan Aurrecoechea. Dedrick Basile var með 28 stig, 9 stoðsendingar, 8 fráköst og 4 stolna bolta í sigrinum á Val. „Dedrick Basile er leikmaður sem fer vaxandi með hverjum leiknum og hann var stórkostlegur á móti Val,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds. Þeir voru að bera saman Dedrick Basile og hjá Hetti sem fór á kostum í sigri á Njarðvík sama kvöld. „Það er aðeins meiri sprengja og hraði í þessum. Við töluðum um það strax og við sáum hann að við myndum vænta mikils af honum. Bæði þessi lið eru þannig að þau þurfa á svona leikmönnum að halda, leikmanni sem getur verið með boltann í höndum og skilað 25 til 30 stigum í leik, sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Þetta eru rosalegar tölur og svo er hann með stóra manninn með sér í Ivan, sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Spænski miðherjinn Ivan Aurrecoechea var með 29 stig og 15 fráköst í sigrinum á Val og hefur verið með tvennu í öllum sex leikjum sínum á tímabilinu. „Það eru kannski stór orð en mér finnst þetta vera einn skemmtilegasti og flottasti dúettinn í deildinni. Þeir eru alltaf góðir, sagði Teitur. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Körfuboltakvölds og tvíeykið í Þórsliðinu. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Er Þór Akureyri með besta tvíeyki deildarinnar? Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Þór Akureyri Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira