Fengið á sig sex víti og fengið þrjú rauð spjöld síðan hann kom til Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2021 19:00 Craig Pawson sýnir David Luiz rauða spjaldið. getty/Nick Potts David Luiz fékk á sig vítaspyrnu og var rekinn af velli þegar Arsenal tapaði fyrir Wolves, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Arsenal náði forystunni á 32. mínútu með marki frá Nicolas Pépé. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks slapp Willian José í gegnum vörn gestanna, Luiz braut á honum, Craig Pawson dæmdi víti og gaf Brassanum rautt spjald. Rúben Neves skoraði af öryggi úr vítinu og jafnaði í 1-1. Þetta var sjötta vítið sem Luiz fær á sig síðan hann kom til Arsenal í ágúst 2019 og í þriðja sinn sem hann er rekinn af velli sem leikmaður liðsins. Enginn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur fengið á sig fleiri víti og fengið fleiri rauð spjöld á þessum tíma en Luiz. Brassinn lýsti yfir óánægju sinni með dóminn á Instagram eftir leikinn í gær. „Ótrúlegt!!!!“ skrifaði Luiz og lét nokkra reiðikalla fylgja með. Luiz var greinilega ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum gegn Wolves. Joao Moutinho skoraði sigurmark Wolves með glæsilegu skoti fyrir utan vítateig á 49. mínútu. Þegar átján mínútur voru til leiksloka var Bernd Leno, markvörður Arsenal, rekinn af velli fyrir að handleika boltann utan vítateigs. Rúnar Alex Rúnarsson kom inn á í kjölfarið og varð þar með fyrsti íslenski markvörðurinn til að leika í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal er í 10. sæti deildarinnar með 31 stig. Tapið í gær var það fyrsta hjá liðinu á þessu ári. Enski boltinn Tengdar fréttir Rúnar Alex var ekki fæddur þegar þetta gerðist síðast hjá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson fékk óvænt sitt fyrsta tækifæri í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar Arsenal tapaði á móti Wolves á útivelli. 3. febrúar 2021 10:31 Rúnar Alex fyrsti íslenski markvörðurinn til að spila í ensku úrvalsdeildinni Rúnar Alex Rúnarsson skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar í kvöld er hann varð fyrsti íslenski markvörðurinn til að standa í marki liðs í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er Arsenal tapaði 2-1 gegn Wolves í kvöld. 2. febrúar 2021 20:20 Rúnar Alex kom inn af bekknum er Arsenal sá tvö rauð í tapi | Sharp gaf Sheffield líflínu Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Wolves vann 2-1 heimasigur á Arsenal þar sem gestirnir fengu tvívegis að líta rauða spjaldið. Þá vann Sheffield United 2-1 sigur í uppgjöri botnliða deildarinnar. 2. febrúar 2021 20:00 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Arsenal náði forystunni á 32. mínútu með marki frá Nicolas Pépé. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks slapp Willian José í gegnum vörn gestanna, Luiz braut á honum, Craig Pawson dæmdi víti og gaf Brassanum rautt spjald. Rúben Neves skoraði af öryggi úr vítinu og jafnaði í 1-1. Þetta var sjötta vítið sem Luiz fær á sig síðan hann kom til Arsenal í ágúst 2019 og í þriðja sinn sem hann er rekinn af velli sem leikmaður liðsins. Enginn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur fengið á sig fleiri víti og fengið fleiri rauð spjöld á þessum tíma en Luiz. Brassinn lýsti yfir óánægju sinni með dóminn á Instagram eftir leikinn í gær. „Ótrúlegt!!!!“ skrifaði Luiz og lét nokkra reiðikalla fylgja með. Luiz var greinilega ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum gegn Wolves. Joao Moutinho skoraði sigurmark Wolves með glæsilegu skoti fyrir utan vítateig á 49. mínútu. Þegar átján mínútur voru til leiksloka var Bernd Leno, markvörður Arsenal, rekinn af velli fyrir að handleika boltann utan vítateigs. Rúnar Alex Rúnarsson kom inn á í kjölfarið og varð þar með fyrsti íslenski markvörðurinn til að leika í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal er í 10. sæti deildarinnar með 31 stig. Tapið í gær var það fyrsta hjá liðinu á þessu ári.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rúnar Alex var ekki fæddur þegar þetta gerðist síðast hjá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson fékk óvænt sitt fyrsta tækifæri í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar Arsenal tapaði á móti Wolves á útivelli. 3. febrúar 2021 10:31 Rúnar Alex fyrsti íslenski markvörðurinn til að spila í ensku úrvalsdeildinni Rúnar Alex Rúnarsson skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar í kvöld er hann varð fyrsti íslenski markvörðurinn til að standa í marki liðs í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er Arsenal tapaði 2-1 gegn Wolves í kvöld. 2. febrúar 2021 20:20 Rúnar Alex kom inn af bekknum er Arsenal sá tvö rauð í tapi | Sharp gaf Sheffield líflínu Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Wolves vann 2-1 heimasigur á Arsenal þar sem gestirnir fengu tvívegis að líta rauða spjaldið. Þá vann Sheffield United 2-1 sigur í uppgjöri botnliða deildarinnar. 2. febrúar 2021 20:00 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Rúnar Alex var ekki fæddur þegar þetta gerðist síðast hjá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson fékk óvænt sitt fyrsta tækifæri í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar Arsenal tapaði á móti Wolves á útivelli. 3. febrúar 2021 10:31
Rúnar Alex fyrsti íslenski markvörðurinn til að spila í ensku úrvalsdeildinni Rúnar Alex Rúnarsson skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar í kvöld er hann varð fyrsti íslenski markvörðurinn til að standa í marki liðs í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er Arsenal tapaði 2-1 gegn Wolves í kvöld. 2. febrúar 2021 20:20
Rúnar Alex kom inn af bekknum er Arsenal sá tvö rauð í tapi | Sharp gaf Sheffield líflínu Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Wolves vann 2-1 heimasigur á Arsenal þar sem gestirnir fengu tvívegis að líta rauða spjaldið. Þá vann Sheffield United 2-1 sigur í uppgjöri botnliða deildarinnar. 2. febrúar 2021 20:00