Klopp: Eina útskýringin sem ég sé núna er að við séum þrekað lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2021 09:02 Það lítur allt út fyrir það að Liverpool sé búið að klúðra titilvörninni eftir heimatöp á móti Burnley og Brighton. Getty/Andrew Powell/ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talað um vöntun á ferskleika í sínu liði eftir tap á móti Brighton á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Liverpool er nú sjö stigum á eftir toppliði Manchester City þrátt fyrir að hafa spilað einum leik meira. „Þetta hefur verið mjög erfið vika með tveimur útileikjum, leikjum þar sem var mikil ákefð,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Við litum út fyrir það að vera ekki nógu ferskir í þessum leik, hvorki andlega né líkamlega,“ sagði Klopp. [BBC] Liverpool 0-1 Brighton: Reds 'mentally fatigued' in defeat says Jurgen Klopp https://t.co/TiVYcdnY7S— LFCMAGAZINE (@LFCMAGAZINE) February 4, 2021 „Það voru alltof mörg dæmi um það að við gáfum boltann frá okkur of auðveldlega og þá var eins og strákarnir væru andlega þreyttir. Ég veit að þeir geta vel sent boltann frá A til B en það gerðist ekki. Við gerðum þetta auðvelt fyrir Brighton en þeir stóðu sig líka vel,“ sagði Klopp sem viðurkenndi að úrslitin hafi ekki verið ósanngjörn. „Brighton átti skilið að vinna, það er enginn vafi á því. Fyrir mig er mikilvægara að finna útskýringuna á því af hverju við töpuðum þessum leik og skilja betur hvað gerðist í kvöld. Við litum ekki sannfærandi út,“ sagði Klopp. Liverpool lék 68 leiki í röð á Anfield án þess að tapa en hefur nú tapað tveimur heimaleikjum í röð og það á móti Burnley og Brighton. „Eina útskýringin sem ég hef er að við séum þrekað lið þegar við horfum á andlega þáttinn og það leiðir til þess að menn hafa ekki fullan ferskleika í fótunum,“ sagði Klopp. „Það eina sem við getum gert er að nota hlutina sem gerast og reyna að læra af þeim. Lausnin er alltaf hjá leikmönnunum. Þetta hefur verið erfið vika og við gerðum ekki nóg í kvöld. City er á miklu flugi og við þurfum að finna lausnir,“ sagði Jürgen Klopp. Jürgen Klopp admits Liverpool are not title contenders at the moment after losing at home to Brighton. By @AHunterGuardian https://t.co/c9JPIDT9w5— Guardian sport (@guardian_sport) February 4, 2021 Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Liverpool er nú sjö stigum á eftir toppliði Manchester City þrátt fyrir að hafa spilað einum leik meira. „Þetta hefur verið mjög erfið vika með tveimur útileikjum, leikjum þar sem var mikil ákefð,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Við litum út fyrir það að vera ekki nógu ferskir í þessum leik, hvorki andlega né líkamlega,“ sagði Klopp. [BBC] Liverpool 0-1 Brighton: Reds 'mentally fatigued' in defeat says Jurgen Klopp https://t.co/TiVYcdnY7S— LFCMAGAZINE (@LFCMAGAZINE) February 4, 2021 „Það voru alltof mörg dæmi um það að við gáfum boltann frá okkur of auðveldlega og þá var eins og strákarnir væru andlega þreyttir. Ég veit að þeir geta vel sent boltann frá A til B en það gerðist ekki. Við gerðum þetta auðvelt fyrir Brighton en þeir stóðu sig líka vel,“ sagði Klopp sem viðurkenndi að úrslitin hafi ekki verið ósanngjörn. „Brighton átti skilið að vinna, það er enginn vafi á því. Fyrir mig er mikilvægara að finna útskýringuna á því af hverju við töpuðum þessum leik og skilja betur hvað gerðist í kvöld. Við litum ekki sannfærandi út,“ sagði Klopp. Liverpool lék 68 leiki í röð á Anfield án þess að tapa en hefur nú tapað tveimur heimaleikjum í röð og það á móti Burnley og Brighton. „Eina útskýringin sem ég hef er að við séum þrekað lið þegar við horfum á andlega þáttinn og það leiðir til þess að menn hafa ekki fullan ferskleika í fótunum,“ sagði Klopp. „Það eina sem við getum gert er að nota hlutina sem gerast og reyna að læra af þeim. Lausnin er alltaf hjá leikmönnunum. Þetta hefur verið erfið vika og við gerðum ekki nóg í kvöld. City er á miklu flugi og við þurfum að finna lausnir,“ sagði Jürgen Klopp. Jürgen Klopp admits Liverpool are not title contenders at the moment after losing at home to Brighton. By @AHunterGuardian https://t.co/c9JPIDT9w5— Guardian sport (@guardian_sport) February 4, 2021
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira