KR White Reykjavíkurmeistarar í Rocket League Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. febrúar 2021 16:25 Ríkjandi Íslandsmeistarar KR White unnu einnig Reykjavíkurleikana í Rocket League. Rafíþróttasamtök Íslands Keppt var um Reykjavíkurmeistaratitilinn í rafíþróttinni Rocket League á Reykjavíkurleikunum, RIG, í dag. Þar fóru KR White með sigur af hólmi. Keppt var um Reykjavíkurmeistaratitilinn í rafíþróttinni Rocket League á Reykjavíkurleikunum í dag. Þar fóru KR White með sigur af hólmi eftir úrslitaleik gegn Project X. Þar vann KR fj´roa leiki á móti einum hjá Project X. Nokkuð var um kunnugleg lið sem tóku þátt í mótinu sem er á vegum Rafíþróttasamtaka Íslands, Rocket League Ísland og ÍBR, enda títt um það að íþróttafélög stofni sérstakar rafíþróttadeildir til iðkunar og keppni á þessum vettvangi. Það mátti því finna þekkt lið eins og KR og Þór Akureyri meðal þátttakenda mótsins. Mótið hófst klukkan 13:00 í dag og var í beinni útsendingu á Twitch rás Rocket League Ísland. Hér að neðan má sjá útsnedingu dagsins. Framgang mótsins má svo finna hér. Rafíþróttir Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Keppt var um Reykjavíkurmeistaratitilinn í rafíþróttinni Rocket League á Reykjavíkurleikunum í dag. Þar fóru KR White með sigur af hólmi eftir úrslitaleik gegn Project X. Þar vann KR fj´roa leiki á móti einum hjá Project X. Nokkuð var um kunnugleg lið sem tóku þátt í mótinu sem er á vegum Rafíþróttasamtaka Íslands, Rocket League Ísland og ÍBR, enda títt um það að íþróttafélög stofni sérstakar rafíþróttadeildir til iðkunar og keppni á þessum vettvangi. Það mátti því finna þekkt lið eins og KR og Þór Akureyri meðal þátttakenda mótsins. Mótið hófst klukkan 13:00 í dag og var í beinni útsendingu á Twitch rás Rocket League Ísland. Hér að neðan má sjá útsnedingu dagsins. Framgang mótsins má svo finna hér.
Rafíþróttir Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira