Jalen Jackson til Hauka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2021 14:05 Israel Martin, þjálfari Hauka, er loksins kominn með fullskipað lið. Vísir/Vilhelm Haukarnir eru búnir að finna nýjan bandarískan leikmann í Domino´s deild karla í körfubolta en þeir hafa verið án bandarísks leikmanns eftir áramót. Körfuknattleiksdeild Hauka segir frá því á miðlum sínum að hún hafi samið við Jalen Jackson um að spila með liðinu það sem eftir er tímabilsins. Hann kemur í stað Earvin Morris sem meiddist Morris á síðustu æfingu fyrir sinn fyrsta leik með Hafnarfjarðarliðinu. Jalen Jackson er 26 ára vængmaður og kemur frá Little Rock skólanum í Arkansas. Hann hefur reynslu úr Evrópuboltanum og hefur spilaði í Rúmeníu, Finnlandi og Ísrael. Fyrir þessa leiktíð var hann búinn að semja við lið í Lúxemborg en eftir aðeins einn leik var mótinu slegið á frest, líkt og á Íslandi, sökum kórónuveirunnar. Í þessum eina leik í Lúxemborg skoraði Jackson 18 stig og tók 8 fráköst. Í finnsku deildinni spilaði Jackson bæði fyrir Helsinki Seagulls sem og KTP-Basket. Hjá KTP var hann með 15,6 stig og rúmlega 6 fráköst. Að auki var hann annar í stolnum boltum og sjöundi í vörðum skotum. Jackson stoppaði stutt við í Ísrael þar sem honum var skipt út fyrir hærri leikmann og samdi svo við Sparta í Lúxemborg síðasta sumar þar sem hann náði að spila einn leik eins og fram hefur komið. Í ljósi þess að tímabilið var sett á ís ákváðu forsvarsmenn Sparta að losa sína erlendu leikmenn undan samningi. „Jackson kemur til með að koma jafnvægi á sóknarleikinn okkar þar sem hann getur leyst margar stöður á vellinum,“ sagði Israel Martin, þjálfari Hauka um komu Jalen Jackson til Hauka í fréttinni á fésbókarsíðu Körfuknattleiksdeildar Hauka. „Hann er sterkur í því að finna opnanir án boltans og góður að keyra á kröfuna og á varnarendanum er hann öflugur og þá sér í lagi frá boltanum.“ Körfuknattleiksdeild Hauka hefur ráðið til sín Jalen Jackson til að fylla í skarð Earvin Morris sem því miður náði ekki...Posted by Haukar körfubolti on Mánudagur, 8. febrúar 2021 Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Hauka segir frá því á miðlum sínum að hún hafi samið við Jalen Jackson um að spila með liðinu það sem eftir er tímabilsins. Hann kemur í stað Earvin Morris sem meiddist Morris á síðustu æfingu fyrir sinn fyrsta leik með Hafnarfjarðarliðinu. Jalen Jackson er 26 ára vængmaður og kemur frá Little Rock skólanum í Arkansas. Hann hefur reynslu úr Evrópuboltanum og hefur spilaði í Rúmeníu, Finnlandi og Ísrael. Fyrir þessa leiktíð var hann búinn að semja við lið í Lúxemborg en eftir aðeins einn leik var mótinu slegið á frest, líkt og á Íslandi, sökum kórónuveirunnar. Í þessum eina leik í Lúxemborg skoraði Jackson 18 stig og tók 8 fráköst. Í finnsku deildinni spilaði Jackson bæði fyrir Helsinki Seagulls sem og KTP-Basket. Hjá KTP var hann með 15,6 stig og rúmlega 6 fráköst. Að auki var hann annar í stolnum boltum og sjöundi í vörðum skotum. Jackson stoppaði stutt við í Ísrael þar sem honum var skipt út fyrir hærri leikmann og samdi svo við Sparta í Lúxemborg síðasta sumar þar sem hann náði að spila einn leik eins og fram hefur komið. Í ljósi þess að tímabilið var sett á ís ákváðu forsvarsmenn Sparta að losa sína erlendu leikmenn undan samningi. „Jackson kemur til með að koma jafnvægi á sóknarleikinn okkar þar sem hann getur leyst margar stöður á vellinum,“ sagði Israel Martin, þjálfari Hauka um komu Jalen Jackson til Hauka í fréttinni á fésbókarsíðu Körfuknattleiksdeildar Hauka. „Hann er sterkur í því að finna opnanir án boltans og góður að keyra á kröfuna og á varnarendanum er hann öflugur og þá sér í lagi frá boltanum.“ Körfuknattleiksdeild Hauka hefur ráðið til sín Jalen Jackson til að fylla í skarð Earvin Morris sem því miður náði ekki...Posted by Haukar körfubolti on Mánudagur, 8. febrúar 2021
Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira