Svona gerir Birgitta Líf sig til áður en hún fer út Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. febrúar 2021 13:00 Birgitta Líf Björnsdóttir segir að hún noti sjaldan varaliti og er því bara með varasalva eða gloss. HI beauty Áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir er lærður förðunarfræðingur en segist ekki vera mikið í því að breyta til og haldi sig yfirleitt við svipaða förðun. „Auðvitað finnur maður alltaf einhverjar „inspo“ myndir á Instagram en ég held að ég sé ekki mikið að fylgja einhverjum Instagram tískustílum, þannig að ég er frekar „basic“ þegar kemur að förðun.“ Áherslan er á ljósar varir, ljómandi húð og augnskugga í ljósum, brúnum, gylltum og rauðum tónum. Birgitta Líf gerði sig til í nýjasta þættinum frá Ingunni Sig og Heiði Ósk í Snyrtiborðinu með HI Beauty. Þar talar hún um sínar uppáhalds förðunarvörur og segir frá þeim snyrtivörum sem hún getur ekki verið án. „Örugglega augabrúnapenni því að annars er ég eins og ég sé gegnsæ. Varasalvi klárlega og sólarpúður, kinnalitur líka.“ Það kemur ekki á óvart að Laugar Spa vörurnar séu fastur liður í húðrútínu Birgittu enda er hún markaðsstjóri World Class og dóttir Dísu og Bjössa, eigenda World Class og Laugar Spa. Hún notar meðal annars ljómaserum undir farða og einnig eitt og sér þegar hún er óförðuð í stað litaðs dagkrems. „Það er appelsínugult á litinn og það er af gulrótarseyði sem er í því svo það er mjög frískandi.“ Þáttinn í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Snyrtiborðið - Birgitta Líf Björnsdóttir Heiður Ósk og Ingunn Sig eigendur Reykjavík Makeup School eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI Beauty. Þær eru farðaðar með vörum frá YSL beauty, Urban Decay og Lancome. Hárið þeirra er stíliserað með John Frieda hárvörum. Þættirnir eru teknir upp í Reykjavík Makeup School og víðar og verða sýndir vikulega hér á Vísi. Instagram: @the_hibeauty Förðun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Ég notaði kókosolíu framan í mig og húðin mín stíflaðist“ Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir mætti í Snyrtiborðið með HI beauty og sagði frá öllum sínum uppáhalds snyrtivörum. Hún sagði frá því hvaða vörur hún notar alla daga og hvernig hún breytir til ef hún er að fara eitthvað sérstakt. 3. febrúar 2021 07:00 Notar alltaf primer svo förðunin endist út daginn „Venjulega þegar ræktin er opin þá byrja ég þar og kem svo hingað heim og græja mig eldsnöggt út og fer á fyrsta fund dagsins sem byrjar oftast ekki seinna en níu, stundum aðeins fyrr.“ 27. janúar 2021 08:01 Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. 20. janúar 2021 09:00 Smyglaði hárgreiðslumanni upp á hótel fyrir Miss World „Það sést alltaf svo vel húðinni okkar lífsstíllinn okkar,“ segir Linda Pétursdóttir, athafnakona og fyrrum Miss World. Sjálf segist hún hugsa vel um líkamann að innan sem utan. 13. janúar 2021 11:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
„Auðvitað finnur maður alltaf einhverjar „inspo“ myndir á Instagram en ég held að ég sé ekki mikið að fylgja einhverjum Instagram tískustílum, þannig að ég er frekar „basic“ þegar kemur að förðun.“ Áherslan er á ljósar varir, ljómandi húð og augnskugga í ljósum, brúnum, gylltum og rauðum tónum. Birgitta Líf gerði sig til í nýjasta þættinum frá Ingunni Sig og Heiði Ósk í Snyrtiborðinu með HI Beauty. Þar talar hún um sínar uppáhalds förðunarvörur og segir frá þeim snyrtivörum sem hún getur ekki verið án. „Örugglega augabrúnapenni því að annars er ég eins og ég sé gegnsæ. Varasalvi klárlega og sólarpúður, kinnalitur líka.“ Það kemur ekki á óvart að Laugar Spa vörurnar séu fastur liður í húðrútínu Birgittu enda er hún markaðsstjóri World Class og dóttir Dísu og Bjössa, eigenda World Class og Laugar Spa. Hún notar meðal annars ljómaserum undir farða og einnig eitt og sér þegar hún er óförðuð í stað litaðs dagkrems. „Það er appelsínugult á litinn og það er af gulrótarseyði sem er í því svo það er mjög frískandi.“ Þáttinn í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Snyrtiborðið - Birgitta Líf Björnsdóttir Heiður Ósk og Ingunn Sig eigendur Reykjavík Makeup School eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI Beauty. Þær eru farðaðar með vörum frá YSL beauty, Urban Decay og Lancome. Hárið þeirra er stíliserað með John Frieda hárvörum. Þættirnir eru teknir upp í Reykjavík Makeup School og víðar og verða sýndir vikulega hér á Vísi. Instagram: @the_hibeauty
Heiður Ósk og Ingunn Sig eigendur Reykjavík Makeup School eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI Beauty. Þær eru farðaðar með vörum frá YSL beauty, Urban Decay og Lancome. Hárið þeirra er stíliserað með John Frieda hárvörum. Þættirnir eru teknir upp í Reykjavík Makeup School og víðar og verða sýndir vikulega hér á Vísi. Instagram: @the_hibeauty
Förðun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Ég notaði kókosolíu framan í mig og húðin mín stíflaðist“ Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir mætti í Snyrtiborðið með HI beauty og sagði frá öllum sínum uppáhalds snyrtivörum. Hún sagði frá því hvaða vörur hún notar alla daga og hvernig hún breytir til ef hún er að fara eitthvað sérstakt. 3. febrúar 2021 07:00 Notar alltaf primer svo förðunin endist út daginn „Venjulega þegar ræktin er opin þá byrja ég þar og kem svo hingað heim og græja mig eldsnöggt út og fer á fyrsta fund dagsins sem byrjar oftast ekki seinna en níu, stundum aðeins fyrr.“ 27. janúar 2021 08:01 Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. 20. janúar 2021 09:00 Smyglaði hárgreiðslumanni upp á hótel fyrir Miss World „Það sést alltaf svo vel húðinni okkar lífsstíllinn okkar,“ segir Linda Pétursdóttir, athafnakona og fyrrum Miss World. Sjálf segist hún hugsa vel um líkamann að innan sem utan. 13. janúar 2021 11:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
„Ég notaði kókosolíu framan í mig og húðin mín stíflaðist“ Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir mætti í Snyrtiborðið með HI beauty og sagði frá öllum sínum uppáhalds snyrtivörum. Hún sagði frá því hvaða vörur hún notar alla daga og hvernig hún breytir til ef hún er að fara eitthvað sérstakt. 3. febrúar 2021 07:00
Notar alltaf primer svo förðunin endist út daginn „Venjulega þegar ræktin er opin þá byrja ég þar og kem svo hingað heim og græja mig eldsnöggt út og fer á fyrsta fund dagsins sem byrjar oftast ekki seinna en níu, stundum aðeins fyrr.“ 27. janúar 2021 08:01
Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. 20. janúar 2021 09:00
Smyglaði hárgreiðslumanni upp á hótel fyrir Miss World „Það sést alltaf svo vel húðinni okkar lífsstíllinn okkar,“ segir Linda Pétursdóttir, athafnakona og fyrrum Miss World. Sjálf segist hún hugsa vel um líkamann að innan sem utan. 13. janúar 2021 11:30