Þýska goðsögnin segir Mo Salah vera „Lionel Messi Afríku“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2021 13:00 Mohamed Salah hefur raðað inn mörkum síðan að hann kom til Liverpool. EPA-EFE/Shaun Botterill Liverpool maðurinn Mohamed Salah fær kannski alveg það lof sem hann á skilið en hann á mikinn aðdáanda hjá Bayern München. Þýska knattspyrnugoðsögnin og yfirmaður Bayern München hrósar Mohamed Salah mikið í nýju viðtali. Karl-Heinz Rummenigge var sjálfur frábær framherji á sínum tíma en er nú framkvæmdastjóri hjá Bayern München. Rummenigge ber mikið lof á Mohamed Salah og það sem hann hefur gert fyrir Liverpool liðið á síðustu árum. „Að mínu mati þá er Salah Messi Afríku og auðvitað hefur hann getuna til að spila með bestu liðum Evrópu,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge í viðtali við ON Time Sports. 'What Salah has achieved can be compared to what Lionel Messi and Cristiano Ronaldo did with Barcelona and Real Madrid.' https://t.co/xBVDiExepY— SPORTbible (@sportbible) February 11, 2021 „Það er vel hægt að bera árangurinn hans [Salah] við það sem Messi og [Cristiano] Ronaldo gerðu með Barcelona og Real Madrid,“ sagði Rummenigge. Salah hefur hjálpað Liverpool að vinna Meistaradeildina, ensku úrvalsdeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða á síðustu árum. „Eins og er þá ætlum við ekki að reyna að ná í Salah en það yrði mikill heiður að fá hann til okkar,“ sagði Rummenigge. Titilvörnin hefur reynst Liverpool liðinu erfið en það er samt ekki hægt að kvarta mikið yfir framistöðu Mohamed Salah. Mohamed Salah hefur skorað 22 mark í 32 leikjum á tímabilinu þar af 16 mörk í 22 deildarleikjum. Hann er með þriggja marka forystu á þá Harry Kane, Bruno Fernandes, Heung-min Son og Dominic Calvert-Lewin á listanum yfir markahæstu menn ensku úrvalsdeildarinnar. Mohamed Salah hefur alls skorað 116 mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum og er farinn að nálgast markahæstu leikmenn félagsins. Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Þýska knattspyrnugoðsögnin og yfirmaður Bayern München hrósar Mohamed Salah mikið í nýju viðtali. Karl-Heinz Rummenigge var sjálfur frábær framherji á sínum tíma en er nú framkvæmdastjóri hjá Bayern München. Rummenigge ber mikið lof á Mohamed Salah og það sem hann hefur gert fyrir Liverpool liðið á síðustu árum. „Að mínu mati þá er Salah Messi Afríku og auðvitað hefur hann getuna til að spila með bestu liðum Evrópu,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge í viðtali við ON Time Sports. 'What Salah has achieved can be compared to what Lionel Messi and Cristiano Ronaldo did with Barcelona and Real Madrid.' https://t.co/xBVDiExepY— SPORTbible (@sportbible) February 11, 2021 „Það er vel hægt að bera árangurinn hans [Salah] við það sem Messi og [Cristiano] Ronaldo gerðu með Barcelona og Real Madrid,“ sagði Rummenigge. Salah hefur hjálpað Liverpool að vinna Meistaradeildina, ensku úrvalsdeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða á síðustu árum. „Eins og er þá ætlum við ekki að reyna að ná í Salah en það yrði mikill heiður að fá hann til okkar,“ sagði Rummenigge. Titilvörnin hefur reynst Liverpool liðinu erfið en það er samt ekki hægt að kvarta mikið yfir framistöðu Mohamed Salah. Mohamed Salah hefur skorað 22 mark í 32 leikjum á tímabilinu þar af 16 mörk í 22 deildarleikjum. Hann er með þriggja marka forystu á þá Harry Kane, Bruno Fernandes, Heung-min Son og Dominic Calvert-Lewin á listanum yfir markahæstu menn ensku úrvalsdeildarinnar. Mohamed Salah hefur alls skorað 116 mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum og er farinn að nálgast markahæstu leikmenn félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira