Það mun lið missa af úrslitakeppninni sem hefur ekki setið eftir í mörg ár Sindri Sverrisson skrifar 11. febrúar 2021 16:02 KR verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni sem kæmist á toppinn með sigri. Valur mætir núverandi toppliði Keflavíkur annað kvöld. vísir/vilhelm Stjarnan og Keflavík hafa verið mest sannfærandi í Dominos-deild karla í körfubolta en myndin gæti verið að breytast hjá mörgum liðum núna, segir Hermann Hauksson, sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport. Í kvöld fara fram fjórir leikir í deildinni og eru tveir þeirra í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, þegar Þórsliðin mætast á Akureyri og KR tekur á móti Stjörnunni. Tveir leikir eru svo á morgun áður en við tekur hálfs mánaðar hlé vegna landsleikja. Klippa: Hermann rýnir í Dominos-deildina „Þetta fer svolítið að breytast núna. Liðin eru að fá til sín nýja menn og ég held að það verði ansi mörg lið sem geti velgt þeim [Stjörnunni og Keflavík] undir uggum. ÍR er til að mynda með mjög sterkt lið, ég held að það séu að verða breytingar hjá KR-ingum og þeir verða sterkir, Þór Þorlákshöfn er að gera flotta hluti, og svo eru Valsarar að bæta við sig. Þeir fá til sín Hjálmar, landsliðsmann úr Haukum, og svo Jordan. Ef þú ert með geitina á Íslandi [Jón Arnór Stefánsson] og Jordan þá hlýtur þú að geta eitthvað,“ segir Hermann. Staðan í deildinni er jöfn og spennandi og stundum virðist sem að allir geti unnið alla. Sem stendur eru Þór Akureyri, Valur, Höttur og Haukar í neðstu fjórum sætunum en Njarðvík og Tindastóll eru rétt fyrir ofan, í síðustu tveimur sætunum sem duga til að fara í úrslitakeppnina í vor. „Þú sérð að Valsarar eru í þriðja neðsta sæti með sex stig en liðið í fjórða sæti er með 10 stig. Það eru bara tveir leikir þarna á milli, ofboðslega stutt, og baráttan um áttunda sætið verður svakaleg. Það mun lið sitja eftir í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni, sem hefur ekki setið eftir í mörg ár,“ segir Hermann en nánar er rætt við hann í innslaginu hér að ofan. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Sjá meira
Í kvöld fara fram fjórir leikir í deildinni og eru tveir þeirra í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, þegar Þórsliðin mætast á Akureyri og KR tekur á móti Stjörnunni. Tveir leikir eru svo á morgun áður en við tekur hálfs mánaðar hlé vegna landsleikja. Klippa: Hermann rýnir í Dominos-deildina „Þetta fer svolítið að breytast núna. Liðin eru að fá til sín nýja menn og ég held að það verði ansi mörg lið sem geti velgt þeim [Stjörnunni og Keflavík] undir uggum. ÍR er til að mynda með mjög sterkt lið, ég held að það séu að verða breytingar hjá KR-ingum og þeir verða sterkir, Þór Þorlákshöfn er að gera flotta hluti, og svo eru Valsarar að bæta við sig. Þeir fá til sín Hjálmar, landsliðsmann úr Haukum, og svo Jordan. Ef þú ert með geitina á Íslandi [Jón Arnór Stefánsson] og Jordan þá hlýtur þú að geta eitthvað,“ segir Hermann. Staðan í deildinni er jöfn og spennandi og stundum virðist sem að allir geti unnið alla. Sem stendur eru Þór Akureyri, Valur, Höttur og Haukar í neðstu fjórum sætunum en Njarðvík og Tindastóll eru rétt fyrir ofan, í síðustu tveimur sætunum sem duga til að fara í úrslitakeppnina í vor. „Þú sérð að Valsarar eru í þriðja neðsta sæti með sex stig en liðið í fjórða sæti er með 10 stig. Það eru bara tveir leikir þarna á milli, ofboðslega stutt, og baráttan um áttunda sætið verður svakaleg. Það mun lið sitja eftir í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni, sem hefur ekki setið eftir í mörg ár,“ segir Hermann en nánar er rætt við hann í innslaginu hér að ofan. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Sjá meira