NBA dagsins: Skotsýning hjá Steph sem ætlar að láta verkin tala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2021 15:01 Stephen Curry er að spila frábærlega þessa dagana. AP/Jeff Chiu Stephen Curry er ekki aðeins kominn aftur inn á völlinn eftir langtímameiðsli því hann er líka kominn aftur inn umræðuna um mikilvægasta leikmann NBA deildarinnar í körfubolta. Golden State Warriors vann 115-105 sigur á Orlando Magic í nótt og Stephen Curry var með 40 stig og tíu þrista í leiknum. Þetta þýðir að í síðustu átta leikjum er Stephen Curry með 35,3 stig að meðaltali og búinn að hitta úr 53 af 101 þriggja stiga skoti sínu sem er nýting upp á rúm 52 prósent. Golden State Warriors byrjaði illa en er að rétta út kútnum ekki síst vegna frammistöðu Curry. Steph hefur tvisvar sinnum verið kosinn bestur í deildinni en það voru tímabilin 2014-15 og 2015-16. „Leikur minn mun tala sínu máli. Ég ætla ekki að láta slíka umræðu trufla mig. Ég ætla að reyna að skila minni vinnu vel og svo sér allt hitt um sitt í lok tímabilsins,“ sagði Stephen Curry eftir leikinn. Þetta var sautjándi tíu þrista leikur Steph Curry á ferlinum og hann heldur áfram að bæta það met sitt. Klay Thompson er næstu með fimm leiki. Klippa: NBA dagsins (frá 11. febrúar 2021) Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, var spurður út í það hvort Curry ætti að vera í umræðunni um mikilvægasta leikmann deildarinnar. „Ég tel svo vera. Hvernig er hann það ekki? Hann er út úr þessum heimi,“ sagði Kerr. Stephen Curry viðurkennir að þetta sé einn besti kaflinn á tólf ára ferli hans í NBA-deildinni. Hundrað prósent. Ég er samt ekki mikið að velta mér upp úr fortíðinni. Mér líður vel og í góðum takti. Því fylgir góð tilfinning og ég vil verða betri. Það er markmiðið,“ sagði Stephen Curry. Hér fyrir ofan má sjá myndband með svipmyndum frá stórleik Stephen Curry sem og myndir frá sigurleikjum Miami Heat og Boston Celtics. Í lokin eru síðan flottustu tilþrif næturinnar. NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Golden State Warriors vann 115-105 sigur á Orlando Magic í nótt og Stephen Curry var með 40 stig og tíu þrista í leiknum. Þetta þýðir að í síðustu átta leikjum er Stephen Curry með 35,3 stig að meðaltali og búinn að hitta úr 53 af 101 þriggja stiga skoti sínu sem er nýting upp á rúm 52 prósent. Golden State Warriors byrjaði illa en er að rétta út kútnum ekki síst vegna frammistöðu Curry. Steph hefur tvisvar sinnum verið kosinn bestur í deildinni en það voru tímabilin 2014-15 og 2015-16. „Leikur minn mun tala sínu máli. Ég ætla ekki að láta slíka umræðu trufla mig. Ég ætla að reyna að skila minni vinnu vel og svo sér allt hitt um sitt í lok tímabilsins,“ sagði Stephen Curry eftir leikinn. Þetta var sautjándi tíu þrista leikur Steph Curry á ferlinum og hann heldur áfram að bæta það met sitt. Klay Thompson er næstu með fimm leiki. Klippa: NBA dagsins (frá 11. febrúar 2021) Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, var spurður út í það hvort Curry ætti að vera í umræðunni um mikilvægasta leikmann deildarinnar. „Ég tel svo vera. Hvernig er hann það ekki? Hann er út úr þessum heimi,“ sagði Kerr. Stephen Curry viðurkennir að þetta sé einn besti kaflinn á tólf ára ferli hans í NBA-deildinni. Hundrað prósent. Ég er samt ekki mikið að velta mér upp úr fortíðinni. Mér líður vel og í góðum takti. Því fylgir góð tilfinning og ég vil verða betri. Það er markmiðið,“ sagði Stephen Curry. Hér fyrir ofan má sjá myndband með svipmyndum frá stórleik Stephen Curry sem og myndir frá sigurleikjum Miami Heat og Boston Celtics. Í lokin eru síðan flottustu tilþrif næturinnar.
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira