Föstudagsplaylisti DJ Sley Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 12. febrúar 2021 15:19 Sei sley já, svei mér þá. Plötusnúðurinn og listakonan Sóley Williams Guðrúnardóttir setti saman föstudagslagalistann þessa vikuna. Hún flutti út til Hollands árið 2017 í nám og fór í kjölfarið í starfsnám í Red Light Radio í Amsterdam, sjálfstæðri útvarpsstöð sem staðsett var í fyrrum vændishúsi í Rauða hverfinu þar í borg. „Þar kynntist ég alls kyns hljóðheimum og töktum,“ segir Sóley sem datt í framhaldi af því inn í tónlistarsenuna í Amsterdam. Hún hafi heillast af DJ-kúltúrnum og fljótlega hafi hún hugsað með sér „vá hvað mig langar að byrja að dj-a“. Hún hefur í kjölfarið verið dugleg við að þeyta skífum víðs vegar bæði úti og hér heima og var einnig með þátt á áðurnefndri útvarpsstöð. Sóley setur svo saman mix mánaðarlega og hleður þeim upp á Soundcloud síðu sína. Hér má heyra eitt þeirra. Sóley sækir tóna og strauma hvaðanæva að úr heiminum, sem gefur settunum heimstónlistarlegt yfirbragð, og er lagalistinn sem hún tók saman engin undantekning. Hlusta má á hann hér að neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hún flutti út til Hollands árið 2017 í nám og fór í kjölfarið í starfsnám í Red Light Radio í Amsterdam, sjálfstæðri útvarpsstöð sem staðsett var í fyrrum vændishúsi í Rauða hverfinu þar í borg. „Þar kynntist ég alls kyns hljóðheimum og töktum,“ segir Sóley sem datt í framhaldi af því inn í tónlistarsenuna í Amsterdam. Hún hafi heillast af DJ-kúltúrnum og fljótlega hafi hún hugsað með sér „vá hvað mig langar að byrja að dj-a“. Hún hefur í kjölfarið verið dugleg við að þeyta skífum víðs vegar bæði úti og hér heima og var einnig með þátt á áðurnefndri útvarpsstöð. Sóley setur svo saman mix mánaðarlega og hleður þeim upp á Soundcloud síðu sína. Hér má heyra eitt þeirra. Sóley sækir tóna og strauma hvaðanæva að úr heiminum, sem gefur settunum heimstónlistarlegt yfirbragð, og er lagalistinn sem hún tók saman engin undantekning. Hlusta má á hann hér að neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira