Caragher segir kaupin á Vardy ein þau bestu í sögu fótboltans Anton Ingi Leifsson skrifar 13. febrúar 2021 10:01 Vardy fagnar marki. vísir/Getty Jamie Vardy er ein bestu kaup í alheimsfótboltanum, fyrr og síðar. Þetta skrifar Jamie Carragher í pistli sínum í enska dagblaðið The Telegraph en Vardy var keyptur til Leicester frá Fleetwood Town á eina milljónir punda árið 2012. Carragher er á því að það verði rætt um Leicester fyrir og eftir komu Vardy og hans félagaskipti séu fyrir ofan félagaskipti á borð við Dennis Bergkamp til Arsenal og Virgil van Dijk til Liverpool. „Það er ein af ástæðunum fyrir því að það gæti verið að við fáum mögulega aldrei eins góð félagaskipti og Vardy frá Leicester til Fleetwood. Ekki bara á Englandi heldur í alheimsfótboltanum,“ skrifaði Carragher. „Ég er ekki hrifinn af því að lýsa því yfir að eitt sé betra en annað og besta í heimi og svona. Það getur verið álitamál. En ef þú myndir setja saman lista yfir mestu og áhrifamestu kaupin og dæma menn á peningnum sem þeir kostuðu: Hver tekur fram úr Vardy?“ Eftir komuna til Leicester hefur hann skorað 114 mörk og hjálpaði Leicester að vinna titilinn magnaða árið 2016. „Við getum talað um félagaskipti sem breyttu sögunni eins og Cantona til Man. United, Bergkamp til Arsenal, Yaya Toure og David Silva til Man. City eða Virgil Van Dijk til Liverpool.“ „Þeir voru reynslumiklir, landsliðsmenn og fóru til liða sem voru að berjast um titla. Voru síðasta pússlið. Með Vardy þá er hann keyptur á eina milljón, beint úr utandeildinni og með litlar væntingar. Þegar það verður rætt um Leicester í framtíðinni; þá verður rætt um Leicester fyrir og eftir komu Vardy.“ Vardy hefur verið að glíma við meiðsli en verður væntanlega mættur aftur í lið Leicester er liðið mætir Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum. Jamie Carragher claims Leicester's £1m signing of Jamie Vardy in 2012 is the best EVER transfer https://t.co/EYu5LbdZnW— MailOnline Sport (@MailSport) February 12, 2021 Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Carragher er á því að það verði rætt um Leicester fyrir og eftir komu Vardy og hans félagaskipti séu fyrir ofan félagaskipti á borð við Dennis Bergkamp til Arsenal og Virgil van Dijk til Liverpool. „Það er ein af ástæðunum fyrir því að það gæti verið að við fáum mögulega aldrei eins góð félagaskipti og Vardy frá Leicester til Fleetwood. Ekki bara á Englandi heldur í alheimsfótboltanum,“ skrifaði Carragher. „Ég er ekki hrifinn af því að lýsa því yfir að eitt sé betra en annað og besta í heimi og svona. Það getur verið álitamál. En ef þú myndir setja saman lista yfir mestu og áhrifamestu kaupin og dæma menn á peningnum sem þeir kostuðu: Hver tekur fram úr Vardy?“ Eftir komuna til Leicester hefur hann skorað 114 mörk og hjálpaði Leicester að vinna titilinn magnaða árið 2016. „Við getum talað um félagaskipti sem breyttu sögunni eins og Cantona til Man. United, Bergkamp til Arsenal, Yaya Toure og David Silva til Man. City eða Virgil Van Dijk til Liverpool.“ „Þeir voru reynslumiklir, landsliðsmenn og fóru til liða sem voru að berjast um titla. Voru síðasta pússlið. Með Vardy þá er hann keyptur á eina milljón, beint úr utandeildinni og með litlar væntingar. Þegar það verður rætt um Leicester í framtíðinni; þá verður rætt um Leicester fyrir og eftir komu Vardy.“ Vardy hefur verið að glíma við meiðsli en verður væntanlega mættur aftur í lið Leicester er liðið mætir Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum. Jamie Carragher claims Leicester's £1m signing of Jamie Vardy in 2012 is the best EVER transfer https://t.co/EYu5LbdZnW— MailOnline Sport (@MailSport) February 12, 2021
Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira