Guardiola hefur áhyggjur af vítaskyttum Man City Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. febrúar 2021 08:00 Pep Guardiola. vísir/Getty Ekkert fær stöðvað Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir en það þýðir ekki að Pep Guardiola, stjóri liðsins, sé laus við allar áhyggjur. Fyrsta mark Man City í 3-0 sigri á Tottenham í gær kom úr vítaspyrnu en þrír leikmanna Man City hafa klúðrað vítaspyrnu í vetur. „Mér fannst þetta mjög verðskuldaður sigur. Þeir skutu í stöng og það hefði getað breytt leiknum ef þeir hefðu skorað en við spiluðum eins og við vildum spila. Tottenham hefur einstök gæði, við spiluðum vel gegn þeim síðast en töpuðum 2-0,“ sagði Guardiola í leikslok áður en hann viðraði áhyggjur sínar. „Er Rodri orðin vítaskyttan okkar? Nei. Ég hrífst af hugrekkinu hjá honum að taka vítaspyrnuna en spyrnan var ekki góð. Ég er ekki að grínast. Ég hef áhyggjur. Við þurfum alvöru spyrnusérfræðing með góð gæði. Við verðum að æfa þetta,“ sagði Guardiola. Eftir vítaklúður Raheem Sterling á dögunum talaði Guardiola um að mögulega væri besta vítaskytta liðsins í markinu, Brasilíumaðurinn Ederson. Bjuggust því margir við að hann færi á vítapunktinn í gær. „Ég hef áður talað um að Ederson taki vítin. Þið sáuð stoðsendinguna hans, 60 eða 70 metrar. Hann hlýtur þá að skora af 11 metrum,“ sagði Guardiola og vísaði til stoðsendingu Ederson á Ilkay Gundogan í þriðja marki Man City í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho í skýjunum með framlag leikmanna sinna Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir þreytu hafa gert sínu liði erfitt um vik að eiga við topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. febrúar 2021 20:30 Gundogan allt í öllu þegar Man City rúllaði yfir Tottenham Manchester City stefnir hraðbyri á Englandsmeistaratitilinn og Tottenham reyndist þeim engin fyrirstaða í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2021 19:21 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Fyrsta mark Man City í 3-0 sigri á Tottenham í gær kom úr vítaspyrnu en þrír leikmanna Man City hafa klúðrað vítaspyrnu í vetur. „Mér fannst þetta mjög verðskuldaður sigur. Þeir skutu í stöng og það hefði getað breytt leiknum ef þeir hefðu skorað en við spiluðum eins og við vildum spila. Tottenham hefur einstök gæði, við spiluðum vel gegn þeim síðast en töpuðum 2-0,“ sagði Guardiola í leikslok áður en hann viðraði áhyggjur sínar. „Er Rodri orðin vítaskyttan okkar? Nei. Ég hrífst af hugrekkinu hjá honum að taka vítaspyrnuna en spyrnan var ekki góð. Ég er ekki að grínast. Ég hef áhyggjur. Við þurfum alvöru spyrnusérfræðing með góð gæði. Við verðum að æfa þetta,“ sagði Guardiola. Eftir vítaklúður Raheem Sterling á dögunum talaði Guardiola um að mögulega væri besta vítaskytta liðsins í markinu, Brasilíumaðurinn Ederson. Bjuggust því margir við að hann færi á vítapunktinn í gær. „Ég hef áður talað um að Ederson taki vítin. Þið sáuð stoðsendinguna hans, 60 eða 70 metrar. Hann hlýtur þá að skora af 11 metrum,“ sagði Guardiola og vísaði til stoðsendingu Ederson á Ilkay Gundogan í þriðja marki Man City í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho í skýjunum með framlag leikmanna sinna Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir þreytu hafa gert sínu liði erfitt um vik að eiga við topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. febrúar 2021 20:30 Gundogan allt í öllu þegar Man City rúllaði yfir Tottenham Manchester City stefnir hraðbyri á Englandsmeistaratitilinn og Tottenham reyndist þeim engin fyrirstaða í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2021 19:21 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Mourinho í skýjunum með framlag leikmanna sinna Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir þreytu hafa gert sínu liði erfitt um vik að eiga við topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. febrúar 2021 20:30
Gundogan allt í öllu þegar Man City rúllaði yfir Tottenham Manchester City stefnir hraðbyri á Englandsmeistaratitilinn og Tottenham reyndist þeim engin fyrirstaða í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2021 19:21