Kyssti United merkið þrátt fyrir að vera nýkominn frá Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2021 10:31 Charlie McNeill skoraði fernu fyrir átján ára lið Manchester United í 4-2 sigri á Manchester City um helgina. Getty/ John Peters Það er ekki alltaf sem leikir í undir átján ára deildinni í enska fótboltanum fá athygli í netmiðlum en ein frammistaða um helgina breytti því snögglega. Charlie McNeill var leikmaður Manchester City á síðasta tímabili en fór hann illa með sína gömlu félaga í leik um helgina. McNeill skoraði nefnilega fernu þegar Manchester United vann 4-2 sigur á erkifjendum sínum og nágrönnum. Það er aftur á móti saga Charlie McNeill sem gerir þessar frammistöðu hans enn athyglisverðari. 17-year-old Charlie McNeill scored over 600 goals for Manchester City at youth level.Last year he joined rivals United for $1 million.Today he scored four goals in the U18 derby and celebrated by kissing the United badge pic.twitter.com/1suitXf48N— B/R Football (@brfootball) February 13, 2021 Charlie McNeill er aðeins sautján ára gamall en miðað við markaskor hans fyrir yngri lið Manchester City og Manchester United þá ætti hann að geta látið að sér kveða í framtíðinni. Manchester United sótti hann til Manchester City í sumar og borgaði fyrir hann eina milljón punda eða 179 milljónir íslenskra króna. Upphafsgreiðslan var 750 þúsund pund en hún getur hækkað upp í milljón. McNeill hafði raðað inn mörkum fyrir unglingalið City og þau voru líklegast orðin yfir sex hundruð talsins. McNeill var stuðningsmaður Manchester United þegar hann var yngri. Hann fékk aftur á móti sitt fyrsta tækifæri með liði Manchester City árið 2014 þegar hann komst inn í knattspyrnuakademíu félagsins. Charlie McNeill with a hattrick against his former club and celebrates his first goal by kissing the badge. Top red pic.twitter.com/G4Y0mOC7Ix— Scott Patterson (@R_o_M) February 13, 2021 McNeill dreymdi alltaf um að komast aftur til Manchester United og United keypti hann í sumar eftir að hafa haft betur í kapphlaupi við Juventus og RB Leipzig. Leikurinn um helgina var hans fyrsti leikur á móti sínu gamla félagi og það er óhætt að segja að hann hafi verið maður leiksins. Strákurinn fékk líka mikla ást á netmiðlum fyrir að sýna Manchester United ást sína með því að kyssa félagsmerkið eftir fyrsta markið sitt í leiknum. Mörkin urðu á endanum fjögur í 4-2 sigri. McNeill ætlaði augljóslega ekki að fylgja þeirri hefð að fagna ekki þegar þú skorar á móti þínum gömlu félögum, þvert á móti, þá lagði hann ofuráherslu á að sýna hvar hollusta hans er í dag. Stuðningsmenn Manchester United fór mjög ánægðir með strákinn og létu ást sína í ljós á netmiðlum. Charlie McNeill er þegar farinn að skapa sér nafn fyrir sín sérstöku fögn eins og sjá má á upptalningunni hér fyrir neðan. Man United U18 striker Charlie McNeill this season: Shushed Liverpool after scoring in win Did 'take the L' dance after scoring twice vs. Leeds Kissed the badge after scoring four against former club Man City pic.twitter.com/1eBSoxSQdC— ESPN FC (@ESPNFC) February 13, 2021 McNeill átti líka eftir að bæta við þremur öðrum mörkum en annað markið hans í leiknum kom eftir að hann fylgdi eftir eigin vítaklúðri. McNeill hefur nú skorað tólf mörk í ellefu leikjum í ensku úrvalsdeildinni fyrir átján ár lið en tíu þessara marka hafa komið í síðustu sex leikjum hans. Þetta er önnur ferna leikmanns Manchester United liðsins á stuttum tíma því Joe Hugill skoraði fjögur mörk á móti Liverpool á dögunum og þá var Shola Shoretire með þrennu á móti Blackburn. Það eru því greinilega að koma upp markaskorarar hjá Manchester United. Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Fleiri fréttir Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Sjá meira
Charlie McNeill var leikmaður Manchester City á síðasta tímabili en fór hann illa með sína gömlu félaga í leik um helgina. McNeill skoraði nefnilega fernu þegar Manchester United vann 4-2 sigur á erkifjendum sínum og nágrönnum. Það er aftur á móti saga Charlie McNeill sem gerir þessar frammistöðu hans enn athyglisverðari. 17-year-old Charlie McNeill scored over 600 goals for Manchester City at youth level.Last year he joined rivals United for $1 million.Today he scored four goals in the U18 derby and celebrated by kissing the United badge pic.twitter.com/1suitXf48N— B/R Football (@brfootball) February 13, 2021 Charlie McNeill er aðeins sautján ára gamall en miðað við markaskor hans fyrir yngri lið Manchester City og Manchester United þá ætti hann að geta látið að sér kveða í framtíðinni. Manchester United sótti hann til Manchester City í sumar og borgaði fyrir hann eina milljón punda eða 179 milljónir íslenskra króna. Upphafsgreiðslan var 750 þúsund pund en hún getur hækkað upp í milljón. McNeill hafði raðað inn mörkum fyrir unglingalið City og þau voru líklegast orðin yfir sex hundruð talsins. McNeill var stuðningsmaður Manchester United þegar hann var yngri. Hann fékk aftur á móti sitt fyrsta tækifæri með liði Manchester City árið 2014 þegar hann komst inn í knattspyrnuakademíu félagsins. Charlie McNeill with a hattrick against his former club and celebrates his first goal by kissing the badge. Top red pic.twitter.com/G4Y0mOC7Ix— Scott Patterson (@R_o_M) February 13, 2021 McNeill dreymdi alltaf um að komast aftur til Manchester United og United keypti hann í sumar eftir að hafa haft betur í kapphlaupi við Juventus og RB Leipzig. Leikurinn um helgina var hans fyrsti leikur á móti sínu gamla félagi og það er óhætt að segja að hann hafi verið maður leiksins. Strákurinn fékk líka mikla ást á netmiðlum fyrir að sýna Manchester United ást sína með því að kyssa félagsmerkið eftir fyrsta markið sitt í leiknum. Mörkin urðu á endanum fjögur í 4-2 sigri. McNeill ætlaði augljóslega ekki að fylgja þeirri hefð að fagna ekki þegar þú skorar á móti þínum gömlu félögum, þvert á móti, þá lagði hann ofuráherslu á að sýna hvar hollusta hans er í dag. Stuðningsmenn Manchester United fór mjög ánægðir með strákinn og létu ást sína í ljós á netmiðlum. Charlie McNeill er þegar farinn að skapa sér nafn fyrir sín sérstöku fögn eins og sjá má á upptalningunni hér fyrir neðan. Man United U18 striker Charlie McNeill this season: Shushed Liverpool after scoring in win Did 'take the L' dance after scoring twice vs. Leeds Kissed the badge after scoring four against former club Man City pic.twitter.com/1eBSoxSQdC— ESPN FC (@ESPNFC) February 13, 2021 McNeill átti líka eftir að bæta við þremur öðrum mörkum en annað markið hans í leiknum kom eftir að hann fylgdi eftir eigin vítaklúðri. McNeill hefur nú skorað tólf mörk í ellefu leikjum í ensku úrvalsdeildinni fyrir átján ár lið en tíu þessara marka hafa komið í síðustu sex leikjum hans. Þetta er önnur ferna leikmanns Manchester United liðsins á stuttum tíma því Joe Hugill skoraði fjögur mörk á móti Liverpool á dögunum og þá var Shola Shoretire með þrennu á móti Blackburn. Það eru því greinilega að koma upp markaskorarar hjá Manchester United.
Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Fleiri fréttir Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Sjá meira