Umboðsmaður Bale: Spurðu Mourinho af hverju hann er ekki að spila Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2021 18:31 Vandræðalegt „fæv“ Mourinho og Bale eftir leikinn gegn Man. City á dögunum. Tottenham Hotspur FC/Getty Jonathan Barnett, umboðsmaður Gareth Bale, segist ekki vita af hverju umbjóðandi sinn spili ekki meira en raunin er hjá Tottenham. Bale hefur ekki slegið í gegn í endurkomunni. Wales-verjinn hefur einungis byrjað tvo af þeim 22 ensku úrvalsdeildarleikjum sem liðið hefur spilað í deildinni eftir að hann kom til félagsins. Barnett er ekki með svörin á reiðum höndum af hverju Bale sé ekki að spila og segir blaðamönnum að spyrja Mourinho. Hann segir umbjóðandi sinn þó eiga nóg af pening. „Hann nálgast endalokin á ferlinum. En þú verður að spyrja Mourinho aff hverju,“ sagði Barnett í samtali við Financial Times Business of Football og hélt áfram. „Þeir segja: „Hvað gerðist við hann?“ en hann hefur unnið fleiri titla en nokkur annar Breti fyrir utan England,“ sagði grjótharður Barnett. „Hann stendur mjög vel fjárhagslega og á nægan pening út lífið. Hann lifir mjög góðu lífi svo það er það sem hefur gerst fyrir hann.“ Tottenham mætir Wolfsberger í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. 'Ask Jose why he's not playing'Gareth Bale's agent hits back at Mourinho over winger's Tottenham exilehttps://t.co/OBZ1jjz4nH— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2021 Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Wales-verjinn hefur einungis byrjað tvo af þeim 22 ensku úrvalsdeildarleikjum sem liðið hefur spilað í deildinni eftir að hann kom til félagsins. Barnett er ekki með svörin á reiðum höndum af hverju Bale sé ekki að spila og segir blaðamönnum að spyrja Mourinho. Hann segir umbjóðandi sinn þó eiga nóg af pening. „Hann nálgast endalokin á ferlinum. En þú verður að spyrja Mourinho aff hverju,“ sagði Barnett í samtali við Financial Times Business of Football og hélt áfram. „Þeir segja: „Hvað gerðist við hann?“ en hann hefur unnið fleiri titla en nokkur annar Breti fyrir utan England,“ sagði grjótharður Barnett. „Hann stendur mjög vel fjárhagslega og á nægan pening út lífið. Hann lifir mjög góðu lífi svo það er það sem hefur gerst fyrir hann.“ Tottenham mætir Wolfsberger í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. 'Ask Jose why he's not playing'Gareth Bale's agent hits back at Mourinho over winger's Tottenham exilehttps://t.co/OBZ1jjz4nH— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2021
Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Sjá meira