Hitti ekkert fyrr en allt var undir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2021 07:31 Stephen Curry kláraði leikinn gegn Miami Heat fyrir Golden State Warriors. getty/Thearon W. Henderson Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors unnu silfurlið síðasta tímabils, 120-112, eftir framlengdan leik í NBA-deildinni í nótt. Curry hitti illa gegn Miami en fann fjölina sína þegar mest lá við og setti niður tvær þriggja stiga körfur undir lok framlengingarinnar. Hann endaði með 25 stig og ellefu stoðsendingar. Andrew Wiggins og Kelly Oubre skoruðu 23 stig hvor fyrir Golden State. Bam Adebayo skoraði 24 stig fyrir Miami sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Steph seals the @warriors OT win. pic.twitter.com/E33zGnIobO— NBA (@NBA) February 18, 2021 Damian Lillard sýndi snilli sína þegar Portland Trail Blazers sigraði New Orleans Pelicans, 124-126. Lillard skoraði 43 stig auk þess að gefa sextán stoðsendingar. Hann var sérstaklega öflugur undir lokin og skoraði átta af síðustu tíu stigum Portland í leiknum. Liðið hefur unnið sex leiki í röð. Zion Williamson skoraði 36 stig fyrir New Orleans. 43 POINTS and 16 DIMES for DAME. The @trailblazers win their 6th in a row as @Dame_Lillard joins Clyde Drexler as the only players with 40+ points and 15+ assists in franchise history! pic.twitter.com/YQJNaz6vpY— NBA (@NBA) February 18, 2021 Utah Jazz hélt sigurgöngu sinni áfram með 96-114 sigri á vængbrotnu liði Los Angeles Clippers. Þetta var níundi sigur Utah í röð en liðið er með besta árangur allra liða í NBA. Donovan Mitchell skoraði 24 stig fyrir Utah og Rudy Gobert var með 23 stig og tuttugu fráköst. Lou Williams skoraði sextán stig fyrir Clippers sem var án bæði Pauls George og Kawhis Leonard. 2 3 AND 2 0 for Rudy powers the Jazz to 2 0 -1 in their last 2 1 !@utahjazz x @rudygobert27 pic.twitter.com/XuEuCre8Mj— NBA (@NBA) February 18, 2021 Eftir þrjú töp í röð vann topplið Austurdeildarinnar, Philadelphia 76ers, fimm stiga sigur á Houston Rockets, 118-113. Joel Embiid sneri aftur í lið Philadelphia og var með 31 stig, ellefu fráköst og níu stoðsendingar. Seth Curry skoraði 25 stig og Tobias Harris var með 24 stig og fimmtán fráköst. 31 PTS 11 REB 9 AST@JoelEmbiid powers the @sixers. pic.twitter.com/Wbw2VDcwJ0— NBA (@NBA) February 18, 2021 Úrslit næturinnar Golden State 120-112 Miami New Orleans 124-126 Portland LA Clippers 96-114 Utah Philadelphia 118-113 Houston Orlando 107-89 NY Knicks Boston 114-122 Atlanta Washington 130-128 Denver Minnesota 128-134 Indiana Chicago 105-102 Detroit Memphis 122-113 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjá meira
Curry hitti illa gegn Miami en fann fjölina sína þegar mest lá við og setti niður tvær þriggja stiga körfur undir lok framlengingarinnar. Hann endaði með 25 stig og ellefu stoðsendingar. Andrew Wiggins og Kelly Oubre skoruðu 23 stig hvor fyrir Golden State. Bam Adebayo skoraði 24 stig fyrir Miami sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Steph seals the @warriors OT win. pic.twitter.com/E33zGnIobO— NBA (@NBA) February 18, 2021 Damian Lillard sýndi snilli sína þegar Portland Trail Blazers sigraði New Orleans Pelicans, 124-126. Lillard skoraði 43 stig auk þess að gefa sextán stoðsendingar. Hann var sérstaklega öflugur undir lokin og skoraði átta af síðustu tíu stigum Portland í leiknum. Liðið hefur unnið sex leiki í röð. Zion Williamson skoraði 36 stig fyrir New Orleans. 43 POINTS and 16 DIMES for DAME. The @trailblazers win their 6th in a row as @Dame_Lillard joins Clyde Drexler as the only players with 40+ points and 15+ assists in franchise history! pic.twitter.com/YQJNaz6vpY— NBA (@NBA) February 18, 2021 Utah Jazz hélt sigurgöngu sinni áfram með 96-114 sigri á vængbrotnu liði Los Angeles Clippers. Þetta var níundi sigur Utah í röð en liðið er með besta árangur allra liða í NBA. Donovan Mitchell skoraði 24 stig fyrir Utah og Rudy Gobert var með 23 stig og tuttugu fráköst. Lou Williams skoraði sextán stig fyrir Clippers sem var án bæði Pauls George og Kawhis Leonard. 2 3 AND 2 0 for Rudy powers the Jazz to 2 0 -1 in their last 2 1 !@utahjazz x @rudygobert27 pic.twitter.com/XuEuCre8Mj— NBA (@NBA) February 18, 2021 Eftir þrjú töp í röð vann topplið Austurdeildarinnar, Philadelphia 76ers, fimm stiga sigur á Houston Rockets, 118-113. Joel Embiid sneri aftur í lið Philadelphia og var með 31 stig, ellefu fráköst og níu stoðsendingar. Seth Curry skoraði 25 stig og Tobias Harris var með 24 stig og fimmtán fráköst. 31 PTS 11 REB 9 AST@JoelEmbiid powers the @sixers. pic.twitter.com/Wbw2VDcwJ0— NBA (@NBA) February 18, 2021 Úrslit næturinnar Golden State 120-112 Miami New Orleans 124-126 Portland LA Clippers 96-114 Utah Philadelphia 118-113 Houston Orlando 107-89 NY Knicks Boston 114-122 Atlanta Washington 130-128 Denver Minnesota 128-134 Indiana Chicago 105-102 Detroit Memphis 122-113 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Golden State 120-112 Miami New Orleans 124-126 Portland LA Clippers 96-114 Utah Philadelphia 118-113 Houston Orlando 107-89 NY Knicks Boston 114-122 Atlanta Washington 130-128 Denver Minnesota 128-134 Indiana Chicago 105-102 Detroit Memphis 122-113 Oklahoma
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjá meira