Gut-Behrami heimsmeistari og tvær íslenskar meðal 35 efstu Sindri Sverrisson skrifar 18. febrúar 2021 14:45 Katla Björg Dagbjartsdóttir náði bestum árangri Íslendinga í Cortina í dag. Skíðasamband Íslands Akureyringurinn Katla Björg Dagbjartsdóttir náði bestum árangri íslensku skíðakvennanna í stórsvigi á HM í alpagreinum á Ítalíu í dag. Katla Björg varð í 34. sæti og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir kom næst á eftir henni, af þeim 99 keppendum sem kepptu. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir féll úr leik í seinni en Hjördís Birna Ingvadóttir var úrskurðuð úr leik eftir fyrri ferð. Lara Gut frá Sviss, eða Gut-Behrami eins og hún heitir eftir að hafa gifst knattspyrnumanninum Valon Behrami, varð heimsmeistari. „Ég bjóst svo sannarlega ekki við þessu í dag. Ég er í skýjunum yfir úrslitunum. Það er algjör draumur að vinna gull í stórsvigi á HM,“ sagði Gut-Behrami. Lara Gut-Behrami með gullmedalíuna sína í dag.Getty/Alexander Hassenstein Hún kláraði ferðirnar tvær á 2:30,66 mínútum og náði að skjóta sér fram úr Mikaelu Shiffrin frá Bandaríkjunum. Aðeins 2/100 úr sekúndu munaði á þeim. Katharina Liensberger frá Austurríki fékk bronsverðlaun og var aðeins 9/100 úr sekúndu á eftir Gut-Behrami. Katla Björg kláraði ferðirnar tvær á samtals 2:44,85 mínútum, eða 14,19 sekúndum á eftir Gut-Behrami. Hólmfríður Dóra kláraði á 2:49,37 mínútum. Sturla Snær Snorrason varð í 17. sæti í undankeppninni í stórsvigi karla og verður því meðal þátttakenda í aðalkeppninni á morgun. Skíðaíþróttir Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Sjá meira
Katla Björg varð í 34. sæti og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir kom næst á eftir henni, af þeim 99 keppendum sem kepptu. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir féll úr leik í seinni en Hjördís Birna Ingvadóttir var úrskurðuð úr leik eftir fyrri ferð. Lara Gut frá Sviss, eða Gut-Behrami eins og hún heitir eftir að hafa gifst knattspyrnumanninum Valon Behrami, varð heimsmeistari. „Ég bjóst svo sannarlega ekki við þessu í dag. Ég er í skýjunum yfir úrslitunum. Það er algjör draumur að vinna gull í stórsvigi á HM,“ sagði Gut-Behrami. Lara Gut-Behrami með gullmedalíuna sína í dag.Getty/Alexander Hassenstein Hún kláraði ferðirnar tvær á 2:30,66 mínútum og náði að skjóta sér fram úr Mikaelu Shiffrin frá Bandaríkjunum. Aðeins 2/100 úr sekúndu munaði á þeim. Katharina Liensberger frá Austurríki fékk bronsverðlaun og var aðeins 9/100 úr sekúndu á eftir Gut-Behrami. Katla Björg kláraði ferðirnar tvær á samtals 2:44,85 mínútum, eða 14,19 sekúndum á eftir Gut-Behrami. Hólmfríður Dóra kláraði á 2:49,37 mínútum. Sturla Snær Snorrason varð í 17. sæti í undankeppninni í stórsvigi karla og verður því meðal þátttakenda í aðalkeppninni á morgun.
Skíðaíþróttir Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti