Skipt inn á í hálfleik en tekinn út af hálftíma síðar: „Slæmt viðhorf“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2021 18:45 Mynd af Callum Hudson-Odoi þær þrjátíu mínútur sem hann spilaði. Neil Hall/Getty Callum Hudson-Odoi, leikmaður Chelsea, vill væntanlega gleyma leiknum gegn Southampton sem fyrst. Hudson-Odoi kom inn á sem varamaður í leik dagsins en var skipt af velli á 75. mínútu. Southampton gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Southampton komst yfir en Mason Mount jafnaði úr vítaspyrnu. Tuchel var ekki sáttur með spilamennsku fyrri hálfleiks og tók Tammy Abraham út fyrir Hudson-Odoi. „Ég hef ekki áhyggjur af Tammy Abraham. Þetta voru ekki meiðsli. Það var erfitt fyrir hann að sýna styrkleika sína og hann átti í vandræðum svo við ákváðum að skipta um leikkerfi,“ sagði Tuchel í leikslok. "I was not happy with the energy, and the attitude on counter-pressing.""We decided to take him off again because we demand a lot."Thomas Tuchel explains his reasoning for taking off Callum Hudson-Odoi having brought him on at half-time... 🎙 @lynseyhipgrave1 pic.twitter.com/gOMJo49F7a— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 20, 2021 Skiptingin skilaði þó ekki sínu því eins og áður segir var Hudson-Odoi einungis inni á vellinum í hálftíma. „Við settum Callum Hudson-Odoi inn en ég var ekki ánægður með viðhorfið hans, orkuna og gagnpressuna. Ég tók hann út af því ég ætlast til þess að menn séu hundrað prósent þegar eir spila.“ „Mér fannst hann ekki vera í rétta forminu til þess að hjálpa okkur og þetta var erfið ákvörðun en á morgun gleymum við þessu og hann á möguleika á því að byrja gegn Atletico Madrid,“ sagði Tuchel. Chelsea mætir Atletico Madrid á útivelli á þriðjudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton slapp við ósigur sjöunda leikinn í röð og kom í leiðinni í veg fyrir sjötta sigur Chelsea í röð Eftir sex tapleiki í röð tókst Southampton að næla í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hefði Chelsea unnið þá hefði þetta verið sjötti sigur liðsins í röð 20. febrúar 2021 14:25 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ Sjá meira
Southampton gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Southampton komst yfir en Mason Mount jafnaði úr vítaspyrnu. Tuchel var ekki sáttur með spilamennsku fyrri hálfleiks og tók Tammy Abraham út fyrir Hudson-Odoi. „Ég hef ekki áhyggjur af Tammy Abraham. Þetta voru ekki meiðsli. Það var erfitt fyrir hann að sýna styrkleika sína og hann átti í vandræðum svo við ákváðum að skipta um leikkerfi,“ sagði Tuchel í leikslok. "I was not happy with the energy, and the attitude on counter-pressing.""We decided to take him off again because we demand a lot."Thomas Tuchel explains his reasoning for taking off Callum Hudson-Odoi having brought him on at half-time... 🎙 @lynseyhipgrave1 pic.twitter.com/gOMJo49F7a— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 20, 2021 Skiptingin skilaði þó ekki sínu því eins og áður segir var Hudson-Odoi einungis inni á vellinum í hálftíma. „Við settum Callum Hudson-Odoi inn en ég var ekki ánægður með viðhorfið hans, orkuna og gagnpressuna. Ég tók hann út af því ég ætlast til þess að menn séu hundrað prósent þegar eir spila.“ „Mér fannst hann ekki vera í rétta forminu til þess að hjálpa okkur og þetta var erfið ákvörðun en á morgun gleymum við þessu og hann á möguleika á því að byrja gegn Atletico Madrid,“ sagði Tuchel. Chelsea mætir Atletico Madrid á útivelli á þriðjudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton slapp við ósigur sjöunda leikinn í röð og kom í leiðinni í veg fyrir sjötta sigur Chelsea í röð Eftir sex tapleiki í röð tókst Southampton að næla í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hefði Chelsea unnið þá hefði þetta verið sjötti sigur liðsins í röð 20. febrúar 2021 14:25 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ Sjá meira
Southampton slapp við ósigur sjöunda leikinn í röð og kom í leiðinni í veg fyrir sjötta sigur Chelsea í röð Eftir sex tapleiki í röð tókst Southampton að næla í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hefði Chelsea unnið þá hefði þetta verið sjötti sigur liðsins í röð 20. febrúar 2021 14:25