Ancelotti sagði harðjaxlinn mest ánægðan með sigurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2021 13:00 Það mátti nánast sjá tár á hvarmi hjá Duncan í gær sem var frekar sáttur með sigurinn eins og sjá má. Phil Noble/PA Images Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hrósaði lærisveinum sínum í hástert eftir sigurinn á Liverpool í gær en sagði að sá ánægðasti í búningsklefanum væri Duncan Ferguson. Everton vann fyrsta sigurinn á Liverpool í tíu ár og fyrsta sigurinn á Anfield í 22 ár er liðin mættust í gærkvöldi. Everton vann 2-0 sigur með mörkum Richarlison og Gylfa Sigurðssonar. „Ég held að ánægðasti maðurinn í liðinu sé Duncan Ferguson,“ sagði Ancelotti hress og kátur í leikslok. "The happiest man in our team was Duncan"Carlo Ancelotti reveals just how happy Everton assistant manager Duncan Ferguson was with the Toffees first win at Anfield since 1999.We are all big Dunc right now! #EFC pic.twitter.com/nRrfUY1wt6— Royal Blue Mersey (@RBMersey) February 21, 2021 „Þessi sigur sýnir það að við erum með samkeppnishæft lið. Við nýttum okkar styrkleika. Við erum ekki með sömu tæknilegu leikmennina og Liverpool en það er mikill andi í liðinu og trúin okkar er að aukast.“ Þetta var áttundi útisigur Everton á leiktíðinni en gengið á heimavelli hefur ekki verið nægilega gott. Það tekur Ancelotti undir. „Auðvitað þurfum við að halda áfram að bæta okkur en ég held að þessi frammistaða geti hjálpað okkur að verða betri í framtíðinni. Við þurfm að vera betri á heimavelli. Útivallargengið er frábært en á heimavelli höfum við ekki verið nægilega góðir.“ „Ég er mjög ánægður. Frammistaðan var mjög góð, þetta var erfitt, en andinn í liðinu var góður. Við gerðum vel. Við fengum ekki mörg færi en við nýttum þau og unnum vel varnarlega. Frammistaða Pickford og varnarlínunnar var mjög, mjög góð.“ 🇮🇹 Carlo Ancelotti has now managed 5 different clubs to victory against Liverpool2007 AC Milan2009 & 2010 Chelsea2014 (x2) Real Madrid2018 & 2019 Napoli2021 Everton pic.twitter.com/7699FaIJzo— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 20, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir „Mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum“ Það var mikið svekkelsi hjá Georginio Wijnaldum, miðjumanni Liverpool, eftir 2-0 tapið gegn Everton í slagnum um Bítlaborgina í dag. 20. febrúar 2021 20:01 Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Sjá meira
Everton vann fyrsta sigurinn á Liverpool í tíu ár og fyrsta sigurinn á Anfield í 22 ár er liðin mættust í gærkvöldi. Everton vann 2-0 sigur með mörkum Richarlison og Gylfa Sigurðssonar. „Ég held að ánægðasti maðurinn í liðinu sé Duncan Ferguson,“ sagði Ancelotti hress og kátur í leikslok. "The happiest man in our team was Duncan"Carlo Ancelotti reveals just how happy Everton assistant manager Duncan Ferguson was with the Toffees first win at Anfield since 1999.We are all big Dunc right now! #EFC pic.twitter.com/nRrfUY1wt6— Royal Blue Mersey (@RBMersey) February 21, 2021 „Þessi sigur sýnir það að við erum með samkeppnishæft lið. Við nýttum okkar styrkleika. Við erum ekki með sömu tæknilegu leikmennina og Liverpool en það er mikill andi í liðinu og trúin okkar er að aukast.“ Þetta var áttundi útisigur Everton á leiktíðinni en gengið á heimavelli hefur ekki verið nægilega gott. Það tekur Ancelotti undir. „Auðvitað þurfum við að halda áfram að bæta okkur en ég held að þessi frammistaða geti hjálpað okkur að verða betri í framtíðinni. Við þurfm að vera betri á heimavelli. Útivallargengið er frábært en á heimavelli höfum við ekki verið nægilega góðir.“ „Ég er mjög ánægður. Frammistaðan var mjög góð, þetta var erfitt, en andinn í liðinu var góður. Við gerðum vel. Við fengum ekki mörg færi en við nýttum þau og unnum vel varnarlega. Frammistaða Pickford og varnarlínunnar var mjög, mjög góð.“ 🇮🇹 Carlo Ancelotti has now managed 5 different clubs to victory against Liverpool2007 AC Milan2009 & 2010 Chelsea2014 (x2) Real Madrid2018 & 2019 Napoli2021 Everton pic.twitter.com/7699FaIJzo— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 20, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir „Mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum“ Það var mikið svekkelsi hjá Georginio Wijnaldum, miðjumanni Liverpool, eftir 2-0 tapið gegn Everton í slagnum um Bítlaborgina í dag. 20. febrúar 2021 20:01 Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Sjá meira
„Mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum“ Það var mikið svekkelsi hjá Georginio Wijnaldum, miðjumanni Liverpool, eftir 2-0 tapið gegn Everton í slagnum um Bítlaborgina í dag. 20. febrúar 2021 20:01
Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23