„Leikmenn Liverpool eru eins og uppvakningar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2021 16:31 Liverpool tapaði í fyrsta sinn fyrir Everton á Anfield í 22 ár á laugardaginn var. getty/Laurence Griffiths Gary Neville, fótboltasérfræðingur á Sky Sports, segir að leikmenn Englandsmeistara Liverpool líti út eins og uppvakningar á vellinum. Liverpool laut í lægra haldi fyrir Everton, 0-2, í Bítlaborgarslagnum á laugardaginn. Þetta var fjórða tap liðsins á heimavelli í röð og það er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir afar dapurt gengi eftir áramót. Neville segir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætti að íhuga að gera breytingar til að freista þess að snúa gengi meistaranna við. „Það er þessi vöntun á breytingu. Önnur hugmynd. Þeir líta út fyrir að vera sigraðir, nánast eins og uppvakningar á vellinum. Gangandi um hugsandi sama hlutinn,“ sagði Neville í hlaðvarpi sínu hjá Sky Sports. „Kannski þarf eitthvað öðruvísi frá Klopp? Jafnvel hann gæti hugsað með sér hvort hann ætti að gera eitthvað öðruvísi. Það er ekki mitt að ráðleggja Klopp og Liverpool hvað þeir eigi að gera en kannski að spila leikkerfi sem ver miðverðina betur eða fara í þriggja manna vörn? Við höfum séð önnur lið fara þá leið.“ Þrátt fyrir slakt gengi að undanförnu telur Neville að Liverpool endi í einu að fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar og komist þannig í Meistaradeildina á næsta tímabili. „Mér sýnist þeir þurfa nýjar hugmyndir til að koma sér í gang því annars gæti þetta orðið mjög niðurdrepandi tímabil ef þeir komast ekki í Meistaradeildina sem ég held samt að þeir geri. En ef þú ert stuðningsmaður Liverpool eru áhyggjurnar meiri en fyrir tveimur til þremur vikum,“ sagði Neville. Þrátt fyrir að illa hafi gengið í ensku úrvalsdeildinni undanfarnar vikur er Liverpool komið með annan fótinn inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 0-2 útisigur á RB Leipzig í síðustu viku. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Liverpool liðið bara vera skuggann af sjálfu sér: Nú vilja allir spila við þá Fyrir aðeins ári síðan vann Liverpool næstum því alla leiki sína og var með yfirburðastöðu í ensku úrvalsdeildinni en ári síðan er þetta eins og svart og hvítt. 22. febrúar 2021 10:31 Man City með fleiri stig en Liverpool, Tottenham og Arsenal á árinu Manchester City hefur vægast sagt verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni það sem af er ári. Sigur þeirra á Arsenal í gær var sá þrettándi í röð. 22. febrúar 2021 07:01 Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30 Ancelotti sagði harðjaxlinn mest ánægðan með sigurinn Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hrósaði lærisveinum sínum í hástert eftir sigurinn á Liverpool í gær en sagði að sá ánægðasti í búningsklefanum væri Duncan Ferguson. 21. febrúar 2021 13:00 Souness tók dómarana á teppið eftir leiki gærdagsins Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, vandaði ekki enskum dómurum kveðjurnar eftir leiki gærdagsins í enska boltanum. 21. febrúar 2021 12:00 Gylfi elskar að spila gegn stóru liðunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 65. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er hann skoraði annað mark Everton í 2-0 sigri á grönnunum í Liverpool. 21. febrúar 2021 11:00 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Sjá meira
Liverpool laut í lægra haldi fyrir Everton, 0-2, í Bítlaborgarslagnum á laugardaginn. Þetta var fjórða tap liðsins á heimavelli í röð og það er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir afar dapurt gengi eftir áramót. Neville segir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætti að íhuga að gera breytingar til að freista þess að snúa gengi meistaranna við. „Það er þessi vöntun á breytingu. Önnur hugmynd. Þeir líta út fyrir að vera sigraðir, nánast eins og uppvakningar á vellinum. Gangandi um hugsandi sama hlutinn,“ sagði Neville í hlaðvarpi sínu hjá Sky Sports. „Kannski þarf eitthvað öðruvísi frá Klopp? Jafnvel hann gæti hugsað með sér hvort hann ætti að gera eitthvað öðruvísi. Það er ekki mitt að ráðleggja Klopp og Liverpool hvað þeir eigi að gera en kannski að spila leikkerfi sem ver miðverðina betur eða fara í þriggja manna vörn? Við höfum séð önnur lið fara þá leið.“ Þrátt fyrir slakt gengi að undanförnu telur Neville að Liverpool endi í einu að fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar og komist þannig í Meistaradeildina á næsta tímabili. „Mér sýnist þeir þurfa nýjar hugmyndir til að koma sér í gang því annars gæti þetta orðið mjög niðurdrepandi tímabil ef þeir komast ekki í Meistaradeildina sem ég held samt að þeir geri. En ef þú ert stuðningsmaður Liverpool eru áhyggjurnar meiri en fyrir tveimur til þremur vikum,“ sagði Neville. Þrátt fyrir að illa hafi gengið í ensku úrvalsdeildinni undanfarnar vikur er Liverpool komið með annan fótinn inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 0-2 útisigur á RB Leipzig í síðustu viku.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Liverpool liðið bara vera skuggann af sjálfu sér: Nú vilja allir spila við þá Fyrir aðeins ári síðan vann Liverpool næstum því alla leiki sína og var með yfirburðastöðu í ensku úrvalsdeildinni en ári síðan er þetta eins og svart og hvítt. 22. febrúar 2021 10:31 Man City með fleiri stig en Liverpool, Tottenham og Arsenal á árinu Manchester City hefur vægast sagt verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni það sem af er ári. Sigur þeirra á Arsenal í gær var sá þrettándi í röð. 22. febrúar 2021 07:01 Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30 Ancelotti sagði harðjaxlinn mest ánægðan með sigurinn Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hrósaði lærisveinum sínum í hástert eftir sigurinn á Liverpool í gær en sagði að sá ánægðasti í búningsklefanum væri Duncan Ferguson. 21. febrúar 2021 13:00 Souness tók dómarana á teppið eftir leiki gærdagsins Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, vandaði ekki enskum dómurum kveðjurnar eftir leiki gærdagsins í enska boltanum. 21. febrúar 2021 12:00 Gylfi elskar að spila gegn stóru liðunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 65. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er hann skoraði annað mark Everton í 2-0 sigri á grönnunum í Liverpool. 21. febrúar 2021 11:00 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Sjá meira
Segir Liverpool liðið bara vera skuggann af sjálfu sér: Nú vilja allir spila við þá Fyrir aðeins ári síðan vann Liverpool næstum því alla leiki sína og var með yfirburðastöðu í ensku úrvalsdeildinni en ári síðan er þetta eins og svart og hvítt. 22. febrúar 2021 10:31
Man City með fleiri stig en Liverpool, Tottenham og Arsenal á árinu Manchester City hefur vægast sagt verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni það sem af er ári. Sigur þeirra á Arsenal í gær var sá þrettándi í röð. 22. febrúar 2021 07:01
Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30
Ancelotti sagði harðjaxlinn mest ánægðan með sigurinn Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hrósaði lærisveinum sínum í hástert eftir sigurinn á Liverpool í gær en sagði að sá ánægðasti í búningsklefanum væri Duncan Ferguson. 21. febrúar 2021 13:00
Souness tók dómarana á teppið eftir leiki gærdagsins Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, vandaði ekki enskum dómurum kveðjurnar eftir leiki gærdagsins í enska boltanum. 21. febrúar 2021 12:00
Gylfi elskar að spila gegn stóru liðunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 65. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er hann skoraði annað mark Everton í 2-0 sigri á grönnunum í Liverpool. 21. febrúar 2021 11:00