Hámhorfið fyrir Golden Globes er á Stöð 2+ Stöð 2+ 24. febrúar 2021 17:45 Hugh Grant og Nicole Kidman eru glæsileg í hlutverkum sínum að vanda. Golden Globes-hátíðin verður haldin með pompi og prakt næsta sunnudagskvöld. Nokkrar þáttaraðir á streymisveitunni Stöð 2+ eru tilnefndar og tilvaldar til hámhorfs fyrir hátíðina. Til dæmis hreppir The Undoing fjórar tilnefningar og Schitt's Creek hlýtur fimm. Heimur Nicole og Hugh snýst á hvolf The Undoing er dramaþrungin smásería úr smiðju HBO með Nicole Kidman og Hugh Grant í aðalhlutverkum. Nicole Kidman hefur leikið í stórmyndum á borð við Moulin Rouge þar sem hún kom áhorfendum á óvart með sönghæfileikum, en hún syngur einmitt upphafsstef þáttanna. Hugh Grant er ekki þekktur fyrir sönghæfileika en vakti þó verðskuldaða athygli fyrir söng sinn í myndinni Music and Lyrics, að ógleymdum mjaðmahnykkjum í takt. Í þáttaröðinni leika þau vel stæð og virt hjón hvers líf virðist leika við þau þar til kona sem þau eru málkunnug finnst látin við dularfullar aðstæður. Heimur þeirra hjóna snýst á hvolf og vel falin leyndarmál koma upp á yfirborðið sem setur af stað atburðarrás sem flækir líf hjónanna svo um munar. Nicole Kidman og Hugh Grant eru bæði tilnefnd fyrir leik sinn í þáttaröðinni og Donald Sutherland er tilnefndur fyrir frammistöðu sína í aukahlutverki, en auk þess er þáttaröðin tilnefnd sem besta smásería framleidd fyrir sjónvarp. Slógu öll met í fyrra Schitt's Creek sló öll met á Emmy verðlaunahátíðinni seinasta haust þegar þáttaröðin og leikarar fengu samtals níu verðlaun fyrir sína sjöttu og seinustu seríu. Hér er um að ræða vel heppnaða gamanþætti sem fjalla um Rose fjölskylduna sem þarf að aðlaga sig að nýjum lífsháttum þegar þau verða gjaldþrota og þau neyðast til að setjast að í bæjarfélagi sem alla jafna væri þeim ekki að skapi. Schitt's Creek fór heim með níu verðlaun í fyrra og gæti nælt sér í fimm í ár. Með aðalhlutverk fara feðgarnir Eugene Levy og Dan Levy, en þeir leika einnig feðgana Johnny og David Rose í þáttunum. Annie Murphy fer með hlutverk dótturinnar Alexis Rose og Catherine O‘hara leikur móðurina Moira Rose en margir muna eflaust eftir henni sem Kate, móður Kevins í Home Alone. Þau fjögur sem fara með aðalhlutverk þáttanna eru öll tilnefnd fyrir bestu frammistöðu leikara eða leikkonu. Einnig er þáttaröðin tilnefnd sem besta þáttaröðin í sínum flokki. Stöð 2+ er efnisveita sem inniheldur mikinn fjölda af hágæða efni fyrir alla fjölskylduna. Þar er að finna yfir 1000 kvikmyndir og hátt í 500 þáttaraðir, m.a. úr smiðju HBO, BBC og ITV. Stöð 2+ er stærsta efnisveita landsins með íslenskt sjónvarpsefni. Nýtt efni bætist við á hverjum degi og þú horfir hvar sem er, þegar þér hentar. Bíó og sjónvarp Golden Globes Tengdar fréttir Mank og The Crown fá sex tilnefningar til Golden Globe Í dag voru tilnefningar til virtu verðlaunanna Golden Globe kynntar. Kvikmyndin Mank fær sex tilnefningar og þættirnir The Crown sem fjalla um lífshlaup Elísabetar Bretlandsdrottningar fengu einnig sex tilnefningar. 3. febrúar 2021 15:13 Schitt's Creek setti met á Emmy-verðlaunahátíðinni Schitt‘s Creek, Succession og Watchmen voru sigurvegarar Emmy-sjónvarpsverðlaunahátíðarinnar sem haldin var í nótt. 21. september 2020 06:36 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Sjá meira
Heimur Nicole og Hugh snýst á hvolf The Undoing er dramaþrungin smásería úr smiðju HBO með Nicole Kidman og Hugh Grant í aðalhlutverkum. Nicole Kidman hefur leikið í stórmyndum á borð við Moulin Rouge þar sem hún kom áhorfendum á óvart með sönghæfileikum, en hún syngur einmitt upphafsstef þáttanna. Hugh Grant er ekki þekktur fyrir sönghæfileika en vakti þó verðskuldaða athygli fyrir söng sinn í myndinni Music and Lyrics, að ógleymdum mjaðmahnykkjum í takt. Í þáttaröðinni leika þau vel stæð og virt hjón hvers líf virðist leika við þau þar til kona sem þau eru málkunnug finnst látin við dularfullar aðstæður. Heimur þeirra hjóna snýst á hvolf og vel falin leyndarmál koma upp á yfirborðið sem setur af stað atburðarrás sem flækir líf hjónanna svo um munar. Nicole Kidman og Hugh Grant eru bæði tilnefnd fyrir leik sinn í þáttaröðinni og Donald Sutherland er tilnefndur fyrir frammistöðu sína í aukahlutverki, en auk þess er þáttaröðin tilnefnd sem besta smásería framleidd fyrir sjónvarp. Slógu öll met í fyrra Schitt's Creek sló öll met á Emmy verðlaunahátíðinni seinasta haust þegar þáttaröðin og leikarar fengu samtals níu verðlaun fyrir sína sjöttu og seinustu seríu. Hér er um að ræða vel heppnaða gamanþætti sem fjalla um Rose fjölskylduna sem þarf að aðlaga sig að nýjum lífsháttum þegar þau verða gjaldþrota og þau neyðast til að setjast að í bæjarfélagi sem alla jafna væri þeim ekki að skapi. Schitt's Creek fór heim með níu verðlaun í fyrra og gæti nælt sér í fimm í ár. Með aðalhlutverk fara feðgarnir Eugene Levy og Dan Levy, en þeir leika einnig feðgana Johnny og David Rose í þáttunum. Annie Murphy fer með hlutverk dótturinnar Alexis Rose og Catherine O‘hara leikur móðurina Moira Rose en margir muna eflaust eftir henni sem Kate, móður Kevins í Home Alone. Þau fjögur sem fara með aðalhlutverk þáttanna eru öll tilnefnd fyrir bestu frammistöðu leikara eða leikkonu. Einnig er þáttaröðin tilnefnd sem besta þáttaröðin í sínum flokki. Stöð 2+ er efnisveita sem inniheldur mikinn fjölda af hágæða efni fyrir alla fjölskylduna. Þar er að finna yfir 1000 kvikmyndir og hátt í 500 þáttaraðir, m.a. úr smiðju HBO, BBC og ITV. Stöð 2+ er stærsta efnisveita landsins með íslenskt sjónvarpsefni. Nýtt efni bætist við á hverjum degi og þú horfir hvar sem er, þegar þér hentar.
Stöð 2+ er efnisveita sem inniheldur mikinn fjölda af hágæða efni fyrir alla fjölskylduna. Þar er að finna yfir 1000 kvikmyndir og hátt í 500 þáttaraðir, m.a. úr smiðju HBO, BBC og ITV. Stöð 2+ er stærsta efnisveita landsins með íslenskt sjónvarpsefni. Nýtt efni bætist við á hverjum degi og þú horfir hvar sem er, þegar þér hentar.
Bíó og sjónvarp Golden Globes Tengdar fréttir Mank og The Crown fá sex tilnefningar til Golden Globe Í dag voru tilnefningar til virtu verðlaunanna Golden Globe kynntar. Kvikmyndin Mank fær sex tilnefningar og þættirnir The Crown sem fjalla um lífshlaup Elísabetar Bretlandsdrottningar fengu einnig sex tilnefningar. 3. febrúar 2021 15:13 Schitt's Creek setti met á Emmy-verðlaunahátíðinni Schitt‘s Creek, Succession og Watchmen voru sigurvegarar Emmy-sjónvarpsverðlaunahátíðarinnar sem haldin var í nótt. 21. september 2020 06:36 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Sjá meira
Mank og The Crown fá sex tilnefningar til Golden Globe Í dag voru tilnefningar til virtu verðlaunanna Golden Globe kynntar. Kvikmyndin Mank fær sex tilnefningar og þættirnir The Crown sem fjalla um lífshlaup Elísabetar Bretlandsdrottningar fengu einnig sex tilnefningar. 3. febrúar 2021 15:13
Schitt's Creek setti met á Emmy-verðlaunahátíðinni Schitt‘s Creek, Succession og Watchmen voru sigurvegarar Emmy-sjónvarpsverðlaunahátíðarinnar sem haldin var í nótt. 21. september 2020 06:36