Átján miðvarðarpör Liverpool: „Ekkert lið í heiminum hefði komist í gegnum þetta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2021 12:00 Klopp, Robertson og Origi eftir tapið gegn grönnum í Everton um síðustu helgi. Laurence Griffiths/Getty Images Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, segir að ekkert lið í heiminum hefði komist í gegnum meiðsli eins og Liverpool hafi lent í, áfallalaust. Eftir að hafa rúllað yfir ensku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð, þá hefur þeim rauðklæddu fatast flugið á þessari leiktíð og eru langt á eftir toppliði Man. City. Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip hafa allir verið lengi á meiðslalistanum. Fabinho bættist á hann og nú er Jordan Henderson, fyrirliðinn, einnig frá næstu vikurnar. „Ef þú segir við eitthvað lið í heiminum að þau séu að fara hafa átján miðvarðarpör á leiktíð í miðverðinum, þá er ekki eitt lið í heiminum að fara komast í gegnum það. Ekki eitt,“ sagði Andy. Andy Robertson: “If you told any team in the world they were going to have 18 different centre-back partnerships in a season, no team in the world deals with that, not one.” #awlfc [sky]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 27, 2021 „Yfirleitt höfum við til að mynda Virgil sem talar mjög mikið og Joe sem setur tóninn og sömuleiðis Joel. Við höfum einnig verið með Fabinho og Henderson en nú erum við með Nat Phillips, sem var eðlilega ekki hérna á síðustu leiktíð.“ „Hann var á láni. Við erum með Kabak sem er ungur og nýkominn inn. Við erum með Ben Davies sem kemur úr B-deildinni og það tekur tíma og svo stóra Rhys, auðvitað líka.“ „Allir þeirra eru ekki með mikla reynslu og við erum að reyna hjálpa þeim en auðvitað líka að reyna hjálpa liðinu,“ sagði Andy. Liverpool spilar við Sheffield United í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.15 á Bramall Lane. ⭐️ 𝐌 𝐀 𝐓 𝐂 𝐇 𝐃 𝐀 𝐘 ⭐️Time for a trip to @SheffieldUnited. UP THE REDS ✊🔴— Liverpool FC (@LFC) February 28, 2021 Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Eftir að hafa rúllað yfir ensku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð, þá hefur þeim rauðklæddu fatast flugið á þessari leiktíð og eru langt á eftir toppliði Man. City. Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip hafa allir verið lengi á meiðslalistanum. Fabinho bættist á hann og nú er Jordan Henderson, fyrirliðinn, einnig frá næstu vikurnar. „Ef þú segir við eitthvað lið í heiminum að þau séu að fara hafa átján miðvarðarpör á leiktíð í miðverðinum, þá er ekki eitt lið í heiminum að fara komast í gegnum það. Ekki eitt,“ sagði Andy. Andy Robertson: “If you told any team in the world they were going to have 18 different centre-back partnerships in a season, no team in the world deals with that, not one.” #awlfc [sky]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 27, 2021 „Yfirleitt höfum við til að mynda Virgil sem talar mjög mikið og Joe sem setur tóninn og sömuleiðis Joel. Við höfum einnig verið með Fabinho og Henderson en nú erum við með Nat Phillips, sem var eðlilega ekki hérna á síðustu leiktíð.“ „Hann var á láni. Við erum með Kabak sem er ungur og nýkominn inn. Við erum með Ben Davies sem kemur úr B-deildinni og það tekur tíma og svo stóra Rhys, auðvitað líka.“ „Allir þeirra eru ekki með mikla reynslu og við erum að reyna hjálpa þeim en auðvitað líka að reyna hjálpa liðinu,“ sagði Andy. Liverpool spilar við Sheffield United í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.15 á Bramall Lane. ⭐️ 𝐌 𝐀 𝐓 𝐂 𝐇 𝐃 𝐀 𝐘 ⭐️Time for a trip to @SheffieldUnited. UP THE REDS ✊🔴— Liverpool FC (@LFC) February 28, 2021
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira