Það besta við leikinn var hvað hann þurfti að spila LeBron James lítið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 07:31 Leikmenn Golden State Warriors reyna hér að stoppa LeBron James í nótt en án árangurs. AP/Mark J. Terrill Los Angeles Lakers er aðeins að rétta úr kútnum eftir slæman kafla og átti ekki í miklum vandræðum með Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James lék í nótt sinn 1300. deildarleik í NBA og skoraði þá 19 stig í léttum 117-91 sigri Los Angeles Lakers á Golden State Warriors. Þetta var annar sigur Lakers í röð en liðið hafði tapað fimm af sex leikjum sínum þar á undan eða eftir að Anthony Davis meiddist. LeBron shoots the gap.. and he's off! 16-4 @Lakers run to end Q1 on ESPN pic.twitter.com/jMOKE3GIZt— NBA (@NBA) March 1, 2021 „Byrjunarliðsmennirnir okkar léku frábærlega. Þeir voru einbeittir á það að passa upp á klára sitt á móti liði sem stal sigrinum af okkur síðast,“ sagði Frank Vogel, þjálfari Lakers. Lakers vann fyrsta leikhlutann 41-21 og var 29 stigum yfir í hálfleik, 73-44. LeBron þurfti því bara að spila 24 mínútur. Vogel þjálfari sagði það hafa verið eitt það besta við leikinn. Markieff Morris og Alex Caruso voru báðir með 13 stig og Kyle Kuzma skoraði 12 stig og tók 11 fráköst. Eric Paschall skoraði 18 stig fyrir lið Golden State og Stephen Curry var með 16 stig en liðið hafði unnið þrjá leiki í röð fyrir þennan leik. Draymond Green meiddist á ökkla í öðrum leikhlutanum og spilaði ekki eftir það. @Giannis_An34's slam and reax from EVERY ANGLE!36 PTS | 17 in 4Q | 5 straight @Bucks Ws pic.twitter.com/CStltDT8ng— NBA (@NBA) March 1, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði 36 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar í endurkomusigri Milwaukee Bucks á Los Angeles Clippers en Bucks liðið vann lokaleikhlutann 28-19. Khris Middleton var með 19 stig og 8 stoðsendingar en Kawhi Leonard skoraði 25 stig fyrir Clippers. Þetta var fimmti stigur Milwaukee Bucks í röð. #NBAAllStar duel in Boston! @jaytatum0: 31 PTS, game-winner@RealDealBeal23: 46 PTS pic.twitter.com/MpyBCg0FFC— NBA (@NBA) March 1, 2021 Jayson Tatum skoraði 31 stig í 111-110 sigri Boston Celtics á Washington Wizards þar á meðal tvær körfur á síðustu fimmtán sekúndum leiksins. Celtics vann þar með tvo leiki í röð í fyrsta sinn síðan í janúar. Liðið lifði það af að Bradley Beal skoraði 46 stig fyrir Wizards. @DevinBook heats up for a season-high 4 3 to lift the @Suns! pic.twitter.com/tBke4u3b5Y— NBA (@NBA) March 1, 2021 Devin Booker var með 21 af 43 stigum sínum í þriðja leikhlutanum þegar Phoenix Suns vann 118-99 sigur á Minnesota Timberwolves en þetta var fjórtándi sigur liðsins í síðustu sautján leikjum. DeAndre Ayton var með 22 stig og 10 fráköst og Chris Paul skoraði 11 stig og gaf 15 stoðsendingar. P.J. Washington skoraði 42 stig á 42 mínútum og LaMelo Ball var með 24 stig og 12 stoðsendingar þegar Charlotte Hornets vann 127-126 sigur á Sacramento Kings. Kings liðið var átta stigum yfir, 123-115, þegar aðeins mínúta var eftir af leiknum en Hornets menn unnu síðustu 53 sekúndurnar 12-3. Julius powers @nyknicks to 3 in a row! @J30_RANDLE: 25 PTS, 8 REB, 6 AST pic.twitter.com/Q4TuZiSOGN— NBA (@NBA) March 1, 2021 Úrslit leikja í NBA í nótt: Los Angeles Lakers - Golden State Warriors 117-91 Milwaukee Bucks - Los Angeles Clippers 105-100 Boston Celtics - Washington Wizards 111-110 Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 99-118 Houston Rockets - Memphis Grizzlies 84-133 Miami Heat - Atlanta Hawks 109-99 Detriot Pistons - New York Knicks 90-109 Sacramento Kings - Charlotte Hornets 126-127 NBA Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
LeBron James lék í nótt sinn 1300. deildarleik í NBA og skoraði þá 19 stig í léttum 117-91 sigri Los Angeles Lakers á Golden State Warriors. Þetta var annar sigur Lakers í röð en liðið hafði tapað fimm af sex leikjum sínum þar á undan eða eftir að Anthony Davis meiddist. LeBron shoots the gap.. and he's off! 16-4 @Lakers run to end Q1 on ESPN pic.twitter.com/jMOKE3GIZt— NBA (@NBA) March 1, 2021 „Byrjunarliðsmennirnir okkar léku frábærlega. Þeir voru einbeittir á það að passa upp á klára sitt á móti liði sem stal sigrinum af okkur síðast,“ sagði Frank Vogel, þjálfari Lakers. Lakers vann fyrsta leikhlutann 41-21 og var 29 stigum yfir í hálfleik, 73-44. LeBron þurfti því bara að spila 24 mínútur. Vogel þjálfari sagði það hafa verið eitt það besta við leikinn. Markieff Morris og Alex Caruso voru báðir með 13 stig og Kyle Kuzma skoraði 12 stig og tók 11 fráköst. Eric Paschall skoraði 18 stig fyrir lið Golden State og Stephen Curry var með 16 stig en liðið hafði unnið þrjá leiki í röð fyrir þennan leik. Draymond Green meiddist á ökkla í öðrum leikhlutanum og spilaði ekki eftir það. @Giannis_An34's slam and reax from EVERY ANGLE!36 PTS | 17 in 4Q | 5 straight @Bucks Ws pic.twitter.com/CStltDT8ng— NBA (@NBA) March 1, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði 36 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar í endurkomusigri Milwaukee Bucks á Los Angeles Clippers en Bucks liðið vann lokaleikhlutann 28-19. Khris Middleton var með 19 stig og 8 stoðsendingar en Kawhi Leonard skoraði 25 stig fyrir Clippers. Þetta var fimmti stigur Milwaukee Bucks í röð. #NBAAllStar duel in Boston! @jaytatum0: 31 PTS, game-winner@RealDealBeal23: 46 PTS pic.twitter.com/MpyBCg0FFC— NBA (@NBA) March 1, 2021 Jayson Tatum skoraði 31 stig í 111-110 sigri Boston Celtics á Washington Wizards þar á meðal tvær körfur á síðustu fimmtán sekúndum leiksins. Celtics vann þar með tvo leiki í röð í fyrsta sinn síðan í janúar. Liðið lifði það af að Bradley Beal skoraði 46 stig fyrir Wizards. @DevinBook heats up for a season-high 4 3 to lift the @Suns! pic.twitter.com/tBke4u3b5Y— NBA (@NBA) March 1, 2021 Devin Booker var með 21 af 43 stigum sínum í þriðja leikhlutanum þegar Phoenix Suns vann 118-99 sigur á Minnesota Timberwolves en þetta var fjórtándi sigur liðsins í síðustu sautján leikjum. DeAndre Ayton var með 22 stig og 10 fráköst og Chris Paul skoraði 11 stig og gaf 15 stoðsendingar. P.J. Washington skoraði 42 stig á 42 mínútum og LaMelo Ball var með 24 stig og 12 stoðsendingar þegar Charlotte Hornets vann 127-126 sigur á Sacramento Kings. Kings liðið var átta stigum yfir, 123-115, þegar aðeins mínúta var eftir af leiknum en Hornets menn unnu síðustu 53 sekúndurnar 12-3. Julius powers @nyknicks to 3 in a row! @J30_RANDLE: 25 PTS, 8 REB, 6 AST pic.twitter.com/Q4TuZiSOGN— NBA (@NBA) March 1, 2021 Úrslit leikja í NBA í nótt: Los Angeles Lakers - Golden State Warriors 117-91 Milwaukee Bucks - Los Angeles Clippers 105-100 Boston Celtics - Washington Wizards 111-110 Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 99-118 Houston Rockets - Memphis Grizzlies 84-133 Miami Heat - Atlanta Hawks 109-99 Detriot Pistons - New York Knicks 90-109 Sacramento Kings - Charlotte Hornets 126-127
Úrslit leikja í NBA í nótt: Los Angeles Lakers - Golden State Warriors 117-91 Milwaukee Bucks - Los Angeles Clippers 105-100 Boston Celtics - Washington Wizards 111-110 Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 99-118 Houston Rockets - Memphis Grizzlies 84-133 Miami Heat - Atlanta Hawks 109-99 Detriot Pistons - New York Knicks 90-109 Sacramento Kings - Charlotte Hornets 126-127
NBA Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira