Gylfi er réttnefndur SIGUR-ðsson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 09:01 Gylfi Þór Sigurðsson var bara búinn að vera inn á vellinum í 43 sekúndur þegar hann lagði upp sigurmark Everton í gær. Getty/Visionhaus Everton liðið er á sigurgöngu í ensku úrvalsdeildinni og íslenski landsliðsmaðurinn á mikinn þátt í því. Gylfi Þór Sigurðsson hefur komið með beinum hætti að sex sigurmörkum Everton liðsins í síðustu átján leikjum í deild eða bikar. Hann lagði upp sigurmarkið á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark fyrir Richarlison í öðrum leiknum í röð í gær og nú aðeins 43 sekúndum eftir að hann kom inn á sem varamaður. March 1: Everton 1-0 SouthamptonSigurdsson Richarlison March 4: West Brom 0-1 EvertonSigurdsson Richarlison The Everton duo combine for the winning goal for the second time in four days. pic.twitter.com/rRmdu4OEZ1— Squawka Football (@Squawka) March 4, 2021 Gylfi hefur alls komið að sex sigurmörkum Everton liðsins á síðustu þremur mánuðum, skoraði tvö þeirra sjálfur en einnig átt fjórar stoðsendingar á menn sem hafa skorað þá sigurmörk. Gylfi hefur ennfremur átt þátt í marki í sjö af síðustu níu sigurleikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni eða öllum sigurleikjum frá því í desember nema 2-1 sigrinum á móti Wolves 12. janúar síðastliðinn og 2-0 sigrinum á Leicester 16. desember. "I got the assist so happy days." Gylfi Sigurdsson is delighted to have provided the assist for Richarlison's goal pic.twitter.com/T7GuK4QbhV— Football Daily (@footballdaily) March 4, 2021 Everton hefur unnið þrjá leiki í röð og Gylfi hefur átt þátt í marki í þeim öllum þrátt fyrir að koma inn á sem varamaður í tveimur þeirra. Gylfi hefur alls komið með beinum hætti að fimmtán mörkum á tímabilinu, skoraði sex sjálfur en einnig gefið níu stoðsendingar. Hann hefur komið að átta mörkum í 25 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en sjö af þessum mörkum hafa litið dagsins ljós í síðustu fimmtán leikjum. Sigurmörkin sem Gylfi hefur átt þátt í síðan í desember: 12. desember 2020 Sigurmark á móti Chelsea (1-0 sigur) 19. desember 2010 Stoðsending á Yerry Mina í sigurmarki á móti Arsenal (2-1 sigur) 26. desember 2020 Sigurmark á móti Sheffield United (1-0 sigur) 10. febrúar 2021 Stoðsending á Bernard í sigurmarki á móti Tottwnham í bikar (5-4 sigur) 1. mars 2021 Stoðsending á Richarlison í sigurmarki á móti Southampton (1-0 sigur) 4. mars 2021 Stoðsending á Richarlison í sigurmarki á móti West Brom (1-0 sigur) Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur komið með beinum hætti að sex sigurmörkum Everton liðsins í síðustu átján leikjum í deild eða bikar. Hann lagði upp sigurmarkið á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark fyrir Richarlison í öðrum leiknum í röð í gær og nú aðeins 43 sekúndum eftir að hann kom inn á sem varamaður. March 1: Everton 1-0 SouthamptonSigurdsson Richarlison March 4: West Brom 0-1 EvertonSigurdsson Richarlison The Everton duo combine for the winning goal for the second time in four days. pic.twitter.com/rRmdu4OEZ1— Squawka Football (@Squawka) March 4, 2021 Gylfi hefur alls komið að sex sigurmörkum Everton liðsins á síðustu þremur mánuðum, skoraði tvö þeirra sjálfur en einnig átt fjórar stoðsendingar á menn sem hafa skorað þá sigurmörk. Gylfi hefur ennfremur átt þátt í marki í sjö af síðustu níu sigurleikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni eða öllum sigurleikjum frá því í desember nema 2-1 sigrinum á móti Wolves 12. janúar síðastliðinn og 2-0 sigrinum á Leicester 16. desember. "I got the assist so happy days." Gylfi Sigurdsson is delighted to have provided the assist for Richarlison's goal pic.twitter.com/T7GuK4QbhV— Football Daily (@footballdaily) March 4, 2021 Everton hefur unnið þrjá leiki í röð og Gylfi hefur átt þátt í marki í þeim öllum þrátt fyrir að koma inn á sem varamaður í tveimur þeirra. Gylfi hefur alls komið með beinum hætti að fimmtán mörkum á tímabilinu, skoraði sex sjálfur en einnig gefið níu stoðsendingar. Hann hefur komið að átta mörkum í 25 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en sjö af þessum mörkum hafa litið dagsins ljós í síðustu fimmtán leikjum. Sigurmörkin sem Gylfi hefur átt þátt í síðan í desember: 12. desember 2020 Sigurmark á móti Chelsea (1-0 sigur) 19. desember 2010 Stoðsending á Yerry Mina í sigurmarki á móti Arsenal (2-1 sigur) 26. desember 2020 Sigurmark á móti Sheffield United (1-0 sigur) 10. febrúar 2021 Stoðsending á Bernard í sigurmarki á móti Tottwnham í bikar (5-4 sigur) 1. mars 2021 Stoðsending á Richarlison í sigurmarki á móti Southampton (1-0 sigur) 4. mars 2021 Stoðsending á Richarlison í sigurmarki á móti West Brom (1-0 sigur)
Sigurmörkin sem Gylfi hefur átt þátt í síðan í desember: 12. desember 2020 Sigurmark á móti Chelsea (1-0 sigur) 19. desember 2010 Stoðsending á Yerry Mina í sigurmarki á móti Arsenal (2-1 sigur) 26. desember 2020 Sigurmark á móti Sheffield United (1-0 sigur) 10. febrúar 2021 Stoðsending á Bernard í sigurmarki á móti Tottwnham í bikar (5-4 sigur) 1. mars 2021 Stoðsending á Richarlison í sigurmarki á móti Southampton (1-0 sigur) 4. mars 2021 Stoðsending á Richarlison í sigurmarki á móti West Brom (1-0 sigur)
Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira