Rafmagnslaust í Grindavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. mars 2021 14:57 Grindvíkingar búa ekki aðeins við jarðskjálftahrinu og kvikuhreyfingar heldur er nú rafmagnslauast í bænum. Vísir/Vilhelm Rafmagnslaust hefur verið í Grindavík og nágrenni síðan klukkan 13:14 þegar leysti út spennir í tengivirkinu í Svartsengi. Landsnet leitar að orsök bilunar, segir í tilkynningu. Telja má heldur mikla óheppni að bæjarfélag sem hefur fundið hvað mest fyrir skjálftavirkninni á Reykjanesi undanfarna rúma viku missi skyndilega rafmagnið í bænum. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, segir auðvitað slæmt þegar rafmagnið fari en vonandi verður viðgerð lokið mjög fljótlega. Um sé að ræða óheppni. „Það hittir bara svo óheppilega á,“ segir Fannar og leggur áherslu á að engin tengsl séu á milli bilunarinnar og skjálftanhrinunnar. „Þetta er ekkert sérstaklega heppilegur tími, það er það kannski aldrei, en akkurat núna hefði verið gott að vera laus við þetta.“ Bæjarstjórinn bætir við að svona sé tæknin. Hún geti alltaf strítt manni. „En fólki verður hvellt við og það hefði ekki verið gott að fá þetta um miðja nótt,“ segir Fannar. Nú sé bjartur dagur og reynt hafi verið að koma upplýsingunum á framfæri við íbúa Grindavíkur á vefsíðum bæjarins. „Þetta er slæmt en vonandi verður lagfært mjög fljótlega.“ UPPFÆRT: Bilun er í stjórnbúnaði HS Orku og veldur það rafmagnsleysi um stund Viðgerð stendur yfir. Vonandi varir þetta...Posted by Grindavíkurbær - Góður Bær on Friday, March 5, 2021 Grindavík Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Sjá meira
Telja má heldur mikla óheppni að bæjarfélag sem hefur fundið hvað mest fyrir skjálftavirkninni á Reykjanesi undanfarna rúma viku missi skyndilega rafmagnið í bænum. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, segir auðvitað slæmt þegar rafmagnið fari en vonandi verður viðgerð lokið mjög fljótlega. Um sé að ræða óheppni. „Það hittir bara svo óheppilega á,“ segir Fannar og leggur áherslu á að engin tengsl séu á milli bilunarinnar og skjálftanhrinunnar. „Þetta er ekkert sérstaklega heppilegur tími, það er það kannski aldrei, en akkurat núna hefði verið gott að vera laus við þetta.“ Bæjarstjórinn bætir við að svona sé tæknin. Hún geti alltaf strítt manni. „En fólki verður hvellt við og það hefði ekki verið gott að fá þetta um miðja nótt,“ segir Fannar. Nú sé bjartur dagur og reynt hafi verið að koma upplýsingunum á framfæri við íbúa Grindavíkur á vefsíðum bæjarins. „Þetta er slæmt en vonandi verður lagfært mjög fljótlega.“ UPPFÆRT: Bilun er í stjórnbúnaði HS Orku og veldur það rafmagnsleysi um stund Viðgerð stendur yfir. Vonandi varir þetta...Posted by Grindavíkurbær - Góður Bær on Friday, March 5, 2021
Grindavík Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Sjá meira