Hitað upp fyrir Vodafonedeildina: Rýnt í liðin, leikmennina og spá opinberuð Anton Ingi Leifsson skrifar 9. mars 2021 06:32 Vodafone deildin hefst á föstudag. Vodafonedeildin í CS:GO hefst á föstudaginn og að því tilefni verður deildinni gerð góð skil í upphitunarþætti á Stöð 2 eSport í kvöld. Deildin fer á nýjan leik af stað á föstudaginn, 12. mars, en sýnt er frá deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Að því tilefni ætla þeir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson að hita upp fyrir deildina í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 20.00 í kvöld. Fara þeir félagar yfir öll lið deildarinnar, leikmennina og muni síðast en ekki síst opinbera spá fyrir deild vetrarins. Dusty eru ríkjandi meistarar en þeir eru bæði deildar- og Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar eftir sigur á Hafinu í úrslitaleiknum í nóvember. Rafíþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn
Deildin fer á nýjan leik af stað á föstudaginn, 12. mars, en sýnt er frá deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Að því tilefni ætla þeir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson að hita upp fyrir deildina í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 20.00 í kvöld. Fara þeir félagar yfir öll lið deildarinnar, leikmennina og muni síðast en ekki síst opinbera spá fyrir deild vetrarins. Dusty eru ríkjandi meistarar en þeir eru bæði deildar- og Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar eftir sigur á Hafinu í úrslitaleiknum í nóvember.
Rafíþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn