Þær hafa vakið töluverða athygli á undanförnum mánuðum og mætti til að mynda í þáttinn Magasín á FM957 fyrir jól og fluttu eitt vinsælasta jólalag allra tíma.
Flutningurinn af Tennessee Whiskey er einstaklega hugljúfur og fallegur og má heyra hann hér að neðan.