LeBron er ekki lengur líklegastur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2021 18:00 Joel Embiid hefur spilað frábærlega með liði Philadelphia 76ers í NBA deildinni í vetur. AP/Matt Slocum Það nýr leikmaður nú sigurstranglegastur í kjörinu á mikilvægasta leikmanni NBA deildarinnar í körfubolta á þessari leiktíð. Framan af nýju ári þá hefur LeBron James hjá Los Angeles Lakers verið líklegastur til að hljóta verðlaunin yfir þann besta í NBA-deildinni en svo er ekki lengur. LeBron James og Lakers liðið hafa ekki verið alltof sannfærandi síðustu vikurnar. Á nýjustu líkindalistum þá er Joel Embiid hjá Philadelphia 76ers kominn upp í efsta sætið. Joel Embiid er með 30,2 stig, 11,6 fráköst og 3,3 stoðsendingar í leik en Philadelphia 76ers liðið hefur unnið 67 prósent leikja sinna og er efst í Austurdeildinni. Embiid er líka að skjóta yfir fimmtíu prósent utan af velli (52,1%), yfir 40 prósent úr þriggja stiga skotum (41,6%) og yfir 85 prósent úr vítum (85,6%) Joel Embiid is averaging a 30-point double-double in the first half of the season.How long can The Process keep this going? pic.twitter.com/blCtJd5TqI— ClutchPoints Fantasy (@FantasyOnCP) March 10, 2021 LeBron James er samt í öðru sæti yfir þá líklegustu en hann er með 25,8 stig, 8,0 fráköst og 7,8 stoðsendingar í leik. Los Angeles Lakers liðið hefur gefið eftir í meiðslum Anthony Davis og er nú í þriðja sætinu í Vesturdeildinni með 65 prósent sigurhlutfall. Næstu menn á eftir þeim eru Nikola Jokic, miðherji Denver Nuggets, Luka Doncic, bakvörður Dallas Mavericks, Stephen Curry, bakvörður Golden State Warriors og Giannis Antetokounmpo, framherji Milwaukee Bucks. Joel Embiid is putting up unanimous MVP-like numbers #HereTheyCome | @sixers pic.twitter.com/iItPoU3NnV— CBS Sports HQ (@CBSSportsHQ) March 5, 2021 Giannis Antetokounmpo hefur unnið þessi eftirsóttu verðlaun undanfarin tvö tímabil en LeBron James vann þau á sínum tíma fjórum sinnum. A þeim sem hafa veðjað að þessa kosningu þá hafa tuttugu prósent veðjað á sigur Joel Embiid en mestur peningur hefur aftur á móti verið settur á LeBron James. NBA deildin hófst aftur í nótt eftir hlé vegna Stjörnuleiksins en deildarkeppninni lýkur síðan um miðjan maí og úrslitakeppnin hefst á því að nokkur lið fá tækifæri til að spila sig inn í úrslitakeppnina áður en hún hefst formlega 22. maí. At the halfway mark of the NBA season, who's your MVP? pic.twitter.com/fHdIIvbflE— ESPN (@espn) March 5, 2021 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Framan af nýju ári þá hefur LeBron James hjá Los Angeles Lakers verið líklegastur til að hljóta verðlaunin yfir þann besta í NBA-deildinni en svo er ekki lengur. LeBron James og Lakers liðið hafa ekki verið alltof sannfærandi síðustu vikurnar. Á nýjustu líkindalistum þá er Joel Embiid hjá Philadelphia 76ers kominn upp í efsta sætið. Joel Embiid er með 30,2 stig, 11,6 fráköst og 3,3 stoðsendingar í leik en Philadelphia 76ers liðið hefur unnið 67 prósent leikja sinna og er efst í Austurdeildinni. Embiid er líka að skjóta yfir fimmtíu prósent utan af velli (52,1%), yfir 40 prósent úr þriggja stiga skotum (41,6%) og yfir 85 prósent úr vítum (85,6%) Joel Embiid is averaging a 30-point double-double in the first half of the season.How long can The Process keep this going? pic.twitter.com/blCtJd5TqI— ClutchPoints Fantasy (@FantasyOnCP) March 10, 2021 LeBron James er samt í öðru sæti yfir þá líklegustu en hann er með 25,8 stig, 8,0 fráköst og 7,8 stoðsendingar í leik. Los Angeles Lakers liðið hefur gefið eftir í meiðslum Anthony Davis og er nú í þriðja sætinu í Vesturdeildinni með 65 prósent sigurhlutfall. Næstu menn á eftir þeim eru Nikola Jokic, miðherji Denver Nuggets, Luka Doncic, bakvörður Dallas Mavericks, Stephen Curry, bakvörður Golden State Warriors og Giannis Antetokounmpo, framherji Milwaukee Bucks. Joel Embiid is putting up unanimous MVP-like numbers #HereTheyCome | @sixers pic.twitter.com/iItPoU3NnV— CBS Sports HQ (@CBSSportsHQ) March 5, 2021 Giannis Antetokounmpo hefur unnið þessi eftirsóttu verðlaun undanfarin tvö tímabil en LeBron James vann þau á sínum tíma fjórum sinnum. A þeim sem hafa veðjað að þessa kosningu þá hafa tuttugu prósent veðjað á sigur Joel Embiid en mestur peningur hefur aftur á móti verið settur á LeBron James. NBA deildin hófst aftur í nótt eftir hlé vegna Stjörnuleiksins en deildarkeppninni lýkur síðan um miðjan maí og úrslitakeppnin hefst á því að nokkur lið fá tækifæri til að spila sig inn í úrslitakeppnina áður en hún hefst formlega 22. maí. At the halfway mark of the NBA season, who's your MVP? pic.twitter.com/fHdIIvbflE— ESPN (@espn) March 5, 2021
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira