Ökklinn gæti aftrað Gylfa frá því að mæta Jóhanni Sindri Sverrisson skrifar 12. mars 2021 13:30 Gylfi Þór Sigurðsson meiddist í leik gegn Chelsea á mánudaginn. AP/John Sibley Óvíst er hvort Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun, með liðum Everton og Burnley, þar sem Gylfi hefur glímt við smáægileg meiðsli í vikunni. Jóhann sneri aftur til keppni eftir meiðsli þegar Burnley mætti Arsenal síðasta laugardag. Hann ætti því að geta mætt Everton á morgun, í síðasta leik Burnley áður en íslenska landsliðið verður valið fyrir fyrstu leikina í undankeppni HM. Gylfi meiddist hins vegar smávægilega í ökkla í 2-0 tapinu gegn Chelsea á mánudaginn. „Við verðum að skoða stöðuna á Gylfa. Hann lenti í erfiðleikum með ökklann í síðasta leik og við verðum að sjá til á æfingu í dag,“ sagði Carlo Ancelotti, stjóri Everton. | @MrAncelotti says Yerry Mina is back available for #EVEBUR.@jamesdrodriguez will miss the game as Carlo clarifies his fitness situation, while Sigurdsson faces a late assessment in training today. pic.twitter.com/IhURhSYXYF— Everton (@Everton) March 12, 2021 Það var því ekki á Ancelotti að heyra að hætta sé á að meiðsli stöðvi Gylfa í að mæta Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í komandi landsleikjum, 25., 28. og 31. mars. Ancelotti sagði að miðvörðurinn Yerry Mina væri hins vegar klár í slaginn á nýjan leik, en að Fabian Delph og James Rodriguez myndu missa af leiknum á morgun vegna meiðsla. Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Jóhann sneri aftur til keppni eftir meiðsli þegar Burnley mætti Arsenal síðasta laugardag. Hann ætti því að geta mætt Everton á morgun, í síðasta leik Burnley áður en íslenska landsliðið verður valið fyrir fyrstu leikina í undankeppni HM. Gylfi meiddist hins vegar smávægilega í ökkla í 2-0 tapinu gegn Chelsea á mánudaginn. „Við verðum að skoða stöðuna á Gylfa. Hann lenti í erfiðleikum með ökklann í síðasta leik og við verðum að sjá til á æfingu í dag,“ sagði Carlo Ancelotti, stjóri Everton. | @MrAncelotti says Yerry Mina is back available for #EVEBUR.@jamesdrodriguez will miss the game as Carlo clarifies his fitness situation, while Sigurdsson faces a late assessment in training today. pic.twitter.com/IhURhSYXYF— Everton (@Everton) March 12, 2021 Það var því ekki á Ancelotti að heyra að hætta sé á að meiðsli stöðvi Gylfa í að mæta Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í komandi landsleikjum, 25., 28. og 31. mars. Ancelotti sagði að miðvörðurinn Yerry Mina væri hins vegar klár í slaginn á nýjan leik, en að Fabian Delph og James Rodriguez myndu missa af leiknum á morgun vegna meiðsla.
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira