Staðfestir að Everton bjóði Gylfa nýjan samning Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2021 12:30 Gylfi fagnar marki gegn Leeds á Elland Road. Michael Regan/Getty Images Gylfa Þór Sigurðssyni verður boðinn nýr samningur hjá Everton. Þetta staðfesti Carlo Ancelotti, stjóri liðsins, í gær. Núverandi samningur íslenska landsliðsmannsins við bláklædda Bítlaborgarliðið rennur út sumarið 2022. Ancelotti staðfesti í samtali við blaðamanninn Paul Joyce, sem er skríbent hjá Sunday Times, að Hafnfirðingnum yrði boðinn nýr samningur. „Við ætlum að ræða við hann til þess að framlengja samninginn hans. Ef hann er ánægður hérna, erum við ánægðir að hafa hann,“ sagði ítalski stjórinn. Gylfi hefur verið ansi öflugur í liði Everton á leiktíðinni. Hann hefur skorað sex mörk og lagt upp önnur níu í öllum keppnum á leiktíðinni. Hann hefur leikið með Everton frá árinu 2017 er hann gekk í raðir enska liðsins frá Swansea. Síðan þá hefur hann skorað 23 mörk en hann var keyptur fyrir 40 milljónir punda. Hann er dýrasti leikmaður Everton frá upphafi. Everton mætir Burnley á Goodison Park klukkan 17.30 í dag en Gylfi Þór er tæpur vegna meiðsla á ökkla. Everton to offer Gylfi Sigurdsson a new contract in the summer. Carlo Ancelotti said: “We are going to talk to him to renew the contract. If he is happy to stay here, we are happy to keep him here.”— paul joyce (@_pauljoyce) March 12, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Duglegasti leikmaður Everton, enginn betri í að klára færi og enn notaður sem fyrirmynd hjá Reading Íþróttavefurinn The Athletic fór nýverið yfir mikilvægi Gylfa Þórs Sigurðssonar í Everton-liði sem hefur komið verulega á óvart það sem af er leiktíð. Er talið að reynsla og yfirvegun íslenska miðjumannsins sé eitthvað sem Carlo Ancelotti – stjóri Everton – hrífst af. 13. mars 2021 09:01 Myndi velja Gylfa Þór sem vítaskyttu ef líf hans væri undir Íþróttavefurinn The Athletic fór nýverið yfir mikilvægi Gylfa Þórs Sigurðssonar í Everton-liði sem hefur komið verulega á óvart það sem af er leiktíð. Rætt var við Brian McDermott sem þjálfaði Gylfa um tíma hjá Reading. 12. mars 2021 22:46 Ökklinn gæti aftrað Gylfa frá því að mæta Jóhanni Óvíst er hvort Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun, með liðum Everton og Burnley, þar sem Gylfi hefur glímt við smáægileg meiðsli í vikunni. 12. mars 2021 13:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Núverandi samningur íslenska landsliðsmannsins við bláklædda Bítlaborgarliðið rennur út sumarið 2022. Ancelotti staðfesti í samtali við blaðamanninn Paul Joyce, sem er skríbent hjá Sunday Times, að Hafnfirðingnum yrði boðinn nýr samningur. „Við ætlum að ræða við hann til þess að framlengja samninginn hans. Ef hann er ánægður hérna, erum við ánægðir að hafa hann,“ sagði ítalski stjórinn. Gylfi hefur verið ansi öflugur í liði Everton á leiktíðinni. Hann hefur skorað sex mörk og lagt upp önnur níu í öllum keppnum á leiktíðinni. Hann hefur leikið með Everton frá árinu 2017 er hann gekk í raðir enska liðsins frá Swansea. Síðan þá hefur hann skorað 23 mörk en hann var keyptur fyrir 40 milljónir punda. Hann er dýrasti leikmaður Everton frá upphafi. Everton mætir Burnley á Goodison Park klukkan 17.30 í dag en Gylfi Þór er tæpur vegna meiðsla á ökkla. Everton to offer Gylfi Sigurdsson a new contract in the summer. Carlo Ancelotti said: “We are going to talk to him to renew the contract. If he is happy to stay here, we are happy to keep him here.”— paul joyce (@_pauljoyce) March 12, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Duglegasti leikmaður Everton, enginn betri í að klára færi og enn notaður sem fyrirmynd hjá Reading Íþróttavefurinn The Athletic fór nýverið yfir mikilvægi Gylfa Þórs Sigurðssonar í Everton-liði sem hefur komið verulega á óvart það sem af er leiktíð. Er talið að reynsla og yfirvegun íslenska miðjumannsins sé eitthvað sem Carlo Ancelotti – stjóri Everton – hrífst af. 13. mars 2021 09:01 Myndi velja Gylfa Þór sem vítaskyttu ef líf hans væri undir Íþróttavefurinn The Athletic fór nýverið yfir mikilvægi Gylfa Þórs Sigurðssonar í Everton-liði sem hefur komið verulega á óvart það sem af er leiktíð. Rætt var við Brian McDermott sem þjálfaði Gylfa um tíma hjá Reading. 12. mars 2021 22:46 Ökklinn gæti aftrað Gylfa frá því að mæta Jóhanni Óvíst er hvort Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun, með liðum Everton og Burnley, þar sem Gylfi hefur glímt við smáægileg meiðsli í vikunni. 12. mars 2021 13:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Duglegasti leikmaður Everton, enginn betri í að klára færi og enn notaður sem fyrirmynd hjá Reading Íþróttavefurinn The Athletic fór nýverið yfir mikilvægi Gylfa Þórs Sigurðssonar í Everton-liði sem hefur komið verulega á óvart það sem af er leiktíð. Er talið að reynsla og yfirvegun íslenska miðjumannsins sé eitthvað sem Carlo Ancelotti – stjóri Everton – hrífst af. 13. mars 2021 09:01
Myndi velja Gylfa Þór sem vítaskyttu ef líf hans væri undir Íþróttavefurinn The Athletic fór nýverið yfir mikilvægi Gylfa Þórs Sigurðssonar í Everton-liði sem hefur komið verulega á óvart það sem af er leiktíð. Rætt var við Brian McDermott sem þjálfaði Gylfa um tíma hjá Reading. 12. mars 2021 22:46
Ökklinn gæti aftrað Gylfa frá því að mæta Jóhanni Óvíst er hvort Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun, með liðum Everton og Burnley, þar sem Gylfi hefur glímt við smáægileg meiðsli í vikunni. 12. mars 2021 13:30