„Þrjú stig en hugur okkar er hjá Rui Patricio“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2021 22:25 Sjúkraliðar gera að Rui Patricio. Matthew Ashton/Getty Liverpool vann í kvöld mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 sigur á Wolves á útivelli. Diogo Jota var að spila á sínum gamla heimavelli í fyrsta sinn eftir skiptin frá Wolves til Liverpool en hann reyndist hetja ensku meistarana. Það setti þó svartan blett á leik kvöldsins að Rui Patricio fékk slæmt höfuðhögg undir lok leiksins er hann lenti á samherji sínum Conor Coady. Coady var að reyna að koma í veg fyrir skot Mo Salah og það endaði með því að hné Coady fór í höfuðið á Rui sem lá óvígur eftir. Í yfir tíu mínútur lá portúgalski markvörðurinn á vellinum og starfsfólk hlúði að honum. Leikmenn virtust eðlilega í áfalli en að endingu var hann svo borinn af velli. „Þrjú stigin en hugur okkar er hjá Rui Patricio,“ skrifaði Liverpool á Twitter-síðu sína í kvöld. Three points but tonight our thoughts are with Rui Patricio ❤️— Liverpool FC (@LFC) March 15, 2021 Wolves setti einnig inn mynd af markverðinum og hjarta. 💛 pic.twitter.com/FddbSRgalO— Wolves (@Wolves) March 15, 2021 Ekki hafa borist nánari upplýsingar um líðan hans er þessi frétt er skrifuð. Uppfært 22.29: Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, staðfesti í viðtali eftir leikinn að markvörðurinn væri í góðu lagi. Hann væri með meðvitund, gæti talað og mundi eftir atvikinu. Nuno Espírito Santo on Rui Patricio: “He’s ok, he’s conscious, he remembers what happens, he’s aware and doctors tell me he’s ok” pic.twitter.com/mH0kWGItwF— Squawka News (@SquawkaNews) March 15, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Jota hetja Liverpool á þekktum slóðum Liverpool komst aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 0-1 útisigur á Wolves á útivelli. 15. mars 2021 22:06 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira
Diogo Jota var að spila á sínum gamla heimavelli í fyrsta sinn eftir skiptin frá Wolves til Liverpool en hann reyndist hetja ensku meistarana. Það setti þó svartan blett á leik kvöldsins að Rui Patricio fékk slæmt höfuðhögg undir lok leiksins er hann lenti á samherji sínum Conor Coady. Coady var að reyna að koma í veg fyrir skot Mo Salah og það endaði með því að hné Coady fór í höfuðið á Rui sem lá óvígur eftir. Í yfir tíu mínútur lá portúgalski markvörðurinn á vellinum og starfsfólk hlúði að honum. Leikmenn virtust eðlilega í áfalli en að endingu var hann svo borinn af velli. „Þrjú stigin en hugur okkar er hjá Rui Patricio,“ skrifaði Liverpool á Twitter-síðu sína í kvöld. Three points but tonight our thoughts are with Rui Patricio ❤️— Liverpool FC (@LFC) March 15, 2021 Wolves setti einnig inn mynd af markverðinum og hjarta. 💛 pic.twitter.com/FddbSRgalO— Wolves (@Wolves) March 15, 2021 Ekki hafa borist nánari upplýsingar um líðan hans er þessi frétt er skrifuð. Uppfært 22.29: Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, staðfesti í viðtali eftir leikinn að markvörðurinn væri í góðu lagi. Hann væri með meðvitund, gæti talað og mundi eftir atvikinu. Nuno Espírito Santo on Rui Patricio: “He’s ok, he’s conscious, he remembers what happens, he’s aware and doctors tell me he’s ok” pic.twitter.com/mH0kWGItwF— Squawka News (@SquawkaNews) March 15, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Jota hetja Liverpool á þekktum slóðum Liverpool komst aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 0-1 útisigur á Wolves á útivelli. 15. mars 2021 22:06 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira
Jota hetja Liverpool á þekktum slóðum Liverpool komst aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 0-1 útisigur á Wolves á útivelli. 15. mars 2021 22:06
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti