„Þrjú stig en hugur okkar er hjá Rui Patricio“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2021 22:25 Sjúkraliðar gera að Rui Patricio. Matthew Ashton/Getty Liverpool vann í kvöld mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 sigur á Wolves á útivelli. Diogo Jota var að spila á sínum gamla heimavelli í fyrsta sinn eftir skiptin frá Wolves til Liverpool en hann reyndist hetja ensku meistarana. Það setti þó svartan blett á leik kvöldsins að Rui Patricio fékk slæmt höfuðhögg undir lok leiksins er hann lenti á samherji sínum Conor Coady. Coady var að reyna að koma í veg fyrir skot Mo Salah og það endaði með því að hné Coady fór í höfuðið á Rui sem lá óvígur eftir. Í yfir tíu mínútur lá portúgalski markvörðurinn á vellinum og starfsfólk hlúði að honum. Leikmenn virtust eðlilega í áfalli en að endingu var hann svo borinn af velli. „Þrjú stigin en hugur okkar er hjá Rui Patricio,“ skrifaði Liverpool á Twitter-síðu sína í kvöld. Three points but tonight our thoughts are with Rui Patricio ❤️— Liverpool FC (@LFC) March 15, 2021 Wolves setti einnig inn mynd af markverðinum og hjarta. 💛 pic.twitter.com/FddbSRgalO— Wolves (@Wolves) March 15, 2021 Ekki hafa borist nánari upplýsingar um líðan hans er þessi frétt er skrifuð. Uppfært 22.29: Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, staðfesti í viðtali eftir leikinn að markvörðurinn væri í góðu lagi. Hann væri með meðvitund, gæti talað og mundi eftir atvikinu. Nuno Espírito Santo on Rui Patricio: “He’s ok, he’s conscious, he remembers what happens, he’s aware and doctors tell me he’s ok” pic.twitter.com/mH0kWGItwF— Squawka News (@SquawkaNews) March 15, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Jota hetja Liverpool á þekktum slóðum Liverpool komst aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 0-1 útisigur á Wolves á útivelli. 15. mars 2021 22:06 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira
Diogo Jota var að spila á sínum gamla heimavelli í fyrsta sinn eftir skiptin frá Wolves til Liverpool en hann reyndist hetja ensku meistarana. Það setti þó svartan blett á leik kvöldsins að Rui Patricio fékk slæmt höfuðhögg undir lok leiksins er hann lenti á samherji sínum Conor Coady. Coady var að reyna að koma í veg fyrir skot Mo Salah og það endaði með því að hné Coady fór í höfuðið á Rui sem lá óvígur eftir. Í yfir tíu mínútur lá portúgalski markvörðurinn á vellinum og starfsfólk hlúði að honum. Leikmenn virtust eðlilega í áfalli en að endingu var hann svo borinn af velli. „Þrjú stigin en hugur okkar er hjá Rui Patricio,“ skrifaði Liverpool á Twitter-síðu sína í kvöld. Three points but tonight our thoughts are with Rui Patricio ❤️— Liverpool FC (@LFC) March 15, 2021 Wolves setti einnig inn mynd af markverðinum og hjarta. 💛 pic.twitter.com/FddbSRgalO— Wolves (@Wolves) March 15, 2021 Ekki hafa borist nánari upplýsingar um líðan hans er þessi frétt er skrifuð. Uppfært 22.29: Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, staðfesti í viðtali eftir leikinn að markvörðurinn væri í góðu lagi. Hann væri með meðvitund, gæti talað og mundi eftir atvikinu. Nuno Espírito Santo on Rui Patricio: “He’s ok, he’s conscious, he remembers what happens, he’s aware and doctors tell me he’s ok” pic.twitter.com/mH0kWGItwF— Squawka News (@SquawkaNews) March 15, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Jota hetja Liverpool á þekktum slóðum Liverpool komst aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 0-1 útisigur á Wolves á útivelli. 15. mars 2021 22:06 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira
Jota hetja Liverpool á þekktum slóðum Liverpool komst aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 0-1 útisigur á Wolves á útivelli. 15. mars 2021 22:06