Prestar í uppreisn gegn Páfagarði Samúel Karl Ólason skrifar 16. mars 2021 16:42 Samknynheigðir kaþólikar höfðu bundið vonir sínar við Frans páfa. AP/Andrew Medichini Samtök kaþólskra presta sem hafa lengi verið þyrnir í síðu vatíkansins, hafa lýst því yfir að meðlimir þeirra muni blessa samvist samkynja para, þvert á skipun forsvarsmanna kirkjunnar sem opinberuð var í gær. Páfagarður birti í gær skipun þar að lútandi sem fór þvert gegn vonum samkynhneigðra kaþólika sem höfðu bundið vonir við að afstaða Vatíkansins gagnvart samkynhneigðum myndi mildast undir Frans páfa. Í frétt Reuters segir að víðsvegar um heiminn hafi prestar byrjað að blessa samvist samkynja para og kallað hafi verið eftir að það verði formlega leyft af kirkjunni. Svo varð þó ekki. Sjá einnig: Vatíkanið bannar blessun samvistar samkynja para Samtökin Pfarrer-Initiative, sem eru með höfuðstöðvar í Austurríki, sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem ákvörðun Vatíkansins var harðlega fordæmd. Um mikla afturför sé að ræða og að meðlimir samtakanna muni ekki fylgja skipuninni eftir. Meðlimir samtakanna hafa lengi kallað eftir umbótum á kaþólsku kirkjunni, að prestum verði leyft að kvænast og að konum verði leyft að gerast prestar. Þeir vilja einnig að mótmælendum og fráskilnu fólki sem hafi gifsts á nýjan leik verði leyft að gangast játningu. Samtökin voru stofnuð árið 2006 af níu prestum. Nú segja þau að í samtökunum séu 350 prestar og stuðningsmenn þeirra innan kirkjunnar séu rúmlega þrjú þúsund. Mannréttindi Páfagarður Hinsegin Trúmál Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Páfagarður birti í gær skipun þar að lútandi sem fór þvert gegn vonum samkynhneigðra kaþólika sem höfðu bundið vonir við að afstaða Vatíkansins gagnvart samkynhneigðum myndi mildast undir Frans páfa. Í frétt Reuters segir að víðsvegar um heiminn hafi prestar byrjað að blessa samvist samkynja para og kallað hafi verið eftir að það verði formlega leyft af kirkjunni. Svo varð þó ekki. Sjá einnig: Vatíkanið bannar blessun samvistar samkynja para Samtökin Pfarrer-Initiative, sem eru með höfuðstöðvar í Austurríki, sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem ákvörðun Vatíkansins var harðlega fordæmd. Um mikla afturför sé að ræða og að meðlimir samtakanna muni ekki fylgja skipuninni eftir. Meðlimir samtakanna hafa lengi kallað eftir umbótum á kaþólsku kirkjunni, að prestum verði leyft að kvænast og að konum verði leyft að gerast prestar. Þeir vilja einnig að mótmælendum og fráskilnu fólki sem hafi gifsts á nýjan leik verði leyft að gangast játningu. Samtökin voru stofnuð árið 2006 af níu prestum. Nú segja þau að í samtökunum séu 350 prestar og stuðningsmenn þeirra innan kirkjunnar séu rúmlega þrjú þúsund.
Mannréttindi Páfagarður Hinsegin Trúmál Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira