Hetja Blika: „Hugsaði að ég tæki bara skotið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2021 22:35 Jessica Lorea skoraði tuttugu stig og gaf þrettán stoðsendingar gegn Val í kvöld. vísir/vilhelm Það var að vonum létt yfir Jessicu Lorea, leikmanni Breiðabliks, eftir sigurinn á Val, 74-69, í kvöld. Hún skoraði sigurkörfu Blika þegar fjórtán sekúndur voru eftir af leiknum. „Við ætluðum að vera einbeittar og framkvæma sóknina vel. Við þekkjum alla möguleikana sem við höfum út úr leikkerfunum og eigum að taka opin skot ef þau bjóðast,“ sagði Jessica við Vísi eftir leikinn. „Liðið treystir þeim sem er með boltann í höndunum og ég hugsaði að ég tæki bara skotið. Liðið studdi við bakið á mér og þetta var rétt á þessu augnabliki.“ Jessica skoraði tuttugu stig og gaf þrettán stoðsendingar í leiknum í kvöld. Hún kvaðst ánægð með frammistöðuna gegn Íslandsmeisturunum. „Við höfum lagt hart að okkur á æfingum síðustu vikuna til að undirbúa okkur við að spila gegn frábæru liði eins og Val,“ sagði Jessica. „Við ætluðum bara að berjast allt til loka og ég held við höfum gert það.“ Jessica sagði að liðsheild Blika hafi verið sterk í leiknum í kvöld. „Við spiluðum eins og lið. Það er svo góður andi í liðinu, innan vallar sem utan. Við héldum alltaf áfram. Það er langt síðan við áttum svona stóran leik og okkur fannst við þurfa að vinna hann. Við börðumst allan leikinn eins og við ætluðum að gera,“ sagði Jessica að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Valur 74-69 | Frábær sigur Blika gegn meisturunum Breiðablik stöðvaði sigurgöngu Vals þegar liðin mættust í Smáranum í Domino's deild kvenna í kvöld. Blikar unnu sanngjarnan sigur, 74-69. 17. mars 2021 22:15 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
„Við ætluðum að vera einbeittar og framkvæma sóknina vel. Við þekkjum alla möguleikana sem við höfum út úr leikkerfunum og eigum að taka opin skot ef þau bjóðast,“ sagði Jessica við Vísi eftir leikinn. „Liðið treystir þeim sem er með boltann í höndunum og ég hugsaði að ég tæki bara skotið. Liðið studdi við bakið á mér og þetta var rétt á þessu augnabliki.“ Jessica skoraði tuttugu stig og gaf þrettán stoðsendingar í leiknum í kvöld. Hún kvaðst ánægð með frammistöðuna gegn Íslandsmeisturunum. „Við höfum lagt hart að okkur á æfingum síðustu vikuna til að undirbúa okkur við að spila gegn frábæru liði eins og Val,“ sagði Jessica. „Við ætluðum bara að berjast allt til loka og ég held við höfum gert það.“ Jessica sagði að liðsheild Blika hafi verið sterk í leiknum í kvöld. „Við spiluðum eins og lið. Það er svo góður andi í liðinu, innan vallar sem utan. Við héldum alltaf áfram. Það er langt síðan við áttum svona stóran leik og okkur fannst við þurfa að vinna hann. Við börðumst allan leikinn eins og við ætluðum að gera,“ sagði Jessica að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Valur 74-69 | Frábær sigur Blika gegn meisturunum Breiðablik stöðvaði sigurgöngu Vals þegar liðin mættust í Smáranum í Domino's deild kvenna í kvöld. Blikar unnu sanngjarnan sigur, 74-69. 17. mars 2021 22:15 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Umfjöllun: Breiðablik - Valur 74-69 | Frábær sigur Blika gegn meisturunum Breiðablik stöðvaði sigurgöngu Vals þegar liðin mættust í Smáranum í Domino's deild kvenna í kvöld. Blikar unnu sanngjarnan sigur, 74-69. 17. mars 2021 22:15